Fréttablaðið - 04.12.2005, Síða 76
Patrick Wayne Swayze fæddist 18 .ágúst árið 1952
og er einn þeirra Hollywood-stjarna sem hefur ekki
séð ástæðu til að breyta nafninu sínu svo nokkru
nemi. Móðir hans var þekktur danshöfundur, Patsy
Swayze, og því lá það beint við að Patrick litli lærði
ballett enda gekk hann í fjölmarga dansskóla. Hann
sást fyrst opinberlega sem prinsinn á hvíta hestin-
um í Disney-sýningu en fljótlega fann hann að leik-
listin átti hug hans og hjarta. Patrick fékk hlutverk í
Broadway-uppfærslunni af Grease og í hjólaskauta-
kvikmyndinni Ace in Skatetown stuttu síðar eða árið
1979. Eftir það tóku við ýmis hlutverk í alls konar
myndum þar til hann fékk hlutverk danskennarans
djarfa Johnny Castle í hinni geysilega vinsælu mynd
Dirty Dancing árið 1987 en fyrir túlkun sína á sálar-
stríði hans var hann tilnefndur til Golden Globe
verðlaunanna. Ekki þótti síðri túlkun hans á draugn-
um örvæntingarfulla í kvikmyndinni Ghost sem sló
einnig rækilega í gegn en fáir geta gleymt upphafs-
atriðinu í þeirri mynd þar sem þau Demi Moore búa
til leirker á þann hátt sem lengi verður í minnum
haft. Patrick kynntist konu sinni, Lísu Niemi árið
1975 og hafa þau verið gift í bráðum þrjátíu ár. Lísa
er líka leikari, söngvari og dansari og hefur átt
þokkalegu gengi að fagna þó ekki sé hún jafn fræg
og eiginmaðurinn. Þau halda heimili á búgarði
skammt fyrir utan Los Angeles sem heitir Racho Biz-
arro. Þau eru mjög samstillt hjón og hafa meðal
annars lagt stund á Pilates árum saman og frá því
löngu áður en það komst í tísku.
12.20 H.C. Andersen – Saga af skáldi (1:2)
13.10 Eldgosið – Sannleikurinn um Yellow-
stone 14.00 Koddahjal 15.40 Norræn guðs-
þjónusta 16.35 Ævintýri Dodda 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Stundin okkar
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 13.55
Neighbours 14.15 Neighbours 14.35 Neigh-
bours 14.55 Neighbours 15.15 Neighbours
15.40 Það var lagið 16.40 Supernanny US
(4:11) 17.35 Oprah (14:145) 18.20
Galdrabókin (4:24)
SJÓNVARPIÐ
20.30
ÖRNINN
▼
Spenna
17.35
OPRAH
▼
Spjall
19.30
PARTY AT THE PALMS
▼
Raunveruleiki
21.30
BOSTON LEGAL
▼
Drama
13.50
ÍTALSKI BOLTINN
▼
Fótbolti
8.00 Morgunstundin 8.03 Kóngulóarbörnin
8.27 Sammi brunavörður 8.39 Hopp og hí
Sessamí 9.05 Disneystundin 9.06 Líló og
Stitch 9.28 Teiknimyndir 9.35 Mikki mús 9.58
Matti morgunn 10.15 Jóladagatal Sjónvarpsins
– Töfrakúlan 10.20 Latibær 10.50 Spaugstof-
an 11.15 Hljómsveit kvöldsins 11.45 Kallakaffi
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Litlir hnettir, Myrk-
fælnu draugarnir, Oobi, Addi Paddi, Könnuð-
urinn Dóra, Engie Benjy, Skrímslaspilið, Gin-
ger segir frá, WinxClub, Titeuf, Nýja vonda
nornin, Stróri draumurinn, The Fugitives,
Galdrabókin, Jesús og Jósefína Leyfð öllum
aldurshópum.) 11.35 You Are What You Eat
18.30 Fréttir Stöðvar 2
20.00 Sjálfstætt fólk
20.35 Life Begins (4:8) (Nýtt líf) Ný þáttaröð
af þessum gamansömu bresku þátt-
um frá höfundum hinna vinsælu Cold
Feet.
