Fréttablaðið - 04.12.2005, Page 50
FASTEIGNIR
16 4. desember 2005 SUNNUDAGUR
Smiðjuvegur 3 Kópavogi (á móti Orkunni, Bónus og BYKO)
2700 m² verslunar- og atvinnuhúsnæði.
Þar af allt að 2300 m² á einu gólfi og í einum sal.
Allt að 5,5 m. lofthæð og góð bílastæði.
VERSLUNAR- OG ATVINNUHÚSNÆÐI
TIL LEIGU
Nánari upplýsingar veitir Barbara
í síma 554-0400 eða 898-9394
leiguradgjof@leiguradgjof.is
Fr
um
wwwhusalind.is
Hér er um að ræða 94-99 fm íbúðir á öllum hæð-
um hússins. Íbúðunum er skilað fullbúnum án
gólfefna, þó er flísalagt á þvottahúsi og baði.
Með hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Íbúð-
irnar eru til afhendingar í des 2005/jan 2006.
Ásett verð er frá 21,5 millj.
Möguleiki er á að fá íbúðirnar afhendar lengra
komnar með öllum gólfefnum, lýsingu í loftum,
gluggatjöldum og heimilistækjum nánari upplýs-
ingar um verð og afhendingartíma er hægt að fá
hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu.
Fr
um
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16
GLÆSILEG SÝNINGARÍBÚÐ VIÐ ÁLFKONUHVARF 33-37
VIÐ ELLIÐAVATN Í KÓPAVOGI.
Einkasala
Fallegt hús í friðsælu rótgrónu hverfi í Hollywood í Florida.
Húsið stendur á 700 fm hornlóð. 3 svefnherbergi, 2 baðher-
bergi, loftræstikerfi. Húsið er 130 fm og að auki stór yfir-
byggð verönd í bakgarði. Bílskúr. Bakgarður er stór og gefur
mikla möguleika. 7 km í strönd (10 mínútur í bíl), 30 mínútna
keyrsla til Miami Beach eða til Fort Lauderdale.
Verð 25 milljónir.
Vinsamlega hafið samband við
Chuck í síma 587 43 62 eða 861 30 62.
Líka er hægt að skrifa e-mail til Chris mackss@earthlink.net
Nýkomin í sölu mjög góð og vel skipulögð 3ja
herb. íbúð á annarri hæð á góðum stað í Norð-
urbænum, Hf. Tvö góð herbergi, björt stofa, fal-
legt olíuborið parket á eldhúsi og stofu. Verð kr.
13,5 millj.
Nánari upplýsingar og myndir á
www.fasteignastofan.is
Falleg 3ja herbergja íbúð
Breiðvangur
Vorum að fá í sölu góðan söluturn. Um er að
ræða rekstur og húseignina sem er timburhús
alls 83,2 fm. Söluturnin er vel búin tækjum og
hefur verið unnið að endurbótum undanfarið.
Tveir spilakassar og lottóvél. Söluturnin er í
námunda við tvo skóla Flensborg og Öldutúns-
skóla. Ágætis útisvæði með bekkjum og borð-
um. Áhvílandi eru 8,2 m. með 5,9 % vöxtum.
Til greina kemur að selja eingöngu reksturinn
og taka húsnæðið á leigu til lengri tíma. Ásett
verð 30 m. með húsnæðinu.
FJÖLDSKYLDUREKSTUR
TIL SÖLU
Í HAFNAFIRÐI
Fr
um