Tíminn - 05.09.1976, Page 30
30
TÍMINN
Sunnudagur 5. september 1976
Nú-Tíminn
★ ★★★★★★★
SÚ STAÐREYND, aft Gram
Parsons þurfti aö deyja til þess
aö öftlast vinsældir má viröast
nokkuft ruddaleg — en samt er
hún sönn!
Eins og svo margir frum-
herjar var Gram Parsons aldrei
vifturkenndur spámaftur i sinu
föfturlandi meftan hann iiföi.
Samt verftur aft telja, aft ef
draumur hans um aft bræöa
saman country-töniist og rokk-
tónlist heffti ekki rætzt — væru
hljóinsveitir á borft vift The
Eagles alls ekki til i dag.
A þessu svifti var Parsons
óumdeilanlega brautryftjandi.
Hann var hlekkurinn milli
hinnar gömlu rómantizku
country-tónlistar og nýja
timans.
Strax á unglingsárum sinum
uppgvötafti Parsons, aö
country-tónlistin var ekkert
annaft en blues-tónlist hvita
mannsins, og likt og t.d. Rolling
Stones höfftu klætt gömul blues-
lög i nýjan búning, ákvaft hann
aö gera slikt hiö sama meft
country-tónlistina.
Cram Parsons var fæddur 5.
nóvember 1946 I Winter Haven i
Florida. Faftir hans var „Coon-
dog” Connors, fræg striftshetja
og nokkuft þekktur country-
söngvari og lagasmiður.
Um æsku Parsons er frekar
litift vitaö annaft en þaft, aö hann
ólst upp i Waycross i Georgiu,
og þegar hann var 13 ára gamall
dó faftir hans. Móftir hans giftist
aftur inn i peningafjölskyldu i
Suöurrikjunum og Parsons var
ættleiddur af hjónum, sem voru
ættingjar hans.
Vift ættleiftinguna breyttist
nafn hans úr Connors I Parsons.
Ætla má, aö Parsons heffti
getaö verift ánægftur hjá nýju
fósturforeldrunum, en raunin
varftönnur. „Coondog” Connors
haffti nefnilega látift syni sinum
eftir mikinn peningasjóft, sem
varft til þess aft skapa Parsons
liferni, sem einkenndi lif hans æ
siftan.
Arift 1965 lauk Parsons námi i
* menntaskóla og innritaftist i
Harvard háskólann. Ekki er
hægt aft finna I heimildum skól-
ans hvort hann hafi haft sér-
stakan áhuga á náminu, efta
hvert hann stefndi i lifinu. Eitt
er þó hægt aft fullyrfta, aft tón-
listin spilaöi stærri rullu i lifi
hans en nokkuft annaft áhuga-
mál hans á þessum tima.
Alla vega stofnar hann sina
fyrstu raunverulegu hljómsveit
þetta ár ásamt þremur öftrum
stúdentum. Hljómsveitin hlaut
nafniö The International Sub-
marin Band efta alþjófta kafbáta
hljómsveitin, eins og þaft myndi
útleggjast á islenzku . Uppruna-
lega hljómsveitin var þannig
skipuft: Gram Parsons (gitar og
Söngur) John Nuese (gitar) Ian
Dunlop (Bassi) og Mickey
Gauvin (trommur). Meftan þeir
voru enn á austurströnd Banda-
rikjanna hljóftrituftu þeir tvær
litlar plötur, sem nú eru orftnar
mjög sjaldgæfar og þar af leíð-
andi mjög eftirsóttar.
Litift hljómplötufyrirtæki aft
nafni Ascot réft þá til aft hljóft-
rita titillagiö úr kvikmynd
Norman Jewison, The Russians
Are Coming (Rússarnir koma —
sem sýnd hefur verift hér á
landi). Þetta var reyndar ekki
V__________________________________
Mynd af albúminu „Guilded Palace of Sin”. Gram Parsons er annar frá hægri.
Gram Parsons meft The Byrds, hann er annar frá vinstri.
Gram Parsons
sú teg. plötu sem hljómsveitina
langaöi til aö hljóörita, en bót I
máli var að þeir máttu velja lag
á B-hliö sjálfir. Þar settu þeir
hiö vel þekkta lag „Truck
Drivin’ Man” eftir Terry Fell,
en lagiö var svo aö segja óþekkt
á þeim tima er þeir hljóörituöu
það.
