Fréttablaðið - 04.12.2005, Page 33
ATVINNA
SUNNUDAGUR 4. desember 2005 7
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Aðstoð við heimilisstörf
• Félagsleg heimaþjónusta
• Starf á sambýli aldraðra Skjólbraut
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Helgarvinna baðv/afgr. kvenna
• Hlutastarf baðvarsla kvenna
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Umsjónarkennari í 5. bekk
Hjallaskóli:
• Tölvu og upplýsingatækni st.k.
• Forfallakennari
• Umsjónarkennari á miðstig
Kársnesskóli:
• Dægradvöl
Kópavogsskóli íþróttahús:
• Baðvarsla stúlkna
Lindaskóli:
• Dægradvöl, frá og með áram.
• Starf við gangavörslu, ræstingu og að
fylgja nemendum í sund
Salaskóli:
• Heimilisfræðikennari 100% v/forfalla
• Íþróttakennari til áramóta
• Forfallakennari
Smáraskóli:
• Stuðningsfulltrúi 50%
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
Fiskbúðin Hafberg
vantar öflugan starfsmann
til að sjá um undirbúning fiskrétta
og afgreiðslu í búðinni.
Viðkomandi þarf að vera samviskusamur,
góður í mannlegum samskiptum,
sjálfstæður og vandvirkur.
Góð laun i boði, allar nánari uppl,
veitir Geir s. 820-3413.
STARFSMAÐUR Í ELDHÚS
Starfsmaður óskast til almennra eldhússtarfa
við Sjúkrahúsið Vog frá 1. jan. n.k. Vaktavinna.
Upplýsingar veitir Haukur Hermannson
yfirmatreiðslumaður í síma 530 7669
eða netfangið haukur@saa.is.