Tíminn - 10.10.1976, Page 18

Tíminn - 10.10.1976, Page 18
18 TÍMINN Sunnudagur 10. október 1976 menn og málefni Viðskipti Landsbankans og utanríkisráðherra 5T5 ~ VIDBKULDAkStr SAMRIT UndUtlt llTMTttt-A.. vt«!b*tiu>lr bér owT'tí v«r» UcuWufur-t,«ml»h«nb* um kr..S,.79?í«»r----------------------—------~r-------- un lofufl er ufl undurmutflu ufl fuítu 4 nnutu-S-íí.t* " 856.350,_______________________ 35. uprll o* 38. dttdbur_______ 5 50/0 nmB jöfoum afborgunum, kr. I kYert slnn. mcfl gjalddögum ár hvert, I fyrsta slnn--1816».—— .** ~ warÆifsaf srtsAgs ar, -sarSrS? —■ ko.til.0l «ún uf vunukilum kunn t» tutflu. tr ukuldurviítndu hér mefl uett uS vufli. telrnln* r.f. 9 via IIlYoeergl i ■wkjayik,. tllheyr.ndi l68*r- réttindu* or öllu þv£ a«« eion þ*»«ri tylgir og fylgjn *>er, nllt amð 7 ^lSupfta- veðrátti og uppfwelurétti DMt á eftir: ,w. . lfld.ooo, tii LlfeyriueJ. S.I.S., •• . 72.365.64 " LlfeyriMj.«tn.rí»tielne, *» " l.ono.ooo, " hnndbnf*, - 171.438,70," hnndhnfa, •« ’•• 60.000, " Snavineubanka fnlandn, •• •• 93.22«, " baadhafa, « •• 94.28o, " bandbafa, ■• " 119.000, " handhafa, VeBhafa er kunnugt um áhvllandl kvnSlr. dnga. 18.9.74, •• 17.1o.74, " 7.2.7 4 •• 14.lo.74, " 14.10.74, •• 19. 9.74, • •• 18.9.74, •• 14.10.7». 12. maí 1976 *j? «uu---------/------- IS_____ *, {&)&■ •’* ,,vrI 1 vrflinjv.krS I k.vv.ij. d Vlcrkt; Litra —_* Giald..........kr.--------- Stunpilp.jald ----------------á. St S untalskr. Cm Greitt konur rEhSíuí^oV^ítoiiktíS SS-jíf'nlS ‘nctM.'i"S* >IS“r í“" *8 “•* hv"* vcOsctta innif.l.la, i v.-flvclirí„Vinm J n«fn»t, og cru viirjgrinflurffirhnflir hin. clnu ninnVjS iÍlnr*l*!TSé!5t!3íS|,| ít'rfli’TtaííStaílú*"’' V"t"“' 4 ,rtUJHflu ukuld !;' níhhvílVZ'J"írí".u'ít7£“ «<* •£!»«. I -é. hven.r "* vitryegja þafl i kua'.nifl lintika. er honu“ J.rnnn hmmilt, cn þfl ckkl akyll, Æ'n.*''t“Lw,í,!“'|J,;kJ“mmþ'^.^ih^r ^^n. „t ™,u hinn.r vcrflt^gflu ukuld.r, vcrfli rjuld cigi grcidd I rélt* tlfl. fjirnám grrt I hmTvJJuJ, i “, * 1 ,4»W»tar.rtíad efln flnnur vrfllrregfla akuld I gjaldd,,, fallia 4 “fP1”*- Þ* - hln dann fnlhn. artji hifl veflwlta i oplnbeni uunbofli SJió _ ' l"’E“ ••“'dln er I fl.lj- MsTi.ZAr™'*4 r ríJvaíTþSr-jíKa fög&usflg?-- - ——- T" *Uð',■,', ""di,"U" *“d“' «« »«-•- ' -fc-n-W tvcggj. tilkvmtdm vilmut^JU. P.ykj.vfk, 29 «pra. 1#T*. <«»«in.).... .. Vottiir að róttti 4«<fs. og undirskrlft: / (uadlr.K# Viðtal Þjóð- viljans við utan- ríkisróðherra Hinn 3. september slöastliöinn birtist i Dagblaöinu grein eftir einnaf dálkahöfundum þess, Vil- mund Gylfason, þar sem reynt var aö gera viöskipti, sem Einar Agilstsson haföi nýlega átt viö Landsbankann, tortryggileg. Einar Agústsson var erlendis i sumarleyfi, þegar grein þessi birtist. Þegar hann kom heim, taldi hann ekki ástæöu til aö elta ólar viö þetta, frekar en margt annaö, sem birtist I umræddu blaöi. Þegar blaöamaöur frá aöalmálgagni stjórnarandstöö- unnar, Þjóöviljanum, óskaöi eftir viötali viö utanrikisráöherra um þetta mál, taldi hann sjálfsagt aö veröa viöþvi. Blaöamaöurinn var Einar Karl Haraldsson og fór viö- taliö fram rétt áöur en utanríkis- ráöherra hélt á þing Sameinuöu þjóöanna. Viötaliö mun hafa birzt nokkurn veginn orörétt I Þjóðviljanum og hafði ráö- herrann