21.25 King Solomon's Mines (Námur Sal-
ómons konungs) Ný og afburðavel
heppnuð kvikmyndagerð í tveimur
hlutum á þessari sígildu ævintýrasögu
eftir H. Rider Haggard.
22.50 The Closer (3:13) (Makleg málalok)
Glænýir og hörkuspennandi banda-
rískir lögguþættir sem frumsýndir voru
í sumar vestanhafs og hafa fengið
góðar viðtökur áhorfenda og gagn-
rýnenda. Með aðalhlutverk í þáttunum
fer leikkonan Kyra Sedgwick. Bönnuð
börnum.
23.35 The 4400 (B. börnum) 0.20 Idol –
Stjörnuleit 3 1.15 Idol – Stjörnuleit 3 1.40
Over There (B. börnum) 2.25 Crossing Jordan
3.10 Touch of Frost 4.25 Touch of Frost 5.40
Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
23.25 Kastljós 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
18.40 Lísa (8:13) Teiknimyndaflokkur.
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins – Töfrakúlan
(4:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (11:12)
20.30 Örninn (6:8) (Ørnen II) Danskur
spennumyndaflokkur um hálfíslensk-
an rannsóknarlögreglumann í Kaup-
mannahöfn, Hallgrím Örn Hallgríms-
son, og baráttu hans við skipulagða
glæpastarfsemi.
21.30 Helgarsportið
21.55 Stúlkan á brúnni (La fille sur le pont)
Frönsk bíómynd frá 1999. Ung stúlka
er í sjálfsvígshugleiðingum á brú yfir
Signu þegar hnífakastari gefur sig að
henni og tekur hana síðan með sér í
sýningarferðalag eftir norðurströnd
Miðjarðarhafs.
15.35 Real World: San Diego (24:27) 16.00
Veggfóður 16.50 Summerland (1:13) 17.35
Friends 5 (5:23) (e) 18.00 Idol extra
2005/2006
18.30 Fréttir NFS
19.00 Girls Next Door (5:15) (Fight Night)
Þær eru oftast ljóshærðar, metnaðar-
gjarnar og alltaf fallegar.
19.30 Party at the Palms (2:12) Playboy fyr-
irsætan Jenny McCarthy fer með
áhorfendurna út á lífið í Las Vegas. J
20.00 Ástarfleyið (7:11)
20.40 Laguna Beach (9:11) Velkomin til para-
dísar, betur þekkt sem Laguna Beach í
Kaliforníu.
21.05 Fabulous Life of (3:20)
21.30 Fashion Television (5:34) Hvort sem
það eru nýjustu fötin, þotuliðið í saln-
um eða lætin bak við tjöldin, þá sérð
þú það fyrst hér.
21.55 Weeds (9:10) (Punishment Lighter)
22.30 So You Think You Can Dance (9:12)
9.45 Þak yfir höfuðið (e) 10.30 The King of
Queens (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn
19.00 Battlestar Galactica (e) Í þáttaröðinni
er kynnt til sögunnar Cylons-ættbálk-
urinn sem líkist mannfólkinu og gæti
átt heima hvar sem er.
20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix
og Dr. Gunni snúa aftur í haust með
tilheyrandi skarkala og látum.
21.00 Rock Star: INXS Í þættinum Rockstar er
leitað að nýjum söngvara fyrir
áströlsku rokksveitina INXS.
21.30 Boston Legal Denny og Shirley verja
lögfræðinginn Milton Bombay sem
vill láta frysta sig fram á næstu öld
svo að hann geti haldið áfram glæst-
um lögfræðiferli sínum í framtíðinni.
