Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2005, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 30.12.2005, Qupperneq 51
FÖSTUDAGUR 30. desember 2005 35 MÍNUS Rokksveitin Mínus spilar vænt- anlega einhver ný lög á tónleikunum í Höllinni 6. janúar. í Fréttablaðinu í gær var sagt frá því hvaða íslensku lög hefðu verið mest spiluð á útvarpsstöð- ina Bylgjunni. Hér kemur svo listi þeirra erlendu laga sem nutu hvað mestra vinsælda. Nýliðarn- ir í Keane, U2, hjartaknúsarinn James Blunt og REM komu allir tveimur lögum inn á lista Bylgj- unnar yfir tuttugu mest spiluðu lögin árinu en listinn lítur annars svona út: YOU CAN´T MAKE IT ON YOUR OWN - U2 CITY OF BLINDING LIGHT - U2 AFTERMATH - REM LEAVING NEW YORK - REM YOU´RE BEAUTIFUL - JAMES BLUNT Erlendi listinn hjá Bylgjunni ÍRSKU RISARNIR U2 á tvö lög á lista yfir tuttugu mest spiluðu lögin á Bylgjunni. BANDARÍSKU KÓNGARNIR Bandarísku rokkararnir í REM komu tveimur lögum inn á listann. WISE MAN - JAMES BLUNT THIS IS THE LAST TIME - KEANE BEND & BREAK - KEANE TRUE - RYAN CABRERA TRIPPING - ROBBIE WILLIAMS LONELY NO MORE - ROB THOMAS NO MORE CLOUDY DAYS - EAGLES SPEED OF SOUND - COLDPLAY LOVE COMES TO EVERYONE - ERIC CLAPTON KISS & SAY GOODBYE - UB 40 GIVE A LITTLE BIT - GOO GOO DOLLS IF THERE’S ANY JUSTICE - LEMAR THIS WILL BE OUR YEAR - BEAUTIFUL SOUTH HOME - MICHAEL BUBLÉ LOOK WHAT YOU´VE DONE - JET Hinn 6. janúar verða haldnir stór- tónleikar í Laugardalshöll þar sem fram koma Mínus, Hjálmar, Brain Police, Bang Gang, Dr. Spock og Beatmakin Troopa. Tónleikarnir eru lokahnykk- urinn í Aygo-blast tónleikaröð Toyota sem hefur staðið yfir í þó nokkurn tíma. Ókeypis er inn á tónleikana en samt sem áður þarf fólk að tryggja sér miða hjá öllum sölustöðum Toyota og í Aygo-hjól- hýsinu sem verður á Lækjartorgi frá klukkan 16.00 til 20.00 fram að áramótum. ■ Stórtónleik- ar í Höllinni Poppdrottningin Madonna hefur uppi áform um að setja á markað sitt eigið rauðvín á næsta ári. Hún mun kynna vínið nánar hinn 6. janúar næstkomandi en hún segir vínið sé bruggað undir áhrifum af nýjustu plötu sinni, Confessions on a Dancefloor. Það er vínfram- leiðandinn Celebrity Cellars í Kaliforníu sem bruggar vínið fyrir Madonnu úr Cabernet Sauvignon, Barbera og Pinot Grigio þrúgum. Fyrirtækið selur einnig vín fyrir hönd Rolling Stones, sem er lík- lega öllu göróttara en það sem poppgyðjan sýpur enda er Keith Richards annálaður drykkjubolti og fær sér viskí í morgunmat samkvæmt goðsögninni. Það er þó ekki enn vitað hvort eða hvenær rauðvínið hennar Madonnu verður fáanlegt í ÁTVR. ■ Madonna með eigið vín MADONNA OG GUY Geta nú drukkið sitt eigið rauðvín á rómantískum kvöldum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.