Tíminn - 08.08.1976, Page 21

Tíminn - 08.08.1976, Page 21
Sunnudagur 8. ágúst 1976 TÍMINN. 21 hljóðvarp 8.00 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Létt morgun- iög. 9.00 Frettir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaft- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Vefturfregnir). a. Sinfónia nr*_2 i B-dúr eftir Bach. Blásarsveit Lundúna leikur, Jack Brymer stjórnar. b. Kvartettí F-dúr fyrir óbó og strengjahljóftfæri (K370) eftir Mozart. André Lardrot, Willi Boskovsky, Wilhelm Hubner og Robert Scheiwein leika á óbó fiftiu viólu og selló. c. Sinfóniskar etýftur op. 13 eftir Schumann. Wilhelm Kempff leikur á piano. d. Nónett i F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Vinaroktettinn leikur. 11.00 Messal Neskirkju Prestur séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organ- leikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tonleikar. 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaft i hug. Guft- björg Kolka skólastjóri á Hallormsstaft rabbar vift hlus tendur. 13.40 Miftdegistónleikar. Flytjendur: Malcolm Frager og La Suisse Romande hljómsveitin, Eliahu Inbal stjórnar. /a. Sinfónía nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. b. Pianókonsert nr. 2 i Es-dúr op. 32 eftir Carl Maria von Weber. c. Spænsk rapsódia eftir Maurice Ravel. 15.00 Hvernigvar vikan?.Um- sjón: Páll Heiftar Jónsson. 16.00 Einsöngur. Ragnheiöur Guftmundsdóttir syngur sígenaljóft op. 103 eftir Brahms. Guftmundur Jóns- son leikur á piano. 16.15 Vefturfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Einar Kristjansson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá hjásetU' og frá- færum. Asgeir Höskuldsson segir ævintýrift um Hring kóngsson, og Klemenz Jóns- son les Ljúflingsljóft. 18.00 Stundarkorn meft austur- riska gita rleikaranum Louise Walker. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 Þistlar. Umsjón: Einar Már Guftmundsson, Halldór Guftmundsson og örnólfúr Thoreson. 20.00 Kammertónlist. Pianókvintett I f-moll eftir César Frank. Eva Bernatkova og Janácek-Jcvartettinn leika. 20.40 islensk skáldsagnagerft. Þorsteinn Antonson flytur fyrsta erindi sitt: Skáld,- sagan. 21.10 islenzk tónlisL „Niftur”, verk fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Arni Egils- son leikur meft Sinfóniu- hljómsveit Islands, Vladimir Ashkenazi stjórnar. 21.30 Þegar skipverjar af Skaftfellingi björguftu áhöfn af þýzkum kafbáti. Gisli Helgason ræftir vift Andrés Gestsson. 22.00 Fréttir 22.15 Vefturfregnir. Danslög. Heiftar Astvaldsson dans- kennari _velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. ET í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 36 hvor okkar Olafs Sveins farið. Við erum að hugsa um að svipast um hérna uppi í f jallinu, en það er ekki gott að segja, hvar maður ætti helzt að leita. Aron tautaði eitthvað í barm sér. Honum hef ir kannski dottið í hug, að það myndi vera gagnslítið fyrir tvo menn að leita Jónasar uppi á f jalli eftir slíka stórhríð. JafnveJ tíu menn, fimmtán menn gátu litlar vonir gert sér um árangur af slíkri leit, enda þótt leitað væri dögum og vik- um saman. Yrði maður úti á hálendi, var það helzt vor- sólinein, sem gat dregið hann fram í dagsljcsið. Margrét kom með mat, íkorpakjöt og kartöflur, en Aron virtist lystarlítill. Hann velti. matnum uppi í sér, eins og hann væri með hugann allf annars staðar. Allt í einu sagði hann: / — Ég ætlaði að spyrja ykkyr, hvort þið vilduð koma með mér á markaðinn í Ásahléi. — Markaðinh í Ásahléi.? sagði Páll. Nei—ekkibýstég við því. Maður fær allt, sem maður þarfnast hjá þeim á Króknum, og það er meira en helmingi lengra