Tíminn - 10.10.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.10.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 10. október 1976 Hljómfæki sem allir vilja eignast 1x22 wött sinus — FM útvarp — Hátalarar 49-20.000 rið — Stærð 12,4 lítrar — Tóngæði fyrir vandláta — Leitið nánari upplýsinga — Verð kr. 219.965 NÓATÚNI, SÍJHI 23800 KLAPPARSTIG 26, SÍMI 19800 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM BHM Ræðir nýjar aðferðir.í kjara- * baráttunni Bandalag háskólamanna verö- ur aö taka upp nýjar aöferöir i kjarabaráttunni, segir i frétt frá félaginu og munu þær ræddar á almennum fundi i félaginu á þriðjudag, m.a. aö koma verk- fallsréttarmálinu i höfn en BHM er nú eina launþegasambandiö, sem engan verkfallsrétt hefur, segir f fréttinni. í frétt félagsins segir m.a.: BHM hefur frá upphafi stutt launakröfur sinar rökum sem byggö hafa veriö á viötækri gagnasöfnun. Sú mikla vinna, sem f þetta hefur veriö lögö virö- ist hafa veriö til einskis þvi heiöarleg röksemdafærsla viröist ekki bita á rikisvaldiö eöa Kjara- dóm, sem hvaö eftir annaö hefur hunzaö ákvæöi kjarasamninga- laganna. Hinn 10. september s.l. lagöi BHM fram kröfu um endurskoöun aða lk jarasamnings. Ekkert tilboö hefur borizt frá fulltrúum rikisins. BHM verður þvi aö taka upp nýjar aðferðir i kjara- baráttunni. ■ Samband vestfirzkra kvenna: Lýsir ánægju sinni með mjólkursölu- breytinguna F.I. Reykjavik. — 46. fundur Sambands vestfirzkra kvenna var haidinn á Þingeyri, dagana 4. og 5. sept. s.l. Lýsti fundurinn ánægju sinni meö lögin um frjálsa mjólkursölu og fagnaöi frjálsri verzlun á mjólk sem öörum vör- um. Samþykkt var og ályktun þess efnis, aö öll sveitarfélög á Vest- fjöröum kæmu upp heimilum eöa aöstööu fyrir aldraða, enda ættu þeir ætiö rétt á dvöl i sinni heima- byggö, óskuöu þeir þess. Heitiö var fullum stuöningi viö nýstofn- aö félag til styrktar vangefnum á Vestfjöröum. Skoraö var á alla landsmenn aö mynda raunhæft og sterkt almenningsálit gegn óheillavænlegri áfengis-, tóbaks- og fikniefnaneyzlu þjóöarinnar. Einnig samþykkti fundurinn ein- róma aö kaupa bæri islenzkar vörur fyrst og fremst. 10. flokkur: A þriöjudag veröur dregiö i lO. flokki. 10 260 vinningar aö fjárhæö 135.630.000-00 Á mánudag er siöasti endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 18 á 50.000 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.