Fréttablaðið - 04.12.2005, Síða 74

Fréttablaðið - 04.12.2005, Síða 74
 4. desember 2005 SUNNUDAGUR46 Ævintýri og spenna Símar: 660 4753 • 462 4250 www.tindur.is • tindur@tindur.is Draumar marglyttunnar segir frá baráttu góðs og ills. Óþokkinn Syrtir berst gegn konungi sínum og ætlar sér að taka völdin og segja mönnum stríð á hendur. En það er Fráinn litli sem reynir að koma vinum sínum til bjargar. Herdís Egilsdóttir er fyrrverandi kennari og þjóðþekktur rithöfundur. Glæsilegar litmyndir eru eftir Erlu Sigurðardóttur, myndlistarmann. Hér er á ferðinni einstaklega falleg bók fyrir börn á öllum aldri. Hér kemur 9. bókin í hinum geysivinsæla bókaflokki GÆSAHÚÐ eftir Helga Jónsson. Í könnun sem Landskerfi bókasafna gerði fyrir árið 2004 lenti Gæsahúð í 3. sæti yfir mest lesnu bækurnar í öllum flokkum. Í flokki barna- og unglingabóka var Gæsahúð í 1. sæti. Bókin sem allar stelpur verða að lesa! Bryndís Jóna Magnúsdóttir, 24 ára frá Keflavík, er ný og fersk rödd í íslenskum unglingabókmenntum. Hér er á ferðinni flott og kúl bók um stelpu sem þjáist af mikilli ástsýki og feimni og tilraunum hennar til að næla í Danna, sætasta strákinn í skólanum ... Rúnar Júl 4 x30 22.11.2005 10:26 Page 1 22 � � SJÓNVARP � 15.30 Helgarsportið á RÚV. Endur- sýndur þáttur frá því í gær. � 15.55 Ensku mörkin á RÚV. Mörk- in úr leikjum helgarinnar í ensku úr- valsdeildinni. � 18.00 Íþróttaspjallið á Sýn. Fjallað um heitustu mál dagsins. � 18.12 Sportið á Sýn. Farið yfir íþróttafréttir dagsins. � 18.30 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá leik Kansas og Denver frá því í gærkvöldi. � 21.00 Ítölsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr leikjum helgar- innar á Ítalíu. � 21.30 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörk helgarinnar verða sýnd. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 2 3 4 5 6 7 8 Mánudagur DESEMBER 3. október 2005 MÁNUDAGUR � � LEIKIR � 16.00 Grindavík og Haukar mætast í Iceland Express-deild kvenna í Grindavík. � 19.15 Skallagrímur og Höttur mætast í Iceland Express-deild karla í Borgarnesi. � 19.15 Fjölnir og Keflavík mætast í Iceland Express-deild karla í Grafarvogi. � 19.15 Haukar og ÍR mætast í Iceland Express-deild karla á Ásvöllum. � 19.15 Þór Ak. og Selfoss mætast í Iceland Express-deild karla á Akureyri. � 19.15 KR og Snæfell mætast í Iceland Express-deild karla í DHL- höllinni. � 19.15 Njarðvík og Grindavík mætast í Iceland Express-deild karla í Njarðvík. � � SJÓNVARP � 10.10 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins frá því í nótt. � 13.50 Ítalski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Juventus og Fiorentina. � 15.50 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Charlton og Man.City. � 15.50 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Bein útsending frá leik Magdeburg og Barcelona. � 17.20 Meistaradeildin á Sýn. Fréttaþáttur um þessa sterkustu knattspyrnudeild í heimi. � 17.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Villareal og Barcelona. � 20.30 Helgaruppgjör á Enska boltanum. � 21.30 Helgarsportið á RÚV. Farið verður yfir íþróttaviðburði helgarinnar. � 21.50 Ameríski fótboltinn á Sýn. Útsending frá viðureign Kansas og Denver í NFL-deildinni. