Tíminn - 27.08.1976, Qupperneq 14

Tíminn - 27.08.1976, Qupperneq 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 26. ágúst 1976 TÍMA- spurningin — Telur þú að eigi að birta nöfn þeirra, sem riðnir eru við ávisanasvikamálið? Torfi Asgcirsson, deildarstjóri: — Ég tel a& ætti aö birta nöfnin, en hitt er svo annaö mál, aö þá væri búiö aö sakfella þá. Guöný Siguröardúttir, húsmóöir: — Samanber þá málsmeöferö sem rannsóknarlögreglumaöurinn fékk, þá tel ég aö ætti aö birta nöfn þeirra. Pétur Georgsson, iönaöarmaöur: — Þaö ætti aö birta nöfnin, en jafnframt þarf nauösynlega aö endurskoöa allt dómsmálakerfiö. Rögnvaldur ólafsson, verziunarmaöur: — Þaö á skilyröislaust aö birta nöfnin. Margrét Björnsdóttir, verzlunarkona: — Nöfnin á ekki aö birta fyrr en rannsókninni er lokiö. lesendur segja Valdimar Guðmannsson: „Hvað Framsókn hefur fram yfir aðra flokka" Bakkakoti 17-8-76 NÚ þegar liður aö 16. SUF þingi og við förum aö velta fyrir okkur hvað framundan er. Hvers vegna viö fylgjum Framsóknarflokknum að mál- um og þá ekki siður hvers vegna við yfirleitt gengum i Framsóknarflokkinn. Er ekki úr vegi aö gera sér svolitla grein fyrir stefnu hinna ýmsu flokka og hvaö það er sem Framsóknarflokkurinn hefur fram yfir aðra flokka. Ég á alltaf mjög létt með að svara þessari spurningu sjálfur. Framsóknarflokkurinn er byggður upp úr samvinnu- og ungmennahreyfingunni. Hann rúmar þvi allt þaö fólk, sem læt- ur sér félags og samvinnumál snerta. Framsóknarflokkurinn er ekki öfgaflokkur eins og telja má bæöi Alþýöubandalagiö og Sjálfstæöisflokkinn. Alþýöu- flokkurinn er orðinn stór- skemmdur vegna ofnotkunar á viðreisnarárunum 12 og á þvi enga viöreisnarvon. Samtök frjálslyndra og vinstrimanna er byggöur upp og stofnaöur af mistækum og fljót- færum mönnum úr ýmsum flokkum, sem gefast upp á öllu. Meira að segja aö biöa eftir eigin frama, svo sem flótta- mennirnir úr Framsóknar- flokknum, sem gáfust upp á aö berjast fyrir eigin áhugamál- um, vegna þess að þeir komust ekki strax i meirihluta innan flokksins, og skorti bæði kjark og mannlegt hugarfar til aö starfa innan jafn lýöræðislegs flokks sem Framsóknarflokkur- inn er og hefur veriö. Af þessu athuguöu er ljóst, aö viö Framsóknarmenn eigum bjarta framtiö fyrir okkur. Viö eigum, ef rétt er á forustunni haldiö, aö ná nær öllum nýjum kjósendum, en til þess veröum við að starfa af krafti i öllum þeim félögum, sem innan Framsóknarflokks- ins eru við megum ekki lengur gera okkur ánægöa meö að halda þvi fylgi, sem við höfðum i siöustu kosningum 'þar á undan. Við þurfum aö snúa vörn i sókn, sókn i sigur með þvi hugarfari skulum við öll fjöl- menna á 16. þing ungra Framsóknarmanna aö Laugar- vatni og meö þvi hugarfari skul- um við starfa þar þá mun árangurinn ekki láta biöa eftir sér. Hittumst öll heil á Laugar- vatni Valdimar Guömundsson varaform. F.U.F. A-Hún Orðsending frá starfshópi um auðhringi SVO sem alkunna er, þá standa stjórnvöld landsins um þessar mundir i viðamiklum samning- um við erlend auöfélög um