Hin litla platan var gerö fyrir
CBS hljómplötufyrirtækið og
getur þaö stært sig af tveimur
fyrstu lögum Parsons, sem út
komu á plötu. Þetta voru lögin
„One Day Week” og „ Sum Up
Broke”, sem er einnig samið af
John Nuese.
Likt og fyrri platan vakti
þessi enga athygli og sárnaöi
Parsons svo þetta áhugaleysi
austurstrandabúa aö hann
ákvaö aö flytjast yfir til Kalifor-
níu, á vesturströnd Bandarikj-
anna.
Hljómsveitin fylgdi honum en
haföi ekki langa viödvöl.
Astæöan er liklega sú, aö Par-
sons var eini maðurinn sem átti
einhverja peninga og siðast en
ekki sizt átti hann bll sem var
algjör nauösyn I Los Angeles.
Aöur en langt um leið fór Par-
sons aö starfa meö hreinrækt-
uftum country- og western
hljómsveitum, en lék þó ein-
stöku sinnum meö lauslega
tengdum hóp tóniistarmanna,
sem kallaöi sig The Flying
Burrito Brothers. Meöal manna
i þessu hóp voru þeir Dunlop,
Cauvin, Nuese, Leon Russel,
J.J. Cale Bobby Keys og Barry
Tashian. A þessum tima voru
Fyrri hluti
engin áform uppi um aö stofna
hljómsveit undir þessu nafni,
heldur komu þeir bara saman til
þess aö „jamma”.
Einhverntima á árinu 1966
hættu Dunlop og Gauvin i Sub-
marin hljómsveitinni og fékk
Parsons þá Bob Buchan (gitar
og söngur) og Jon Cornal
(trommur) Iþeirrastaö. Þannig
skipuft komst hljómsveitin á
samning hjá hljómplötuútgáfu
Lee Hazelwoods, LHI, og i
byrjun árs 1967 hljóörituöu þeir
stóru plötuna „Safe At Home”,
sem er einhver eftirsóttasta
plata mebal safnara i dag.
A plötunni komu einnig fram
þeir Bris Ethridge, Clen
Campell, Earl Bell og J.D.
Maness.
Af einhverjum ókunnum
ástæðum kom platan ekki út
fyrr en I april 1968, en þá höföu
meölimir The Internationai
Submarine Band hætt samstarf-
inu og gátu aö sjálfsögöu ekki
fylgt plötunni eftir.
Tilviljun réö þvi að I þessum
sama mánuöi, april 1968, geröist
Parsons liösmaöur hinnar
frægu hljómsveitar Byrds og
þrátt fyrir að hann hafi aðeins
veriö þar I þrjá mánuöi gætti á-
hrifa hans mun lengur meöal
hljómsveitarinnar.
Parsons komst i kynni viö
Byrds i gegnum Brandon De
Wilde, kvikmyndaleikara sem
nú er látinn, en Parsons minnist
hans I einu af siöustu lögum sln-
um, „In My Hour Of Darkness”.
De Wilde kom Parsons I sam-
band. viö umboðsmann sinn
sem vantaði lag fyrir litla plötu
meö Peter Fonda, og útvegaði
Parsons lag.
Meðal annarra skjólstæöinga
þessa umboftsmanns voru The
Byrds, sem um þetta leyti voru
afteins trló og samanstóð af
Chris Hillman, Micael Clarke og
Jim (Roger) McGuinn.
Um leið og Parsons var orðinn
fullgildur meölimur i Byrds var
þab þeirra fyrsta verk aö fara i
hljómleikaferð til Evrópu, þar
sem þeir léku i ýmsum löndum.
Þegar þeir komu aftur til
Bandarikjanna hófu þeir aö
taka upp plötuna „Sweetheart
Of The Rodeo”. sem er eitt af
stærstu brautryöjendaverkum
sjötta áratugsins.