ekki tækifæri til aö lesa þaö yfir áöur en þaö birtist sökum brottfararhans til New York. Þar sem viötal þetta hefur vakiö athygli, þykir rétt aö birta hér þann kafla þess, sem fjallar um umrædd viðskipti utanrikisráö- herra viö Landsbankann. Hefst þá sá kafli viötalsins: Tildrögin „Þjóöv. — Ætli sé ekki bezt aö hefja viðtalið á þvi aö ræöa um lániö.sem mönnum hefur oröiö tiörætt um siöan Vilmundur Gylfason, menntaskólakennari, birti veðskuldabréfiö i Dagblaö- inu 3. september sl. Þann 29. april á þessu ári fékkst þú persónulegt lán, að upphæö 5,7 milljónir króna til 8 ára i Landsbanka tslands gegn sjöunda veörétti i þessu húsi, sem viö erum nú i. Banka- stjórar hafa lýst þvi yfir, aö ein- staklingar fái ekki fyrirgreiöslu af þessu tagi i bönkunum, og um það hefur veriö rætt, að þetta sé óeðlileg fyrirgreiðsla. Mér þætti vænt um ef ráðherrann vildi byrja á þvi að skýra út tildrög þess að lánið var fengiö. E.Ag.— Þaö er bezt að byrja á þeirri byrjun, að þegar ég undir- gekkst þaö, aö veröa utanrikis- ráöherra 1971, þá var ég svo barnalegur aö halda þaö, aö þessi ráöherra ætti aö geta tekiö á móti gestum, erlendum sem innlend- um, á sæmilegan hátt. Nú, viö áttum ágæta ibúö í sam- býlishúsi, en þaö var aö okkar matifremuróhentugt aö þurfa aö ganga upp nokkra stiga og jafnvel ónáöa annaö fólk meö þessum heimsóknum. Þess vegna réö- umst viö i þaö aö byggja þetta hús, sem þú hefur nú séö. Nú, þaö er ekki þvi aö neita, að ég geröi mér vonir um, aö þaö verö, sem ég fékk fyrir íbúöina I Hjálmholti 1, myndi fara langleiðina i aö standa undir kostnaöinum viö nýju bygginguna. Ég lenti nátt- úrulega eins og aörir I mikilli veröbólgu, þegar til kom. 1 staö þess aö húsiö kostaöi eins mikið og Hjálmholtiö, fór þaö 50% framúr. Þetta hús hefur kostaö 18 miiljónir, en Hjálmholtiö seldi ég á 12 milljónir. Samið við Landsbankann Nú, ég átti um tvennt aö velja, eöa kannski þrennt. t fyrsta lagi aö reyna aö kaupa eitthvaö ann- aö, ódýrara, og tapa þá á þessu ævintýri öllu saman. t ööru lagi heföi ég kannski getaö stöövaö bygginguna og reynt aö safna eins og almenningur veröur aö gera. Þaö taldi ég mér ekki fært vegná þess starfs, sem ég gegndi þá og geri enn. Þriöja leiöin var aö snapa lán i bönkum, og þaö var súleiö sem ég fór. Og byrjaöi meö þvi aö taka vlxla og vona og lifa i þeirri von aö þetta væri nú nóg. Enalltaf hækkaöi vixilhrúgan, og ég komst svo aö samningum viö Landsbankann um aö sameina þessa vixla i bréf. Þjóöv. — Voru þessir vixlar sem þú haföir og varst aö velta eingöngu hjá Landsbankanum? E.Ag.— Þeir voru yfirleitt hjá Landsbankanum, já. Ég skulda aö visu örlitiö I víxlum enn, en þaö er svo litiö, aö þaö er tæpast teljandi. Og er nánast uppgreitt aö segja má. NU, ég haföi ekki aögang aö lif- eyrissjóöi. Ég fékk lifeyrissjóös- lán hjá Lifeyrissjóöi SIS, þegar ég vann þar 1964. Nú er ég fluttur i Lifeyrissjóö rikisstarfsmanna, og ég talaöi viö forstööumann þess sjóös og hann sagöi, aö sam- kvæmt reglum sjóösins, þá mundi ég geta fengið 200 þúsund kr. lán til viöbótar, þvi ég væri búinn aö fullnýta lifeyrissjóös- möguleikana eða -heimildina. Og húsnæöismálastjórnarlán kom aö sjálfsögöu ekki til greina, þar sem þetta hús er stærra en svo og fjölskyldan ekki stærri en það, að sllk lán voru ekki möguleg. Nú, þetta er þaö, sem ég hef um þetta lán að segja. Húsnæði utan- ríkisráðherra Þjóöv.