Fréttablaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 04.12.2005, Blaðsíða 65
SUNNUDAGUR 4. desember 2005 37 Stóra svið Salka Valka Í kvöld kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20 Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Í dag kl. 14 Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Brot af því besta! Í forsal Borgarleikhússins Rithöfundar lesa úr nýjum bókum fimmtudagskvöldið 8/12 kl. 20 Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgas- on, Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn Léttur jóladjass og kaffihúsastemning. Allir velkomnir Aðgangur ókeypis Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Su 11/12 kl. 20 Síðasta sýning! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið Frumsýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Þr 6/12 kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20 Lau10/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Manntafl Fö 9/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Í kvöld kl. 20 UPPS. Fi 29/12 kl. 20 AUKAS. Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar! Jólagleði Kramhússins 2005 Lau 10/12 kl. 20:30, miðaverð 1.800- kr Fjölþjóðleg dans og skemmtiatriði Veitingar og dans í anddyri eftir formlega dagskrá ��������������������������������� ��������������������������������������������������� �� ����������������������������������������� ���������� �������������������������� ���������������������������������������� ������������������������������� ��������������������������������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� Nýi diskurinn með SPARK er kominn í verslanir! Frábærir söngvarar Allt sungið á íslensku Diskurinn inniheldur meðal annars lögin: Sweet Child of Mine - Guns N’Roses We Are The Champions - Queen It’s My Life - Bon Jovi More Than Words - Extreme Allt er á tjá og tundri - Sálin hans Jóns míns Fjöllin hafa vakað - Bubbi Morthens SPARK mun árita geisladiskinn í Kringlunni og Smáralind um helgina. – Dreifing: Sími 897 7922 aria@islandia.is Gestasöngvari: Jónsi í Svörtum fötum Nemendaleikhús Listaháskólans spreytir sig á Þremur systrum, klassísku verki Tsjekhovs í kraftmikilli uppfærslu með eldfjörugri balkantónlist. „Við keyrum þetta rosa mikið upp og gleymum ekkert hvar húmorinn liggur í verkinu. Hann verður að vera með,“ segir Birgitta Birgisdóttir, ein átta leiklistarnema í útskriftarárgangi Listaháskólans í ár. Leikhópurinn frumsýnir í kvöld Þrjár systur eftir Anton Tsjekhov í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. Þetta er annað verkefni hópsins í vetur en síðast sýndi hann hið ögrandi verk Forðist okkur eftir Hugleik Dagsson. „Þótt húmorinn hafi verið aðeins svartari í Forðist okkur þá snúast bæði þessi verk samt sem áður um breyskleika mannsins. Þetta snýst allt um manneskjur og manneskjan breytist aldrei, það er það sem gerir þetta að klassík,“ segir Birgitta, sem fer með hlutverk Natösju, mágkonu systranna þriggja, eiginkonu bróður þeirra. „Natasja er ekki af jafn hárri stétt og þau systkinin. Hún kemur ung, óörugg og saklaus stúlka inn á heimilið en nær svo yfirhöndinni og tekst að sigra allt í lokin.“ Þrjár systur er fjörmikil og ástríðufull tragikómedía um ungt fólk í leit að hamingju og ást um leið og það gerir allt til að flýja raunveruleikann, hvort sem er á vit drauma, fortíðar eða framtíðar. Í verkinu takast þannig á sinnuleysi og veruleikaflótti mannsins og þrá hans um betra líf. Auk Birgittu fara þau Dóra Jóhannsdóttir, Halldóra Malín Pétursdóttir, Jörundur Ragnarsson, Magnea Björk Valdimarsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Víðir Guðmundsson með hlutverk í sýningunni af hálfu Nemendaleikhússins. Í þessari sýningu veita enn fremur leikararnir Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson og Kristbjörg Kjeld Nemendaleikhúsinu liðstyrk sinn. Auk þeirra setur níu manna hljómsveit, sem kallar sig Strakovsky Horo, sterkan svip á sýninguna. Þessa hljómsveit skipa glaðbeittir og fjölhæfir menntskælingar sem spila fjöruga tónlist ættaða frá Balkanskaga. „Þessi tónlist gerir ofsa mikið fyrir sýninguna. Þetta er brjálað stuð, tónlist eins og fólk kannast við úr Underground og Svartur köttur, hvítur köttur,“ segir Birgitta. Leiklistarnemarnir segjast hafa óskaplega gaman af að glíma við þetta klassíska verk leikbókmenntanna. „Þetta eru svo stórir og miklir karakterar og eitt þekktasta leikverk sögunnar. Mér finnst vera mikill heiður að fá að þreifa á þessum texta og prófa þetta,“ segir Birgitta. ÚR SÝNINGU NEMENDALEIKHÚSSINS Í kvöld frumsýnir Nemendaleikhúsið Þrjár systur. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. Tekist á við Tsjekhov ������������������������������ ������ ������� ������� ���������� ���� ������������������������������ ��������������� �������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.