í Asahlé. Þangað geta þeir farið, sem hesta eiga, en við, sem verð- um að draga allt sjálfir eða bera það á bakinu — við leggjum ekki í það. Páll leit á Svein Olaf, sem var honum sammála. Það gat verið gaman að fara á markaðinn og sjá fólkið, en það var hálfs mánaðar ferð fram oq til baka. Oa .veiðin hafði verið léleg í vetur, svo að ekki veitti af að vera heima og líta eftir rjúpnasnörum og dýrabogum, ef eitt- hvað átti að reitast saman. Aron drúpti höfði hugsi. — Það getur satt verið, sagði hann. En okkur f innst á LaufsRálum og á bæjum við Kolturvatnið, að þú, Páll, ættir að minnsta kosti að koma með okkur til Ásahlés. — Hvers vegna svo sem? — Þú spurðlr þó sýslumanninn, hvort ríkisskjölin væru í gildi, og við viljum aðþú ítrekir þetta. Þaðer sagt, að sýslumaðurinn vilji ekki við þetta kannast núna. Djúpar hrukkur mynduðust á enni Páls, og Sveinn Ólafursem hafði ætlaðað bæta í eldinn, nam staðar með viðarnýra í annarri hendinni. — Vill hann ekki kannast við það? Rödd Páls var lág- vær og efagjörn. Aron leit gremjulega til hans. — Nei. Hann vill ekki kannast við það. Og þó að hann geri það, er hann samt staðinn að lygi og f leipri. Páll vildi vita nánari skil á þessu, og Aron sagði hon- um, að Lapparnir ynnu að því af hálfu meiri ákefð en áður að hrekja f rumbýlingana brott. Maður f rá Saxanesi hafði farið niður í Vilhjálmsstað og frétt þar, að Lapp- arnir ætluðu að senda erindreka til Stokkhólms. Við landshöfðingjann í Ymá var þegar búið að tala. En enginn vissi til fulls, hvaða afstöðu hann myndi taka. Sumir álitu, að fellisárið 1867 væri honum í svo fersku minni, að hann teldi bezt fyrir frumbýlingana sjálfa að draga sig burt úr f jallahéraðinu og reyna frekar að fá landskika til ábúðar neðan viö byggðatakmörkin. Aðrir fullyrtu á~ hinn iDóginn, að Lapparnir hefðu ekki verið ánægðir með erindislokin í Ymá! Páll velti vöngum, og f jarrænt augnaráð gaf til kynna að hann var mjög hugsi. — Hvað er langt til Ymár? spurði hann skyndilega. — Upp undir f jörutíu mílur. — Þú ætlar þó ekki að fara alla leið til Ymár? hrópaði Margrét óttaslegin. Mundu eftir ísak og mér, sem yrði — að... Páll leit hughreystandi til konu sinnar. Auðvitað mundi hann eftir drengnum og henni, sem átti að ala barn eftir tvoeða þrjá mánuði. En þetta mál snerti einmitt hana og börnin. Þaðstoðaði ekkert, þótt hann hugsaði um konu og börn, bæði nótt og dag, ef engin var jörðin til þess að búa á. — Þess gerist kannski ekki þörf, tautaði hann, en fór þó að telja á f ingrum sér. Fjörutiu mílur. Fjörutíu mílur hvora leið — að minnsta kosti 20 dagleiðir, þótt veðr- ið væri gott og engar tafir yrðu. — Það hef ir víst enginn látið sér detta í hug að fara til Ymár, sagði Aron. Þeir segja, að landshöfðinginn komi kannski til Asahlés, og það eigi að leyfa bæði okkur og Löppunum að tala -við hann. Lapparnir hafa setið á mörgum ráðstefnum sín á meðal, og við verðum að fara til Ásahlés eins margir og hægt er, svo að landshöfðing- inn haldi ekki, að hér séu aðeins Lappar. — Þeir, sem til Stokkhólms f ara-eru þeir lagðir af stað? Aron sagðist ekki vita það. Það væri erfiðleikum bundið að fylgjast með því, sem þetta Lappahyski að- hefðist. En Geiri er fljótur / Veggirnir eru 'VMeft þessum reipum er aö átta sig á hver [dregnir áfram af hægt aft stöftva þá... lausnin muni vera. Veinhverju... kannski! Hreyfanlegir veggir Geira á þrjá hlift- veggur alsettur örmjóum oddum 11 átt til hans! - Hæ, þetta hlvtur að vera rangt númer, ég hringdi i Toffa i s Þ j óðleikhúsk j alla r-' anum! Nú, eyddu ekki j~ timanum til einskis,_ /spurðu Toffa hvað^ , klukkan er '■fa

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.