Fréttablaðið - 15.12.2005, Síða 51

Fréttablaðið - 15.12.2005, Síða 51
FIMMTUDAGUR 15. desember 2005 15 15% JÓLAAFSLÁTTUR Í DESEMBER Hlýlegar jólagjafir, úlpur, kápur, jakkar og peysur. Nánar á netsíðu www.svanni.is Sendum lista út og land. Sími 567 3718 Þessi mynd er tekin þegar kveikt var á trénu í ár og það er greinilegt hvað birkihríslurnar hafa vaxið. Oslóartré hefur prýtt Austurvöll á þessum árstíma allt frá því 1951. Starfsmenn bæjarins setja upp jólatré á Austurvelli í ár en til þess þarf auðvitað þó nokkrar tilfæringar. Í rúma hálfa öld hefur Reykjavíkur- borg fengið að gjöf stórt og veglegt jólatré frá Osló sem hefur verið sett upp á Austurvelli og ljósum prýtt með mikilli viðhöfn. Fyrst í stað var alltaf kveikt á trénu fjórða sunnu- dag í aðventu eða síðasta sunnudag fyrir jól en sú tímasetning hefur færst framar, samferða jólaundir- búningnum sem hefst nú mun fyrr en á árum áður. Jólatréð á Austurvelli er eitt helsta táknið um það að jólin séu í nánd. Margar fjölskyldur hafa það fyrir sið að bregða undir sig betri fótunum, fara saman niður í bæ og fylgjast með þegar ljósin eru kveikt á trénu og skemmti- dagskránni sem alltaf fylgir í kjölfarið. Svo er farið á kaffihús þar sem rjúkandi heitt kakó og piparkökukarlar fá viðeigandi meðferð. Útvarpað hefur verið frá þessum viðburði til margra ára og þeir sem komast ekki á Austur- völl hafa getað hlýtt á hátíðahöld- in. Jólatréð á Austurvelli setur jólasvipinn á bæinn. Hin síðari ár hafa birkitrén vaxið til samkeppni við Oslóartréð og í ár eru þau jafnvel enn meira áberandi en það í mikilli ljósadýrð. Ekkert slær þó út Oslóartréð á Austurvelli þegar jólaandinn er annars vegar því Það gerir jólin í Miðbænum að jólalegum jólum. Dansað kringum jólatréð á Austurvelli í fyrra í ljósaskiptunum. Eitt lítið jólatré... Jólatréð á Austurvelli er fyrir mörgum miðpunktur aðventunnar. Takið eftir því hve birkitrén eru miklu minni á þessari mynd... Séð úr lofti er jólatréð á Austurvelli eins og ljósavin í svartasta skammdeginu, skartgripur í barmi borgarinnar. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.