Tíminn - 10.10.1976, Side 40

Tíminn - 10.10.1976, Side 40
Sunnudagur 10. október 1976 Auglýsingasími Tímans er LEIKFANGAHÚSID Skóíovörðustig 10 • Simi 1-48-06 Fisher Price leikjöng eru hctmsjrceg Póstsendum Bruðuhus Skólar Benzinstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar ✓ ALLAR TEGUNDIR FÆRIBANDAREIMA FYRIR Einnig: Færibandareimar úr ryAfriu og galvaniseruðu stáli Arni ÓLAFSSON & co. ______ 40088 40098 __ Lltlit fyrir atvinnuleysi, þegar framkvæmdum við Sigöldu er lokið Rætt við Ólaf Sigfússon, oddvita á Hvolsvelli ASK-Reykjavík. — Það hefur verið meira en nóg atvinna hjá okkur hér á Hvolsvelli í allt sumar, sagði ólafur Sig- f ússon oddviti, er Tíminn ræddi við hann á dögunum. — Bæði veita atvinnutækin hér á staðnum næga atvinnu, og einnig er mikið af fólki frá okkur við störf í Sigöldu. Það hefur meira að segja skapazt það ástand, að okkur hefur vantað fólk, en það er erfitt fyrir ekki stærri stað en Hvolsvöllur er að keppa við það kaup, sem er greítt í Sig- öldu. Hvolsvöllur er þjónustukjarni fyrir sveitirnar i kring, en þangaö sækja Ibúar þeirra verzlun og þjónustu ýmiss konar. En Ólafur sagöi, aö allt kapp v*ri lagt á að koma upp iönaði, enda væri fólks- fjölgunin slik, aö þjónustugrein- arnar g*tu tæplega tekiö á móti henni. Kaupfélagiö rekur til aö mynda húsgagnaframleiöslu, en einnig er á staönum saumastofa, er saumar fyrir erlendan markaö. A Hvolsvelli hefur Austurleiö aðsetur, en þaö fyr- irtæki rekur langferöablla um Suöurlandsundirlendiö og hefur einnig sérleyfi allt austur á Hornafjörö. Gera má ráft fyrir ein- hverju atvinnuieysi — En þráttfyrir þaö, aö atvinna er næg I bili, veröum viö aö hafa þaö I huga, aö hingáö kemur mik- ill vinnukraftur, þegar virkjunar- framkvæmdum viö Sigöldu er lokiö. Ég geri alveg ráö fyrir, aö þaö veröi erfitt aö útvega honum vinnu viö sitt hæfi, en veröi skyn- samlega á málum haldið I sam- bandi viö uppsagnir, veröur auö- veldara aö ráða við þetta vanda- mál. Ljóst er, að þaö veröur aö byggja upp eitthvað fjölbreyttari atvinnuhætti hér á staðnum. Viö erum aö koma upp plastverk- smiöju, og þaö er von okkar, aö hún komi til meö aö skapa ein- hverja aöra möguleika, en fyrir eru. Til þess aö laöa aö atvinnu- rekstur, hefur veriö reynt aö gefa þeim, sem hér vilja reka sln fyr- irtæki, eins góöa fyrirgreiöslu og hægt hefurveriö. Þetta hefur gef- ið nokkuö góöa raun, en betur má, ef duga skal. — Fólksfjölgun hefur verið mjög ör i hreppnum. Sem dæmi má nefna, aö 1970 bjuggu hér eitt- hvaö um 430 ibúar, en viö siðasta manntal kom I ljós, að þeir voru 665. Ætli hér búi ekki I dag á milli 670 og 680 manns. Þessi öra fjölg- un hefur skapað ákveöna erfiö- leika fyrir sveitarfélagiö, t.d. er mikill kostnaður fólginn 1 aö gera nýjar lóöir tilbúnar. Lögð var oliumöl á tvær götur i sumar Mestu framkvæmdir sem hreppurinn hefur staöiö aö I sum- ar er tvimælalaust I sambandi viö gatnagerö. Fyrir um þaö bil þremur vikum var lögö ollumöl á tvær götur, sem eru á milli sjö og átta hundruö metrar á lengd. Oll undirbúningsvinna var unnin af flokki frá hreppnúm, en um lagn- inguna sá verktakafyrirtækiö Hlaöbær. Síöan er ætlunin, aö viö höldum áfram frágangiá þessum götum, leggja kantsteina og gangbrautir. Þessi framkvæmd varglfurlega kostnaöarsöm.en ef allt er reiknaö meö, þá er heildar- kostnaöurinn 20 til 30 milljónir. — Þá er I undirbúningi aö stofna félag um gatnageröar- framkvæmdir á Suðurlandi, en hugmyndin er siöan sú, aö þaö gerist aöili aö Ollumöl h/f. Það fyrirtæki er hugsaö sem landsfyr- irtæki, meö þátttöku t.d. Austur- fells og Noröurbrautar. Þetta tel ég vera mjög mikilvægt, þvl meö samtökum er hægt aö vinna aö þessum málum af þekkingu og reynslu, I staö þess, aö sveitarfé- lögin séu aö vinna aö þessum málum hvert fyrir sig. — Hérna á Hvolsvelli er I bygg- ingu sláturhús, en tilkoma þess hefur