Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 60
 15. desember 2005 FIMMTUDAGUR24 Skip siglir inn Sundin FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA SJÓNARHORN Hver er uppáhaldsbúðin þín? Heldur maður upp á búðir? Ég hef aldrei pælt í því. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að kaupa? Ég kaupi mest af bókum, en ekki vegna þess að það sé skemmtilegt, heldur vegna þess að það slær á fíknina. Eða kannski er þetta bara veiðimannaeðlið: að koma auga á bók, kaupa hana og koma henni í hús? Verslar þú í útlöndum? Nei, það myndi ég aldrei gera! Frekar læt ég versla fyrir mig í útlöndum. Einhverjar venjur við innkaup? Já, ég var vanur að kaupa alltaf notuð föt í Spútnik, Hjálpræð- ishernum eða Kolaportinu, en núna ven ég mig á að kaupa bara Armani og Hugo Boss (fáir vita að sá síðarnefndi gerði það gott í heimsstyrjöld nr. 2). Tekurðu skyndiákvarðanir í fata- kaupum? Ég hata allt skyndi. Ég tek skipulagðar, þaulhugsaðar, vel ígrundaðar og ábyrgar ákvarðanir með hægð. Tekur ábyrg- ar ákvarðanir með hægð Andri Fannar Ottósson, heim- spekinemi og knattspyrnumaður, kaupir mikið af bókum til að slá á fíknina. Í dag kaupir Andri Fannar einungis föt frá Armani og Hugo Boss. KAUPVENJUR 1. Daydream Nation (1988). Kom út sem tvöföld vínylplata. Valin besta plata 9. áratugsins af Pitchfork Media. Koverið á plötunni er málverk eftir Gerhard Richter. Lagið Teenage Riot náði inn á vinsældarlista Billboards. 2. Dirty (1992). Spike Jonze gerði sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið 100% sem er á plötunni og Jason Lee lék í fyrsta skipti í því sama myndbandi. Lagið JC er tileinkað rótaranum fræga Joe Cole sem nýlega hafði verið myrtur er platan kom út. Var endurútgefin fyrir ekki svo löngu síðan í veglegri tveggja diska útgáfu. 3. Sonic Nurse (2004). Nýjasta plata hljómsveitarinnar. Seinasta plata Jim O‘Rourke með hljóm- sveitinni, að sinni allavega. Átti fyrst að skarta mynd af Mariuh Carey á koverinu en lag um líf hennar er á plötunni. 4. Evol (1986). Fyrsta plata tromm- arans Steve Shelley með hljóm- sveitinni. Var einnig fyrsta plata Sonic Youth undir merkjum SST útgáfufyrirtækisins. Lee Ranaldo syngur í fyrsta sinn á plötunni lag eftir sjálfan sig. 5. Goo (1990). Fyrsta plata Sonic Youth undir merkjum plöturis- ans Geffens sem gaf þeim þar með mun breiðari aðdáenda- og hlustendahóp. Margir grunge-arar líta mikið upp til þessarar plötu, meðal annnars hélt Nirvana mikið upp á hana sem og annað efni með hljómsveitinni. Chuck D úr Public Enemy kemur fram í einu lagi á plötunni, Kool Thing, sem er jafnframt eitt frægasta lag hljóm- sveitarinnar fyrr og síðar. Var eins og Dirty endurútgefinn í sérstakri viðhafnar útgáfu fyrir stuttu síðan. TOPP 5: SONIC YOUTH 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 Alla þriðjudaga til laugardaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.