Tíminn - 05.09.1976, Side 26
26
TÍMINN
KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — K
í raun
Cooper og Turner ræöast viö. Þótt Turner sé settur Cooper til höfuös, skapast engu aö síöur meö
þeim tengsl, sem jaöra viö vináttu. Gefiö er til kynna, aö einungis óheppilegar aöstæöur komi I
veg fyrir náiö samstarf þeirra. Turner llkar vel viö Cooper, en metur starf sitt meira.
Cooper krýpur yfir „lfki” Söru. Þegar til leiks er gengiö, er hann ekki ööru vfsi en aörir aö þvl
leyti til, aö öryggi hans nánustu er honum efst I huga.
Nýja BIó:
Redda rinn
(The Nickel Ride)
Leikstjórn: Robert Mulligan.
Aöalhlutverk: Jason Miller,
Linda Haynes, Victor French,
John Hillerman, Bo Hopkins,
Richard Evans, Bart Burns,
Lou Frizzell Brendan Burns,
Mark Gordon.
Allt frá þvi aö mannskepnunni
læröist aö festa hreyfingu á
filmu og endurvekja hana meö
þviaö varpa ljósi um þynnuna á
tjald eöa vegg, hefur afbrota-
maöurinn og tilvera hans veriö
meöal fremstu viöfangsefna
þeirrar listiöju. 1 fyrstu kom
hann fram sem rustinn i
kúrekakvikmyndunum, sjóræn-
inginn i ævintýramyndunum,
hænsnaþjófurinn I sveitasælu-
rómönum og hviti þrælasalinn
og filabeinsþjófurinn I Tarz-
an-myndunum. Hann var þá
sýndur viö sina vafasömu iöju,
geröur aö siöferöilegri hornreku
og hlaut makleg syndagjöld aö
lokum.
Siöan þá hefur afbrotamaöur-
inn tekiö a sig önnur gervi og
hefur jafnframt veriö sýndur
frá ööru sjónarhorni. Hann
þróaöist til þess aö veröa finn
fjárglæframaöur, þaöan i
mafiubossinn, ásamt fylgdarliöi
lögfræöinga og leigumoröingja,
siöan til þess aö veröa heims-
borgaralegur valdaglimukappi,
sem ekki dugöi minna en James
Bond til aö koma á kné.
Eftir áratuga framleiöslu á
svipuöum mönnum viö svipaöa
afbrotaiöju, sem allir hlutu
svipuö endalok, fóru aöstand-
endur kvikmyndaiönaöarins aö
lita I kringum sig eftir athyglis-
veröari viöfangsefnum. Þá kom
til könnun sú á sálfræöi afbrota-
manna, sem tröllriöiö hefur
kvikmyndahúsunum siöustu ár.
Mafiumoröinginn var ekki leng-
urkaldlyndur töffari, sem skaut
eftir pöntun, tilfinningasnautt
ogópersónulega. Hann varö sál-
stjúkur, haföi unun af þvi aö
blóöga, meiöa drepa. Hann
reyndist einnig vera aö hefna
sin á samfélaginu, fyrir slæleg-
an aöbúnaö i æsku, byssan var
honum lækning á minnimáttar-
kennd og frægöin uppbót fyrir
ljótt nef.
Þá urðu einnig til þeir, sem
lögöu ungar stúlkur I einelti,
svöluöu fýsnum sinum á þeim
og drápu siöan.
Aðrirafbrotamenn voru sama
marki brenndir. Eiturlyfjasal-
inn naut þess að gera aöra aö
hrökum, vegna þess að hann
skynjaði og þekkti sitt eigiö
veiklyndi, en réöi ekki við þaö.
Fjárglæframaöurinn beitti
klækjum sinum til aö sanna, aö
hann gat verið öðrum sterkari,
þrátt fyrir féfengilegt útlit og
fátækrahverfisuppruna.
Þegar þannig haföi veriö nýtt
til fullnustu sviö sálsýki og
komplexa-fyrst fullnýtt og sið-
an ofnýtt, varö enn aö leita
nýrra fanga. Þá — og fyrst þá —
uppgötvaðistsú merkilega staö-
reynd, aö afbrotamenn lifa per-
sónulifi, eiga sér tilveru, sem að
mörgu leyti er samsvarandi til-
veru löghlýðinna borgara.
Kvikmynd sú, sem Nýja BIó
hefur nú tekið til sýninga, er
beinn afrakstur þessarar merku
uppgötvunar.
Lykilmaðurinn.
Kvikmynd þessi fjallar um
Cooper nokkurn, sem er lykil-
maöur afbrotamanna og af-
brotasamtaka heimaborgar
hans. Hannhefur um árabilhaft
töglin og hagldirnar i öllum
„reddingamálum” þar, séö um
aö útvega geymslurými fyrir
stolna vöru, samið um mútu-
greiðslur til lögreglunnar og
annarra á svæöinu, komiö á
framfæri skilaboöum um „æski-
leg” úrslit I hnefaleikakeppnum
og ööru, og, aö flestu leyti séð
um, aö starfsemi afbrotasam-
takanna á svæöinu gengi
snuröulaust fyrir sig.
Aö sjálfsögöu hefur Cooper af
þessu dágóöar tekjur og lifir
nokkuögóöu lifi. Ekki þó svo, aö
hann geti talizt auðugur.