byggingu og rekstur járnbiendi verksmiöju og ylræktarvers. Hér er um aö ræöa verulega stór stökk I þróun atvinnuvega landsins, sem á eftir aö veröa mjög afdrifarik fyrir þjóöina. Þar eö eitt markmiö starfs- hóps um auðhringi er aö fylgjast meö umsvifum fjölþjóölegr^a fyrirtækja á Islandi og miöla upplýsingum um óþjóölega starfsemi þeirra hér á landi, tel- ur starfshópur nauösynlegt aö eftirfarandi komi fram. 1. t skýrslu Rannsóknarráös rikisins um iönaöarmál frá október 1975 kemur i ljós, aö sjá megi fram á atvinnuleysi, veröi núverandi iönaöar- stefnu stjórnvalda haldiö áfram. Þessi stefna er fólgin i þróun fjárfrekra atvinnu- greina, sem þarfnast litils mannafla miðaö viö fjárfest- ingu. Þessi stefna leiðir til vanrækslu innlendra fram- leiöslugreina og striöir á móti rökstuddum sjónarmiöum færustu manna úr rööum is- lenzks iönaöar. 2. A meðan raforkuverö til al- mennings og til innlendra fyrirtækja hækkar og hækkar, ráöstafa stjórnvöld landsins orkulindum þess á lágu veröi til erlendra auöhringa meö langtima samningum. Þannig mun Islenzkur almenningur þurfa aö halda uppi erlendum auöfélögum I eigin landi, eins og þegar er reyndin oröin vegna svissneska álhringsins I Straumsvik. 3. Þrátt fyrir þaö, aö fyrirætlan- ir stjórnvalda geri ráö fyrir meirihluta eign Islendinga I þeim fyrirtækjum, sem þeim er i mun að stofnuö veröi, munu erlendir aöilar I raun ráða yfir afkomu þessara fyrirtækja. Islendingar munu ævinlega vera háöir þessum erlendu hagsmunaaöilum, þarsem engar likur eru á þvi aðíslendingar' muni nokkurn tima ráöa hráefnislindum né sölumörkuðum þeirra afuröa, sem gert er ráö fyrir aö fram- leiöa. 4. Til að hrinda fyrirætlunum sinum I framkvæmd, huga stjórnvöld landsins aö stór- felldum erlendum lántökum, þrátt fyrir viövaranir hæfustu hagfræðinga sinna. Þar sem skuldir þjóöarinnar eru þegar komnar á hættulegt stig, mun slik aukning erlendra skulda þýöa annað hvort auknar skattaálögur á almenning eöa verulegan niöurskurö á al- manna tryggingum, skóla- rekstri, heilbrigðismálum og öörum félagslegum þáttum. Stefna stjórnvalda er þvi árás á lifskjör sem almenningur á lengi eftir aö súpa seyöið af. 5. Fyrirætlanir stjórnvalda gera ráö fyrir þvi aö erlendir aöilar fái enn betri aöstöðu til áhrifa á atvinnulíf Islendinga. Stjórnvöld hafa hins vegar ekki taliö sér þörf á aö bera áætlanir sinar undir almenn- ing i landinu hvaö þá fulltrúa vinnandi fólks. Sllk vinnu- brögö eiga lltiö skylt viö lýöræöi. Af þessum sökum, telur starfshópur um auðhringi, aö fyrirætlanir stjórnvalda varö- andi hina svokallaöa samvinnu viö erlend auöfélög, strlöi á móti langtima hagsmunum Islend- inga meö þvi aö grafa smám saman undan efnahagslegu og stjórnarfarslegu sjálfstæöi landsins. Starfshópurinn skorar á verk- lýðsfélög, stjórnmálasamtök og öll þjóöleg öfl, aö taka undir þessi mótmæli og knýja þannig um aö hagsmunir landsmanna séu ekki fyrir borö bornir. Reykjavik, 20. 8.1976 Starfshópur um auðhringi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.