— Þaö kemur fram Iþvi, sem þú sagðir i upphafi aö þú telur, aö utanrikisráöherra þurfi aðbúa þaö vel, aö hann getinotað húsnæöi sitt til opinberrar gesta- móttöku i sambandi viö starf sitt. Er mikiö um, aö þú notir þetta hús i tengslum við eöa i þágu ráö- herraembættisins? E.Ag.— Já, sko. Ráöherrabú- staöurinn er aö sjálfsögöu notaö- ur i öllum meiriháttar tilvikum, en i hvert skipti, sem hér koma ný sendiherrahjón, svo viö tökum dæmi, þá er þaðviðtekin venja, aö frúin kemur i heimsókn til minn- ar konu. Og auk þess hafa ýmsir menn hér 1 borginni, diplómatar og aörir, boöiö okkur heim á heimilisin,og okkur hefur fundizt eölilegt aö endurgjalda þaö aö nokkru, með þvi aö bjóöa hingaö heim. Það má vera, aö þetta sé misskilningur, en þetta hefur ver- iö okkar skoðun. Þjóöv. — Þér finnst sem sagt, aö utanrikisráðherra hafi aö þessu leyti, sem svona viöskipta- aðili viö diplómata og erlenda menn, nokkra sérstööu meöal ráðherra? E.Ag. — Mér finnst hann hafa nokkra sérstööu, ég get ekki neit- aö þvi. Mér finnst þaö fylgja þessu starfi. Nú, ég læt alveg ó- sagt um þaö, hversu mikla á- nægju maður hefur af þessum boöum. Þaö er stundum ágætt, og stundum er maöur kannski upp- lagöur til þess aö gera eitthvaö annaö frekar. En ég hef taliö þetta vera skyldu og reynt að rækja hana. Óvenjulega mikil fyrirgreiðsla Þjóöv.— Svo viö vikjum aftur aö láninu. Nú hefur það komiö fram, aö slik persónuleg lán eru ekki aögengileg fyrir hinn al- menna borgara. E.Ag. — Nei, nei, þaö er rétt. Þjóöv. — Og menn telja sem sagt, að þú hafir fepgið þarna ó- eölilega fyrirgreiöslu hjá Lands- bankanum, eöa i þaö minnsta ó- venjulega mikia fyrirgreiöslu. Þaö vekur lika athygli, að lániö er veitt á sérstökum kjörum. Þaö er gengiö frá þvi daginn fyrir fyrsta mai, þegar vaxtahækkun gekk i gildi með þvi aö gefin voru út sér- stök vaxtaaukalán. Lániö er til átta ára og ber eldri vexti, 18% i staö 22 1/2% vaxta eins og tiökast eftir 1. mai á fasteignalánum. E.Ag. — Lániö er veitt meö þeim kjörum, sem á vixlunum voru, þegarþeir voru sameinaöir, þ.e. 18% vöxtum. Það eru sem sagt sömu kjör og voru á vixlun- um. Og ég vil lika gjarnan segja þaö, aö ég er ekkert afskaplega hress, þegar ég er aö greiöa þessa vexti og afborganir. Þvi þó aö ég hafi há laun á islenzkan mæli- kvaröa, þá hef ég lika mikinn kostnað. Og þetta er dýrt aö búa svona. Og þaö er ekki einungis vegna þess aö mig langi til þess aö halda mig vel, sem viö búum hér, heldur af þeirri ástæðum sem ég áöur nefndi. Þjóöv.— Hvaö haföir þú í tekj- ur og gjöld á sl. ári? E.Ag. — Þaö munu hafa verið rúmar fjórar milljónir. Þar af fóru ein og hálf milljón i opinber gjöld og rúmar tvær milljónir króna i vexti og afborganir á lán- um. Ég held okkur hafi talizt svo til, aö 800 þúsund kr. hafi oröið eftir til eigin framfæris. Og viö lifum ekki neinu lúxuslifi, þótt viö þurfum náttúrulega aö standa i þessum veizlum. Ákvörðun bankans Þjóöv.— En þú mótmælir þvi, svo viö tölum enn um lániö, aö þú hafir beitt áhrifum þinum sem ráöherra til þess aö þér yröu veitt þessi lánakjör? E.Ag.