í för meö sér, aö viö uröum aö fá meira vatn til þorpsins. En þaö var ekki eingöngu slátur- húsiö, sem kallaöi á meira vatn, sem kemur, þegar virkjunar- framkvæmdunum er lokiö. — Annars má segja, aö þær hugmyndir, sem viö höfum um heilsugæzlustöð, séu á svipuöu stigi og barnaskólinn. Viö höfum fengið samþykktar teikningar af henni, en þaö vantar bara fjár- magniö til aö hefja fram- kvæmdir. En ég vonast til þess, aö viö getum eitthvaö fariö af stað á næsta ári. Hérna er starf- andi einn læknir I mjög þröngu húsnæðiogaöstaöa erengin til aö hafa hjúkrunarkonu, hvaö þá sér- fræöinga afeinhverju tagi. Hitt er svo aftur annaö mál, aö viö erum eflaust betur settir, hvaö varöar læknisþjónustu, en margir aörir staöir. Þaö er læknir á Hellu, og þessir tveir leysa hvor annan af, eöa skipta meö sér verkum. Þá er hér llka tannlæknir, en nauösyn- legt er aö geta boöiö læknunum upp á betri aöstööu en gerist I dag. Unga fólkið vill setjast að — Þaö er eiginlega eingöngu ungt fólk, sem hefur staöiö I byggingarframkvæmdum á ibúöarhúsum hér á staönum. Þaö býrgjarnan hjá foreldrum sínum til aö byrja með, annaö hvort á Hvolsvelli eöa I sveitunum 1 kring, og vill eölilea byggja sitt eigiö húsnæöi fyrr eöa siöar. Ég held, að ég fari meö rétt mál, aö þaö séu i byggingu eitthvaö um 25 ibúöarhús og 17 þeirra hafa veriö gerö fokheld i sumar. Þetta eru allt einbýlishús, fyrir utan eitt raðhús, sem byggt er samkvæmt 1000 ibúöa áætlun rikisstjórnar- innar. Fólk byggir eingöngu ein- býlishús, og það hefur skapaö ákveöna erfiöleika. Hingað kemur alltaf ööru hvoru fólk, sem vill fá leigt húsnæöi, eöa þá aö hreppurinn þarf aö koma fyrir sinum starfsmönnum, og þaö er hreint ekki svo auövelt aö fá inni fyrir þetta fólk. Samt höfum viö ekki þurft svo mikiö aö leita aö húsnæöi fyrir t.d. kennara, eins og mörg litil þorp. Hér hafa mest sömu kennararnir veriö ár frá ári og I þvi tilliti höfum viö veriö ákaflega heppnir. Til dæmis eru hér hjón, sem kenna tónlist, bæöi I skólanum og eins I tónlistarskóla. Þá er hér Iþróttakennari og handa vinnukennari. Eiginlega getum viö veriö hreykin af þvl, aö þvl fólki, sem hingaö hefur koiiiiö, likar vel viö staöinn og vill búa hér áfram. ólafur Sigfússon sagöi aö lokum, að þetta væri aöeins laus- legt yfirlit yfir aö helzta, sem á döfinni væri á Hvolsvelli og unnib væri aö þessa stundina. Margs mætti eflaust geta, svo sem héraðsbókasafns og vegamála, en við veröum að láta hér staðar numiö. PALLI OG PÉSI Ungir Hvolsvellingar aö leik ef hér á aö risa einhver iönaöur, veröur vatniö aö vera fyrirhendi. Þaö varð þvi aö ráöi aö leggja nýja vatnslögn, 7 km aö lengd, en vatnið fæst ofan úr svokölluöum Krappa, svæöi sem myndazt hef- ur á milli Eystri Rangár og Fisk- ár. Nú er verið aö sjóöa saman rörin og langt er komiö meö aö grafa fyrir leiöslúnni. — Við fáum þarna sjálfrenn- andi vatn, um 16-17 sekúndu- lltrar, en meö dælu ættu að fást 30 sekúndulitrar.Núverandi vatns- ból gefa af sér um 10 sekúndulítra, en taliö er, að þörfin sé 16-20 sekúndulltrar, þeg- ar sláturhúsiö hefur tekiö til starfa. Þetta ætti þvi að vera nægjanlegt næstu árin aö minnsta kosti. " -/aygging viö Krókatún Barnaskólinn illa settur með húsnæði — Komnar eru teikningar af nýjum barnaskóla, og ber brýna nauðsyn til aö hefja fram- kvæmdir viö hann sem fyrst. Núverandi barnaskóli, sem Hvolshreppur starfrækir einn, er i gömlum húsakynnum skammt fyrir utan þorpiö. Þetta fyrir- komulag er mjög óhagkvæmt, þar sem um nokkra samkennslu er aö ræöa milli gagnfræöaskól- ans og barnaskólans. Nýi skólinn kemur til meö aö rúma rétt um eitt hundraö nemendur, en áttatiu börn geta stundaö nám I þeim gamla. En þaö er ekki eingöngu þörfin fyrir nýjan skóla, sem kallar á framkvæmdir,' á einhvern hátt verður aö skapa atvinnu fyrir þann mannskap,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.