Fréttablaðið - 04.12.2005, Page 68

Fréttablaðið - 04.12.2005, Page 68
FRÉTTIR AF FÓLKI J. K. Rowling, höfundur bókanna um Harry Potter, hefur áhuga á að semja nýja barnabók þegar hún lýkur við Potter-ævintýrið sitt. „Ég er frekar ánægð með eina bók sem ég er með í skrifborðinu mínu sem er ætluð fyrir aðeins yngri börn. Mig langar líka að semja öðruvísi bækur en ég verð fyrst að finna mér gott dulnefni,“ sagði Rowling. Þriðju plötu rokksveitarinnar The Strokes, First Impression of Earth, hefur verið lekið á netið, mánuði áður en hún á að koma út. Áður hafði fyrsta smáskífulagi plötunnar, Juicebox, verið komið ólöglega á netið. Platan er væntanleg 2. janúar og bíða hennar margir með mikilli eftirvæntingu. Debbie Rowe, fyrrverandi eiginkona Michael Jackson, segist ekki hafa sagt írsku dagblaði að popparinn væri ekki raunverulegur faðir barnanna þeirra tveggja, Prince Michael Jr. og Paris. Samkvæmt írska blaðinu sagði Rowe að hún hefði notað sæði frá ónafngreindum manni sem hún keypti í sæðisbanka til að verða barnshafandi. John Lennon líkir tíma sínum með Bítlunum við hina fornu Rómarborg í viðtali sem var gert opinbert í fyrsta sinn í gær í breska ríkisútvarpinu, BBC. Hann segir að lífið í kringum Bítlana hafi verið eins og einn allsherjar kynlífs-, dóp- og peningasirkus. Allir vildu vera hluti af honum. Viðtalið var tekið tíu árum eftir að Bítlarnir lögðu upp laupana. Þar gagnrýnir Lennon einnig Paul McCartney fyrir að hafa tekið að sér leiðtogahlutverkið í Bítlunum með slökum árangri eftir að Brian Epstein dó. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 2, 5.20 og 10.15 B.i. 12 ára Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus 3.40, kl. 5.50, 8 og 10.10 ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 ��� - HJ MBL Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 B.i. 12 ára ��� -L.I.B. Topp5.is Sýnd kl. 2 með íslensku tali. 450 kr. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� - SV MBL SÍMI 551 9000 3 BÍÓ Á AÐEINS 400 KR. ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 ��� „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsríkari kantinum.“ „...leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.“ - HJ MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - SK DV ��� - topp5.is ��� -L.I.B. Topp5.is ��� - SV MBL Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 áraSýnd kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.