Fréttablaðið - 15.12.2005, Síða 50

Fréttablaðið - 15.12.2005, Síða 50
 15. desember 2005 FIMMTUDAGUR14 Laugaveg 53, s. 552 3737 • Opið til 22 alla daga til jóla. Jólaföt Jólagjafir Afmælisgjafir Sængurgjafir Pöntunarsími: 554-6999 w w w .ju m b o .is Ótrúlegar 20 manna brauðtertur. Við bjóðum upp á þrjár ljúffengar tegundir, roastbeef, rækjur og skinku. Diza Ingólfsstræti 6 • www.diza.is opið 11-18 virka daga • 12-16 laugardaga Ekki bara efni, garn og náttföt........ ....líka bækur! Jólatrésala Flugbjörgunar- sveitar Reykjavíkur hófst í vikunni. Salan fór vel af stað og greinilegt að fólk ætlar sér að vera snemma á ferðinni í trjáakaupum í ár. Jónas Guðmundsson hjá Flug- björgunarsveitinni segir að salan þessa fyrstu daga hafi verið nokkuð meiri en þeir áttu von á. „Fyrstu dagarnir eru yfirleitt rólegir en við seldum nokkra tugi trjáa strax fyrsta daginn,“ segir Jónas. Flugbjörgunarsveitin er með til sölu íslensku jólatrén, bæði rauðgreni og furu og svo danskan normannsþin og segir Jónas trén vera sérstaklega falleg í ár. Ágóðinn af jólatrésölunni fer í að styrkja starfsemi sveitarinnar svo að hún geti sinnt sínu hlut- verki, en Flugbjörgunarsveitin lifir allt árið á bæði jóla- og flug- eldasölunni sinni. „Við tökum ekki þátt í verðslagnum, við leggjum meira upp úr því að fólk styrki starfsemina okkar,“ segir Jónas sem er bæði vænn og grænn og hlakkar til að finna jólatrjánum sínum heimili um jólin. Græn og fögur Flugbjörgunarsveit Jónas Guðmundsson hjá Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur í grænum faðmi fagurra trjáa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Kertasníkir Leppalúðason, nýskipaður ritstjóri Jólasveinatíðinda, bíður spenntur eftir því að fá að skrifa góðu börnunum bréf. Þá eru jólasveinarnir búnir að læra á tölvur og opnuðu meira að segja heima- síðu. Svona eru þeir klárir, karlarnir. Jólasveinarnir eru byrjaðir að blogga og bjóðast til að senda þægu börnunum bréf. Jólasveinarnir ákváðu á sínum árlega undirbúningsfundi að opna heimasíðu sem þeir gáfu nafnið www.sveinki.is. Undir dálknum jólasveinatíðindum má lesa um hvernig jólaundir- búningurinn gengur og hvað er að gerast hjá sveinunum fram til jóla. Ákveðið var að Kerta- sníkir yrði gerður að ritstjóra þar sem hann fer síðastur til byggða. Kertasníkir sér einnig um að halda utan um bréfin sem jólasveinarnir fá og einnig er hægt að panta bréf frá uppá- haldsjólasveini barnanna sem Kertasníkir sér um að koma til skila. Valið er á milli fjögurra bréfsefna, skrifuð inn falleg lýsingarorð um barnið sem á að fá bréfið og svo sér Kertasníkir um afganginn. Falleg gjöf sem gleður bæði smáa og stóra. Bréf frá jóla- sveininum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.