— Já,égmótmæliþvi. Ég haföi engin áhrif á það, og ekkert meö þaö aö gera.Hins vegar viöurkenni ég það alveg fúslega, aö þetta er meiri fyrirgreiösla heldur en almenningur á aögang að. Og ég geri ráö fyrir þvi, aö hún sé veitt vegna þessa starfs og þeirra þarfa sem viö teljum aö séu fyrir hendi. Þjóöv. — En þaö er sem sagt bankinn, sem gengur frá láninu algjörlega, ákveður kjör og skil- mála, og þaö eina, sem þú biöur um, er aö vixlarnir veröi samein- aöir? Er þaö rétt skiliö? E.Ag. — Já. Þjóöv. — En aö ööru leyti var þaö mál bankans, hvernig gengið yröi frá láninu? E.Ag. — Já, algjörlega. Og ég hef aldrei ætlazt til neinnar leyndar i sambandi viö þetta lán. Ég heföi eflaust getaö fariö eftir þvi, sem siöar hefur komiö fram sem ábending, aö þaö væri hægt að fela svona lán. Þaö getur vel verið, að ég heföi getaö gert þaö. Ég hefstarfaö ibanka, og ég heföi kannski alveg eins kunnaö á þetta kerfi eins og aörir. En ég geröi þaö ekki. Þjóöv.— En nú stendur i grein Vilmundar, og þaö hefur ekki verið véfengt, að þegar veð- skuldabréfiö var sent fógeta hafi fylgt þvi nóta frá Landsbankan- um þess efnis, að tilkynning um það birtist ekki i Kaupsýslutiö- indum. Þaö bendir til vissrar leyndar. E.Ag. — Þetta er mér algjör- lega ókunnugt um, og algjörlega óviðkomandi. Þjóöv.— Og þú vilt engum get- um að þvi leiða af hverju bankinn fer svona aö? E.Ag. — Nei, ég geri þaö ekki.” Ekkert reynt að fela Hér lýkur þeim þætti viötalsins, sem fjallaöi um viöskipti utan- rikisráöherra við Landsbankann. Siðar beindist viötaliö aö öörum atriðum, sem voru viöskiptun- um viö Landsbankann óviökom- andi og veröa þvi ekki rakin hér. Rétt er þó aö geta þess, aö blaöa- maöur Þjóöviljans vék aö þvi, aö i gangi heföu veriö listar yfir ávisanafalsara, og heföi nafn ráö- herrans veriö á þeim. Þaö er glöggt dæmi um þennan fjár- glæfraáróður, sem nú er rekinn gegn Framsóknarmönnum. 1 viötalinu viöurkennir utan- rikisráöherra, aö þegar Lands- bankinn breytti vixlunum i fast lán, hafi hann fengiö meiri fyrir- greiöslu en bankar veita almennt. Að sjálfsögöu heföi mátt gera þetta meö öörum hætti að fela fyrirgreiösluna, eins og ráöherra bendir á. Þá leið kaus hann ekki aö fara og lániö var I staðinn þinglýst, þar sem allir gátu átt greiðan aögang aö upplýsingum um það. Afstaða Lands- bankans Samkvæmt venjum hefur Landsbankinn ekki viljaö gera grein fyrir ástæöunum til þess, aö umrætt lán var veitt. En benda má á, að utanrikisráöherra hefur ekki aðeins sérstöðu varöandi húsnæöi, eins og kemur fram i viötalinu, heldur átti hann óvenjulega annrikt um þessar mundir vegna þorskastriðsins. Þaö hvildi á honum aö hafa forustu um málflutning Islend- inga út á viö, jafnhliöa stööugu samningaþófi. Þaö er ekki ólik- ieg tilgáta að bankastjórar Landsbankans hafi litiö þannig á, að ekki væri óeölilegt aö létta af honum vixlabaslið undir þessum kringumstæðum. Þess á þjóöin lika eftir aö minnast, aö Einar Agústsson átti rikan þátt I þvi, að þjóöin vann hér einn glæsilegasta sigur sinn. Þess mun áreiðanlega lengur minnzt, én þess úlfaþyts, sem reynt er aö vekja i sambandi við umrædd skipti hans og Lands- bankans. Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.