Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Pöntunarsími: 511 1130 15 tonn af ÍSLANDSATLAS Eddu seldust upp á aðeins þrem vikum. Tryggðu þér eintak af atlasinum úr næstu prentun á kynningarverðinu 19.990 kr. (fullt verð 24.990 kr.) með GJAFAKORTI og fáðu bókina Hugmyndir sem breyttu heiminum að gjöf með. Önnur prentun af Íslandsatlas Eddu verður til afhendingar 1. febrúar 2006. GJAFAKORT að ÍSLANDSATLAS Eddu ásamt bókinni Hugmyndir sem breyttu heiminum frítt með Á AÐEINS 19.990 kr. verðmæti 29.980 kr. Kaupauki - Frítt með! S Ö N G B Ó K B J Ö R G V I N S H A L L D Ó R S S O N A R 1 9 7 0 - 2 0 0 5 Stórkostleg safnplata í næstu verslun 3CD ���������� ���������� Nú eru jólin á næsta leiti. Ég verð alltaf glaður að sjá þegar jólaljósin byrja að koma upp. Sjálfur hef ég reyndar ekki gaman af að hengja upp jólaseríur. Mér leiðist að hanga úti í glugga með teiknibólur og límband og fá seríuna til að passa í gluggann. Flestir jólaseríuframleiðendur virðast líka ganga út frá því að fólk sé með rafmagnsinnstungur í gluggakistunum hjá sér. En mér finnst gaman að horfa á jólaseríur hjá öðrum. VIÐ höldum jólin hátíðleg til að minna okkur á ljósið í svartasta skammdeginu. Það minnir okkur á sumarið og að það mun koma aftur, þótt maður eigi oft erfitt með að trúa því. Ljósið minnir okkur á það að eftir hverja nótt kemur dagur. Það er fyrirheit um betri tíma. Og grenigreinarnar minna okkur á græna lit sumarsins. ÉG fæ samt stundum kvíða- hnút þegar ég fletti „jóla- gjafahandbókunum“ sem ég fæ sífellt inn um lúguna heima. Er fólk virkilega að gefa börnunum sínum 50 og 100.000 kall í jólagjöf? Bara í morgun fékk ég enn eina jólahandbókina þar sem var verið að selja tölvu á jólatilboði á 240.000 kall. Hver gefur 240.000 í jólagjöf? Ég kaupi mér bíla á 240.000! Af hverju er fólk að gefa svona dýrar gjafir? Hefur fólkið kannski slæma samvisku? Getur verið að því líði illa yfir hvað það hefur talað lítið saman og eytt litlum tíma með börnunum sínum? Getur verið að verð jólagjafarinnar sé í nokkuð jöfnu hlutfalli við stærð samviskubitsins? Þegar það er komið yfir 200.000 þá er nú eitthvað mikið að! JÓLIN eru táknræn fæðingar- hátíð Jesú Krists. Þau eru tækifæri fyrir okkur til að gefa af okkur og gleðja aðra sem kannski búa við myrkur inni í sér. Við höfum tækifæri til að koma með ljós inn í líf þeirra. Og það þarf ekkert mikið. Það þarf engar flugeldasýningar. Það er nóg að gefa kertaljós af kærleika. Kertaloginn er þeim göldrum gæddur að hann minnkar ekki þótt maður gefi af honum. ÞAÐ dýrmætasta sem við höfum að gefa öðrum, sérstaklega börnum okkar og fjölskyldu, er einfaldlega tími okkar og athygli. Það er ómetanlegt. Sá sem gefur börnum sínum tíma sinn fær hann margfalt til baka. Það er mikið sælla að gefa en þiggja. ■ Jólahugvekja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.