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 1 2 3 4 5 6 7 Sunnudagur DESEMBER � � LEIKIR � 15.00 ÍBV og Selfoss mætast í DHL-deild karla í Vestmannaeyjum. � 15.30 Breiðablik og ÍS mætast í Iceland Express-deild kvenna í Smáranum. � 15.30 KA og Steaua Búkarest mætast í Áskorendakeppni Evrópu í handbolta karla. � 16.15 Fram og HK mætast í DHL- deild karla í Safamýri. � 16.15 Afturelding og Haukar mætast í DHL-deild karla í Mosfellsbæ. � � SJÓNVARP � 10.40 NBA á Sýn. Útsending frá leik Pheonix og Denver frá því í gærkvöldi. � 12.00 Upphitun á Enska boltanum. � 12.35 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Liverpool og Wigan. � 13.10 Ensku mörkin á Sýn. Mörkin úr ensku 1. deildinni. � 13.20 Fimleikar á RÚV. Upptaka frá móti þar sem bestu fimleikamenn landsins voru samankomnir. � 13.35 Spænsku mörkin á Sýn. Öll mörkin og tilþrifin úr spænsku úrvalsdeildinni. � 14.05 Motorworld á Sýn. � 14.35 Fifth Gear á Sýn. � 14.40 Á vellinum með Snorra Má á Enska boltanum. � 15.00 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Chelsea og Middlesbrough. Allir aðrir leikir dagsins verða sýndir á öðrum rásum Skjásins. � 15.00 Race of Champions á Sýn. � 16.05 Íslandsmótið í handbolta á RÚV. � 17.00 A1 Grand Prix á Sýn. Fréttaþáttur um heimsbikarinn í kappakstri. � 17.15 Enska úrvalsdeildin á Enska boltanum. Bein útsending frá leik Man.Utd. og Portsmouth. � 20.00 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Getafe. � 21.40 Best á Sýn. Þáttur um knattspyrnumanninn fyrrverandi George Best. � 02.00 Hnefaleikar á Sýn. Bein útsending frá bardaga Jermaine Taylor og Bernard Hopkins. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 1 2 3 4 5 6 Laugardagur DESEMBER 74-75 (22-23) sport 3 2.12.2005 12:15 Page 2 FÓTBOLTI Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að pólski markvörðurinn Jersey Dudek og franski framherjinn Florent Sinama-Pongolle séu ekki á förum frá félaginu. Dudek hefur lýst því yfir að hann vilji yfirgefa Anfield fyrst hann fái ekki að spila og þá var sagt frá því í vikunni að Pongolle verði lánaður til Real Betis í janúar. „Við erum mjög ánægðir með Jersey og viljum halda honum. Hann er samningsbundinn, við viljum halda honum og þá verður hann að vera áfram. Þá er ekki satt að við höfum náð samkomulagi við Betis um að láta Pongolle fara. Hann er ekki að fara neitt,“ segir Benitez. - vig Dudek og Pongolle: Ekki á förum frá Liverpool RAFAEL BENITEZ Vill halda öllum sínum leikmönnum og fá fleiri til. FÓTBOLTI Varnarmaðurinn Grétar Sigfinnur Sigurðsson hefur tekið ákvörðun um að spila með Víkingum í Landsbankadeildinni næsta sumar eftir margra vikna vangaveltur. Grétar Sigfinnur hafði margoft lýst yfir áhuga sínum á að spila frekar með Val en Víking á næsta tímabili, en þar var hann á láni í sumar og stóð sig mjög vel. Valur hafði freistast þess að kaupa Grétar af Víking en tilboðunum var ávallt neitað, enda Grétar samningsbundinn og hreinilega ekki til sölu. Grétar sagði við Fréttablaðið í gær að málið hefði tekið mjög á hann og að þungu fargi væri nú af honum létt. „Ég hef tjáð Valsmönnum að ég vilji ekki taka þátt í þessum leik lengur. Ég hef reynt allt sem ég get til að komast frá Víking yfir í Val en ekkert gengið og nú er svo komið að ég sé engan tilgang í að halda þessu áfram. Ég vill byrja að einbeita mér að fótboltanum og ákvað þess vegna að gefa mig. Ég mun spila með Víking á næsta ári og að sjálfsögðu leggja mig 110% fram,“ sagði Grétar sem er við það að ná samkomulagi við forráðamenn Víkings um nýjan launasamning við félagið. „Ég er mjög feginn að þessu sé lokið. Þetta er búið að hvíla á mér alltof lengi og ég gat þetta hreinlega ekki lengur,“ segir Grétar en viðurkennir að hann muni örugglega naga neglurnar þegar hann horfir á fyrrum félaga sína í Val í eldlínunni í Evrópukeppnini á næsta ári. „Jú, ábyggilega. En ég verð með Víking og leikmenn Vals munu fá sömu meðferð frá mér og allir aðrir á næstu leíktíð.“ - vig Mál Grétars Sigfinns Sigurðssonar loks á enda: Grétar mun spila með Víkingi GRÉTAR SIGFINNUR SIGURÐSSON Langaði að taka þátt í Evrópukeppninni með Val á næsta ári en hefur nú ákveðið að gefa eftir í baráttunni við forráðamenn Víkings.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.