Fréttablaðið - 04.12.2005, Page 45
ATVINNA
SUNNUDAGUR 4. desember 2005 11
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11,
101 Reykjavík, sími: 510 6600, fax: 510 6610,
netfang: itr@itr.is, vefslóð: www.itr.is
Við leitum að hressu og duglegu fólki til starfa á
frístundaheimili ÍTR. Frístundaheimilin eru opin allan
daginn í jólafríi grunnskólanna nema rauðu dagana.
Möguleiki á hlutastarfi með skóla eftir áramót.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu ÍTR, www.itr.is
og hjá starfsmannaþjónustu ÍTR í síma 411 5044.
Ertu að komast í jólafrí
frá skólanum
og viltu fara að syngja jólalög
og baka piparkökur?
Áhugaverð störf í boði
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar:
www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu
og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og
leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun
fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins.
MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR
Má bjóða þér starf þar sem yfir 90%
starfsmanna eru ánægðir í starfi?
Á leikskólum Reykjavíkur færð þú tækifæri til að
vera þátttakandi í skapandi og lifandi starfi kennslu
ungra barna.
Aðstoðarleikskólastjóri í Holtaborg
Laus er staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Holta-
borg, Sólheimum 21. Leikskólinn er 3 deilda og þar dvelja 65
börn samtímis.
Í Holtaborg er lögð áhersla á frjálsan leik. Unnið er með
könnunarleikinn á yngri deildum leikskólans. Einnig er unnið
með þemastarf út frá könnunaraðferðinni.
Hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun áskilin
• Hæfni og reynsla af stjórnun æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
Upplýsingar veitir Elfa Dís Austmann leikskólastjóri í síma
553-1440.
Staðan er laus frá 1. feb. Umsóknarfrestur er til 19. des. n.k.
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545
austurborg@leikskolar.is
Dvergasteinn, Seljavegi 12 í síma 551-6312
dvergasteinn@leikskolar.is
Grænaborg, Eiríksgötu 2 í síma 551-4470
graenaborg@leikskolar.is
Engjaborg, Reyrengi 11 í síma 587-9130
engjaborg@leikskolar.is
Hamrar, Hamravík 12 í síma 577-1240
hamrar@leikskolar.is
Hálsaborg, Hálsaseli 27 í síma 557-8360
halsaborg@leikskolar.is
Hlíðaborg, Eskihlíð 19 í síma 552-0096
hlidaborg@leikskolar.is
Hulduheimar, Vættaborgum 11 í síma 586-1870
hulduheimar@leikskolar.is
Jöklaborg, Jöklaseli 4 í síma 557-1099
joklaborg@leikskolar.is
Jörfi, Hæðargarði 27a í síma 553-0345
jorfi@leikskolar.is
Klettaborg,Dyrhömrum 5 í síma 567-5970
klettaborg@leikskolar.is
Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140
laufskalar@leikskolar.is
Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350
seljakot@leikskolar.is
Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725
solbakki@leikskolar.is
Sólborg, Vesturhlíð 1 í síma 551-5380
solborg@leikskolar.is
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn
með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistarmenntun og/eða
reynslu af starfi með börnum.
Hæfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun
Færni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði í starfi
Jákvæðni og áhugasemi
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Sérkennsla
Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350
seljakot@leikskolar.is
Sólborg, Vesturhlíð 1 í síma 551-5380
Um er að ræða 70-100% stöðu
solborg@leikskolar.is
Hæfniskröfur:
Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði
uppeldis- eða sálfræði.
Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik
æskileg
Færni í mannlegum samskiptum
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Nákvæmni í starfi
Matráður
Hulduheimar, Vættaborgum 11 í síma 586-1870
Um er að ræða tímabundna 75-100% stöðu
hulduheimar@leikskolar.is
Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350
seljakot@leikskolar.is
Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725
solbakki@leikskolar.is
Hæfniskröfur:
Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu
Góð þekking á næringarfræði
Þekking á rekstri
Hæfni í mannlegum samskiptum
Aðstoð í eldhús
Hulduheimar, Vættaborgum 11 í síma 586-1870
Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi
hulduheimar@leikskolar.is
Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 551-4810
Um er að ræða 50% stöðu frá kl 9 til 13.
aegisborg@reykjavik.is
Hæfniskröfur:
Áhugi á matreiðslu
Snyrtimennska
Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskólastjórar í viðkom-
andi leikskólum. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs
upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamning-
um Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknar-
eyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á
heimasíðunni www.leikskolar.is