Alan og Chelina verja háskólanema
sem er að kæra kennarann sinn fyrir
að loka á fréttastöð háskólasjónvarps-
ins.
22.30 Rock Star: INXS 8 (framhald)
12.00 Cheers – öll vikan (e) 14.00 Borgin
mín (e) 14.30 Allt í drasli (e) 15.00 House
(e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
6.00 Twin Falls Idaho 8.00 A Walk In the
Clouds 10.00 The Guru 12.00 Sunshine
State 14.20 Twin Falls Idaho 16.10 A Walk In
the Clouds 18.00 The Guru 20.00 Sunshine
State (Sólskinsfylkið) Dramatísk verðlauna-
mynd. 22.20 Primary Suspect (Grunaður um
morð) Stranglega bönnuð börnum. 0.00
Beverly Hills Cop 2 (Bönnuð börnum) 2.00
Pilgrim (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
Primary Suspect (Stranglega bönnuð börn-
um)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 50 Steamiest Southern Stars (1) 13.00 50 Stea-
miest Southern Stars (2) 14.00 101 Hottest Celebrity
Bodies 15.00 101 Hottest Celebrity Bodies 16.00 101
Hottest Celebrity Bodies 17.00 101 Hottest Celebrity
Bodies 18.00 101 Hottest Celebrity Bodies 19.00 The
E! True Hollywood Story 20.00 The E! True Hollywood
Story 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of
the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Party
@ the Palms 0.00 The Soup UK 0.30 Wild On Tara
1.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 2.00 101 Sexiest
Celebrity Bodies
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.30 Enski deildabikarinn 10.10 Hnefaleikar
0.10 Spænski boltinn
19.50 Race of Champions Útsending frá
kappakstri meistaranna. Fremstu öku-
þórar heims mæta hver öðrum. Öku-
menn eru þekktar stjörnur úr Formúl-
unni, ralli og NASCAR en á meðal
keppenda eru David Coulthard,
Sebastien Loeb,Colin McRace, Jeff
Gordon og Marcus Gronholm. Keppt
er bæði í einstaklingsflokki og liða
(þjóða).
21.50 Ameríski fótboltinn (Kansas – Denver)
Bein útsending frá NFL deildinni.
12.10 Spænski boltinn 13.50 Ítalski bolt-
inn 15.50 Meistaradeildin í handbolta 17.20
UEFA Champions League 17.50 Spænski bolt-
inn
11.50 Liverpool – Wigan frá 3.11 13.50 Chel-
sea – Middlesbrough frá 3.11 15.50 Charlton
– Man. City (b) 18.15 WBA – Fulham frá 3.11
20.30 Helgaruppgjör Valtýr Björn Valtýsson
sýnir öll mörk helgarinnar.
21.30 Spurningaþátturinn Spark (e) Spark er
splunkunýr spurningaþáttur um fót-
bolta og fótboltatengt efni.
22.00 Helgaruppgjör (e)
23.00 Dagskrárlok
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Dashiki úr kvikmyndinni Don't Be a Menace to South Central
While Drinking Your Juice in the Hood frá árinu 1996
,,My name is Dashiki. That's Swahili for doggy-
style.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
48 4. desember 2005 SUNNUDAGUR
Dirty dancing – 1987 Ghost – 1990 To Wong Foo Thanks for Everything, Julie Newmar -1995
Þrjár bestu myndir
Patreks:
Í TÆKINU
Danskennari, dragdrottning og draugur
PATRICK SWAYZE HEFUR TEKIST Á VIÐ ÝMIS HLUTVERK UM ÆVINA.
ENSKI BOLTINN
23.20 Rescue Me (9:13) 0.05 Spellbound 23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e)
2.05 Cheers (e) 2.30 Þak yfir höfuðið (e)
2.40 Óstöðvandi tónlist.
▼
▼
▼
▼
▼
76-77 (48-49) Dagskrá 3.12.2005 17:35 Page 2