Parsons söng aðalrödd i
mörgum þeirra laga, sem hann
hafði kynnt fyrir hinum i hljóm-
sveitinni, en vegna samningsins
viö Lee Hazelwood var rödd
hans þurrkuft út og Hillman eöa
McGuinn sungu lögin i staftinn,
aö undanskildu laginu „Hickory
Wind”, sem Parsons söng.
Eftir aft upptöku plötunnar
lauk héldu Byrds aftur til Bret-
lands og léku þar á góögerðar-
hljómleikum I The Royal Albert
Hall, en síöan var áætlunin aö
fara til Suöur-Afríku.
En þar sem Parsons var á
móti kynþáttastefnu stjórn-
valda i Suöur-Afriku ákvaö
hann að yfirgefa hljómsveitina,
frekar en aö fara meö henni
þangaö.
í hans stað kom Carlos
Bernal, rótari hljómsveitarinn-
ar. Þannig skipuft skreiddist
hljómsveitin gegnum feröina,
en við lok hennar I nóvember
1968 leystist hún algjörlega upp
og McGuinn varð að byrja aftur
alveg frá grunni — hvaö hann og
geröi.
Það næsta sem Parsons tók
sér fyrir hendur var að stofna
eigin hljómsveit meö þaö i huga
aö leika countrytónlist fyrir
rokkaðdáendur og rokk fyrir
countryaðdáendur, auk hins
venjulega skammts af
„rythm’n’blues” tónlist,
Sá fyrsti sem hann valdi I
hljómsveitina var Chris
Ethridge, gamall vinur frá
„submarine” dögunum. Slöan
komu Joe Corneal, hinn marg-
reyndi Sneaky Pete og Kleinov á
pedal steel gitar og Chris Hill-
man þá ný hættur I Byrds. The
Flying Burrito Brothers, eins og
hljómsveitin nefndist, tók slöan
til starfa aö fullu meö mikilli
viöhöfn I desember 1968.
I marz 1969 gáfu þeir slöan út
plötuna „The Gilded Palace Of
Sin” undir merki A&M fyrir-
tækisins.
Ekki gengu upptökur plötunn-
ar þó snurðulaust fyrir sig, þvi
þeir áttu I erfiðleikum meö
trommuleikara. Það varð ekki
ljóst fyrr en i stúdióinu aö Jon
Corneal féll ekki nógu vel inn I
hljómsveitina, en samt lék hann
i um helming laganna.
1 öörum lögum léku ýmsir
session trommuleikarar.
Um slöir skipti Corneal um
sæti við Michel Clarke, sem
haföi veriö meö Byrds og
Dillard og (Gene) Clark — og
þannig skipuft hóf hljómsveitin
upptöku á „Burrito De Lue” siö-
ari hluta árs 1970. En áöur en
upptökunni lauk hætti Chris
Ethridge og gerðist „session”
maður, eins og hann haföi veriö
áður.
Parsons haföi einnig ákveöiö
aö hætta um svipað leyti en var
fenginn til þess aö vera meö
þangaft til viftunandi eftirmaöur
fengist. Brottför Ethridge haföi
oröið til þess aö Chris Hillman
haföi hætt sem gltarleikari og
tekiö viö sinu gamla starfi sem
bassaleikari. Nýjum gitarleik-
ara var þá bætt viö, og nú var
þaft Bernie Leadon, sem áður
haföi leikiö meö Hearts And
Flowers.
Það var þessi þriðja útgáfa af
Flying Burrito Brothers, sem
hljóöritaði heilan helling af si-
gildum country-lögum aö viö-
bættu Stones-laginu „Honky
Tonk Women”.
Þetta voru siftustu upptökurn-
ar sem Parsons gerði með
Burrito Bros. áður en hann
hætti. Þetta var i april 1970 og
mánuöi slðar kom „Burrito De
Luxe” á markaðinn.
Ekki voru allir á sama máli
hvers vegna Parsons heföi hætt
i hljómsveitinni. Sumir sögöu aö
drykkjuskapur hans og eitur-
lyf janeyzla hefðu leitt til deilna
og jafnvel slags/nála innan
hljómsveitarinnar og hann heföi
siðan einfaldlega verið rekinn.
Parsons segir þó sjálfur aö á-
stæöan hafi verið tónlistarlegur
ágreiningur.
(Framhald i næsta Nú-tlma)
—SÞS—