Fréttablaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 29
ATVINNA SUNNUDAGUR 4. desember 2005 3 Orkuveita Reykjavíkur er sjálfstætt þjónustufyrirtæki sem aflar og dreifir vistvænni orku á sem hagkvæmastan hátt og í sátt við umhverfið. Á þjónustusvæði fyrirtækisins býr meira en helmingur íslensku þjóðarinnar. Stefna Orkuveitunnar er að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og sjá þeim fyrir ódýrri vistvænni orku sem framleidd er úr endurnýjanlegum íslenskum orkulindum. Þannig stuðlar fyrirtækið að aukinni notkun hreinnar innlendrar orku og leggur um leið sitt af mörkum til nýsköpunar og framfara í landinu. Starfsemi Orkuveitu Reykjavíkur tekur mið af skynsamlegri nýtingu orkulinda og fyrirtækið er til fyrirmyndar í umgengni á eigin umráðasvæðum og vinnur þar að uppgræðslu lands og friðun dýralífs. Það er stefna Orkuveitu Reykja- víkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Orkuveita Reykjavíkur óskar að ráða öflugan einstakling í stöðu deildarstjóra Framkvæmdadeildar, sem er innan Framkvæmdasviðs Orkuveitunnar ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O RK 3 03 98 11 /2 00 5 Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur hefur aðsetur í höfuðstöðvum Orkuveitunnar að Bæjarhálsi. Deildarstjóri Framkvæmdadeildar stýrir öflugri sveit starfsmanna sem sjá um allar verklegar framkvæmdir sem unnar eru af eigin vinnuflokkum og verkstæðum Orkuveit- unnar. Í deildinni starfa 160 manns. Verkefni deildarinnar ná til dreifikerfa rafmagns, hitaveitu, kalda vatns, gagnaveitu og fráveitu auk annarra verkefna sem henni eru falin, s.s. varðandi fasteignir OR. Deildarstjóri ber ábyrgð á rekstri deildarinnar, fjárhagslega og faglega. Deildarstjóri vinnur mjög náið með sviðstjóra Framkvæmdasviðs og gerir starfið miklar kröfur til starfsmannsins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi háskólamenntun á sviði verkfræði og/eða viðskipta eða sambærilegu. Þeir þurfa að hafa góða reynslu af stjórnun verklegra framkvæmda, t.d. úr verktakastarfsemi. Æskilegt er að þeir hafi haft mannaforráð. Þá er lögð mikil áhersla á fagmennsku, frumkvæði, metnað og samskiptahæfileika. Upplýsingar og umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga@img.is) og Sigrún Ýr Árnadóttir (sigrun@img.is) hjá Mannafli-Liðsauka. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember n.k. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að leggja inn umsókn á heimasíðu Mannafls-Liðsauka: www.mannafl.is og sendið jafnframt ferilskrá og yfirlit yfir umsagnaraðila. Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsækjendum svarað. Deildarstjóri óskast Starfs- og ábyrgðarsvið: Menntunar- og hæfniskröfur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.