Tíminn - 10.10.1976, Page 23

Tíminn - 10.10.1976, Page 23
Sunnudagur 10 október 1976 TÍMINN 23 a nyju starfsári, siöari hluti. Hlj ómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Ester Casas frá Spáni. a. Sjö spænskir söngvar eftir Manuel de Falla. b. „Benvenuto Cellini”, forleikur eftir Hector Berlioz. 23.15 Frettir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 18.00 Stundin okkar. í fyrri hluta þáttarins verður sýnd saga úr Myndabókalandi Thorbjörns Egners og teiknimynd um Molda moldvörpu. 1 siðari hlutan- um verBa teknir tali krakk- ar, sem voru í skólagörBun- um i sumar, og spurt um uppskeruna, sýnd verBur teiknimynd um Pétur og loks er stutt leikrit, sem heitir Halló krakkar. Um- sjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríBur Margrét GuBmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Davfð Copperfield. Breskur myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sögu Charles Dickens. 3. þáttur Arin liöa. DavIB stundar námið af kappi og dag nokk- urn hittir hann gamlan skólafélaga sinn, Steer- forth. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.25 Þaö eru komnir gestir Arni Johnsen ræBir viB ÞórB Halldórsson frá DagverBará Jónas Sigurðsson i Skuld og Hinrik tvarssoni Merkinesi. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 22.30 A mörkum mannlegrar þekkingar — Trú.Hin fyrri tveggja heimildamynda um dulræð og yfirskilvitleg fyr- irbæri. Lýst er margs konar dulrænni reynslu, sem fólk telur sig hafa orBiB fyrir, svosem endurholdgun, hug- lækningum og andatrúar- fyrirbærum og rætt viB einn kunnasta miBil heims, Douglas Johnson. SiBari myndin er á dagskrá á mánudagskvöld 11. október kl. 21.10, og verður þar reynt aB fá skýringar á fyrr- greindum fyrirbærum. Að báöum þáttunum hafa unnið menn meö gagnstæö sjónarmiö: Þeir sem efast um mikilvægi þessara fyrir- bæra, og þeir sem telja þau sanna eitt og annaö. Þýð- andi Jón O. Edwald. 23.20 Aö kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson sóknar- prestur i Mosfellssveit, flyt- ur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 IþróttiuUmsjónarmaBur Bjarni Felixson. 21.10 Á mörkum mannlegrar þekkingar — ÞekkingBresk heimildamynd um dulræð og yfirskilvitleg fyrirbæri. Siðari hluti. Lýst er tilraun- um visindamanna til aö rannsaka þessi fyrirbæri og leiða menn til þekkingar á þeim sannleika, sem að baki þeirra kann aB búa. ÞýBandi Jón O. Edwald. 22.05 Fimm konur Norskt leik rit eftir Björg Vik. Leik- stjóri Kirsten Sörlie. Leik- endur Bente Börsum, Jor- unn Kjelssby, Liv Thorsen, Eva von Hanno og Wenche Medböe. Fimm konur á fertugsaldri kom saman til fundar en þær hafa sjaldan hist, siðan þær luku námi, og þær taka að greina frá þvi, sem á daga þeirra hefur drifiö. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sir Arfhur Conan Doyle: Konungsgersemi ° — Nú, jæja, segjum þá herra Holmes. — Agætt. En ég f ullvissa yður um að yður skjátlast um þessa ímynduðu njósnara mína. Sylvius greifi hló fyrirlitningarhlátri. — Fleiri en þér geta veitt ýmsu athygli. I gæt var það gamall veiðimaður. I dag var það gömul kerling. Þau höfðu bæði nánar gætur á mér. — Þér hrósið mér nærri umfram verðleika hr. greifi með því að þekkja mig ekki í annarlegu vergi. Gamli barón Dowson sagði kvöldið áður en hann var hengdur, að þótt réttvísin græddi á aðstoð minni, þá skaðaðist leik- sviðið að sama skapi að missa mín þaðan. — Voruð það þér, — þér sjálfur? Holmes yppti öxlum. — Þarna í skotinu getið þér séð sólhTíf ina sem þér vor- uð svo kurteis að rétta mér, meðan þér voruð grunlaus. — Hefði ég vitað það, þá..... — Þá hefði ég að líkindum ekki verið hér nú heill og óskaddaður. Það var mér líka vel Ijóst. Allir getum við harmað tækifæri, sem látin voru ónotuð. En atvikin höguðu þessu svona, og hér erum við nú báðir. Greifinn lét.brýrnar síga. — Allt sem þéV haf ið sagt er síður en svo yður til máls- bóta. Þótt þér hafið ekki leígt njósnara, þá hafið þér sjálf ur leikið njósnara, slettirekan yðar. Þér játið, að þér haf ið verið að elta mig. Hvers vegna var það? — Heyrið þér nú greifi. Þér haf ið verið á Ijónaveiðum í Alsír? — Nú, hvað um það? — Hvers vegna gerðuð þér það?-, — Hvers vegna? Það var áhættan, æsingin og veiði- áhuginn, sem því olli. — Og ef laust meðfram til þess að iosa menn við skað- legar skepnur. — Alveg rétt, líka það. Sambandsverksmiðjurnar á Akureyri halda ÚTSÖLU ÁRSINS í Iðnaðar- húsinu að Hallveigarstíg 1 í Reykjavík Seldar verða lítið gallaðar vörur Opnar mánudaginn 11. október kl. 9. Opið verður næstu daga kl. 9—18 GEFJUN IÐUNN HEKLA Buxnaterylene Kjólaterylene Áklæði, margir litir og gerðir Gluggatjöld Ullarteppi Garn — lopi — loðband Efnisbútar allskonar og fl. Karlmannaskór Kvenskór Kvenstígvél Kventöfflur unglingaskór sandalar inniskór o. fl. Buxur Peysur Heilgallar Skjólfatnaður og margt fleira EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ KAUPA GÆÐAVÖRU Á GJAFVERÐI Sambandsverksmiðjurnar Akureyri

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.