Kvikmyndin um Reddarann
grfpur niöur I lif hans, þegar
honum eru að fórlast tökin.
Hann er enn vinsæll meðal
fólksins ihverfinu þar sem hann
býr og engin afgerandi merki
hnignunar eru enn komin i ljós,
en áhyggjuefnin eru þó greini-
lega aö hlaöast upp.
Cooper hefur á prjónunum
áætlanirumaöfæra útkviarnar
i starfsemi sinni. Hann hefur
fest kaup á heilli lengju húsa,
þar sem hann hyggst reka
geymslumiðtöö fyrir stolna
muni. Yfirmönnum hans i sam-
tökunum lizt vel á þessa hug-
mynd, en eru þó greinilega hik-
andi gagnvart honum. Samn-
ingar um mútur til lögreglunnar
vegna þessa ganga einnig treg-
lega, þannig aö Cooper veröur
ljóst, aö timi breytinga virðist
yfirvofandi.
Þegar aörir þættir starfsemi
hans bregðast einnig, svo sem
fölsun á úrslitum I hnefaleika-
keppni, gripur öryggisleysiö
Cooper. Hann gerir Ijóst, aö ein-
hver vill hann feigan, og aö
hann veröi aö hafa sig allan viö,
ef hann á aö sleppa fra þeim
hildarleik lifandi. Honum stend-
ur sérstaklega ógn af nýjum
manni, sem honum er sendur
undir þvi yfirskini, að sá hinn
sami eigi aö læra af Lykla-
meistaranum. Turner heitir
þessi maöur, eri Cooper er sann-
færöur um, aö hann sé sendur
sér til höfuös.
Venjulegur.
Þaö , sem prýöir þessa kvik-
mynd ööru fremur, er hversu
venjulegur Cooper er i raun og
veru. Hann er ekki ofurmenni á
nokkurn hátt og reynir ekki að
sýnast það. Hann er einfaldlega
maður, sem kosiö hefur sér
starfssviðutan vébanda laga og
réttar og lifir lifi sinu sem slik-
ur. Hann á ekki I beinum úti-
stööum viö veröi laganna, held-
ur hefur samstarf við þá og
deilir meö þeim feng sinum.
Greinilegust veröur þessi
„meðalmennska” Coopers,
þegar hann finnur áhrif sin
fjara út. Þeir, sem áöur töldu
sig til vina hans, snúa viö hon-
um baki. Þeir hætta aö hringja
til hans aö fyrra bragði, bjóöa
honum ekki til kvöldveröar og
forðastaö hitta hann á götu eöa
annars staöar. Aðgeröir hans
mistakast, gripiö er fram fyrir
hendur honum og hann snið-
genginn.
Þá veröa viöbrögö hans hin
sömu og þess manns sem finnur
grundvöll atvinnusinnar, og þar
með tilveru, renna undan fótum
sér. Hann veröur gripinn
örvæntingu, en veit ekki hvert
hann á aö beina henni. Aö lokum
verður hann siöan aö gefast
upp, þar sem hann ræöur ekki
viö samtökin einn.
Varöandi uppgjöf Coopers er
ein stutt sena ákaflega afger-
andi. Þaö er þegar hann er
staddur i skrifstofu sinni, ásamt
Turner, og ræðir við hann breyt-
ingar þær sem hafa átt sér staö
á starfseminni. Þegar einhver
var þurrkaður út áður, var þaö
gertá ópersónulegan máta, seg-
ir hann. Nú stendur morðinginn
fórnardýrinu mun nær. Siðan
bætir hann þvi viö, aö honum
liki vel þessi nýi máti.
Sæmileg...
Kvikmynd þessi er hin sæmi-
legasta á aö horfa. Hún er nokk-
uð spennandi, án þess þó að
halda áhorfandanum stjörfum i
sæti sinu. Persónusköpun I
henni er sannfærandi, einkum
þó Cooper og þeir, sem honum
eru næstir.
Með þvi athyglisverðara i
kvikmyndinni eru samskipti og
samræður Coopers og Paulie,
hnefaleikaþjálfarans, sem
einnig glatar grundvellinum
undan lifi sinu. Greinarmunur
sá, sem hann gerir milli sin og
Coopers, reynist ekki nægja til
þess aö gera endalok þeirra
ólik.
Leikur i hlutverkum myndar-
inner er hnökralltill. Jason Mill-
er skilar Cooper vel, þótt ekki sé
hann að reka út djöfla I þetta
sinn, llkt og i Exorcist. Linda
Haynes er nokkuösannfærandi I
hlutverki ástkonu hans og aör-
ir skila sinum hlutverkum
einnig með sóma. Ber þar einna
mest á Bo Hopkins I hlutverki
Turners og Victor French I hlut-
verki Paddie. Taka verður þó
fram, aö hlutverk Turners er
með þvi móti, að af þvi er ekki
gott að ráöa leikhæfileika. Það
er nokkuð staðlað.
Kvikmyndatakaeroftá tiöum
ágæt, svo og önnur tæknivinna.
Sumsé: hin sæmilegasta kvik-
mynd um venjulegan mann,
sem valdi sér starfssvið utan
laganna, en missti þar fótfest-
una.
KVIKMYNDA-
HORNIÐ
Umsjónarmadur
Holldór L
Valdlmarsson
KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDÍR — KVIKMYNDIR — KVIKMYNDIR —
Þar er
enginn
annars
vinur