Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 15.12.2005, Qupperneq 88
 15. desember 2005 FIMMTUDAGUR HANDBOLTI Það var búist við tilþrif- um og miklu fjöri þegar ÍR tók á móti Haukum í gær. Sú varð raun- in en eftir ágæta byrjun heima- manna tóku gestirnir úr Hafnar- firði völdin og þeir slepptu þeim aldrei. Fór svo að Haukar unnu öruggan sigur, 28-33. Heimamenn í ÍR byrjuðu leikinn miklum mun betur, voru sprækir í sókninni og vörnin var þétt. ÍR komst í 6-4 en Haukarn- ir jöfnuðu 6-6. Þá tók leikklukk- an öll völd, sló út og sá til þess að tíu mínútna töf varð á leikn- um. Heimamenn virtust einnig hafa orðið fyrir einhverju losti því skömmu síðar hrundi leikur liðsins og Haukarnir skoruðu sex mörk í röð og breyttu stöðunni úr 9-8 í 9-14. Haukarnir keyrðu yfir ÍR- ingana í upphafi síðari hálfleiks og náðu mest sjö marka forystu, 19-26. Eftir það voru úrslitin ráðin og leikurinn fjaraði út í ról- egheitum. Geislaplatan er komin í eftirfarandi verslanir: Topshop, 10-11, Bónus og Hagkaup „Hjálpum þeim” er söfnunarátak fyrir Hjálparstarf kirkjunnar vegna hamfaranna í Pakistan. Ný útgáfa af laginu er flutt af landsliði íslenskra tónlistarmanna. Söluandvirði þessarar geislaplötu, utan við virðisaukaskatt, rennur óskipt til söfnunarátaksins. HANDBOLTI Það styttist óðum í Evrópukeppnina í handbolta sem fram fer í Sviss í lok janúar. Nokk- ur stemning er að myndast fyrir mótinu og þess vegna hefur HSÍ brugðið á það ráð að standa fyrir hópferð á mótið. Flogið er út 26. janúar með beinu flugi til Zürich í Sviss en gist er í þrjár nætur á fjögurra stjörnu hóteli í miðbæ Zürich. Pakkinn kostar 59.900 kr. og innifalið í verðinu er morgun- verðarhlaðborð og miðar á leikina þrjá hjá Íslandi í riðlakeppninni. Flogið er heim eftir lokaleikinn gegn Ungverjum. Þeir sem hafa hug á að skella sér með verða að hafa hraðar hendur því bóka þarf fyrir föstudag. Nánari upplýsing- ar eru veittar í síma 585-4000 eða á hsi@hsi.is. EM í Sviss: Hópferð með HSÍ til Sviss ÁFRAM ÍSLAND Stefnt er að því að fjöl- menna á EM í Sviss í janúar. HANDBOLTI Það var mikil spenna þegar dregið var í undanúrslit SS-bikars karla í gær. Undan- úrslitarimmurnar eru verulega áhugaverðar en Íslandsmeistarar Hauka taka á móti hinu spræka liði Fram. Í hinni viðureigninni tekur Stjarnan á móti ÍBV en með Stjörnunni leika fyrrum leik- menn ÍBV, Roland Eradze og Tite Kalandadze. Leikirnir fara fram 11. og 12. febrúar. SS-bikarinn: Haukar taka á móti Fram Haukarnir of sterkir fyrir ÍR Það var hart tekist á þegar bikarmeistarar ÍR tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka í Austurbergi. HVAÐ ER AÐ GERAST? Dómarar og þjálfarar standa hér yfir tímavarðarborðinu þegar leikklukkan í Austurbergi gaf sig. Hún fór í gang aftur tíu mínútum síðar. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. DHL-deild karla: ÍR-HAUKAR 28-33 (14-18) Mörk ÍR: Ragnar Helgason 5, Ísleifur Sigurðsson 5, Hafsteinn Ingason 5/3, Tryggvi Haraldsson 5, Björgvin Hólmgeirsson 4, Ólafur Sigurjónsson 2, Sigurður Magnússon 1, Karl Gunnarsson 1, Leifur Jóhannesson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 12, Lárus Ólafs- son 2. Mörk Hauka: Guðmundur Pedersen 8/8, Árni Þór Sigtryggsson 6, Samúel Ívar Árnason 4, Arnar Pétursson 3, Kári Kristjánsson 3, Freyr Brynjarsson 3, Jón Karl Björnsson 3, Andri Stefan 2, Gísli Jón Þórisson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 18. ÚRSLIT GÆRDAGSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.