Tíminn - 14.12.1976, Síða 24
✓
V.
SÍS-FÓBIJll
SUNDAHÖFN
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06
Fisher Price leikjöng
eru heimsjratg
Póstsendum
Brúðuhús
Skólar
Benzinstöðvar
Sumarhús
Flugstöðvar
Bilar
GSÐI
fyrirgóóan mat
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Ástandið
ekki a
Djúpivogur
varieg
línurnar að austan
farið á Stuðla-
heiði hvenær
W
— segir Oli Björgvinsson,
oddviti á Djúpavogi
ÁTTA HUNDRUÐ
KÍLÓWÖTT
VANTAR Á
KERFIÐ Á
AUSTFJÖRÐUAA
EFTIR BRUNANN
HV-Reykjavík. — Ástandið
er sosum ekki alvarlegt
eins og er. Ekki á meðan
linurnar að austan hanga
uppi. Hins vegar segja þeir
sem vit hafa á að það sé
aðeins spurning um það
hvenær þær f ara á Stuðla-
heiðinni og þá veit ég ekki
A fundinum voru einnig fulltrti-
ar eftirtaldra hreppa: Auökúlu-
hrepps, Kauöasandshrepps,
Baröastrandarhrepps, Tálkna-
fjaröarhrepps, Ketildalahrepps,
Suöurfjaröahrepps og frá Pat-
reksfiröi. — A fundinum kom
m.a. fram aö sauöfjárveikivarnir
hvernig þetta verður, sagði
Óli Björgvinsson, oddviti á
Djúpavogi, í viðtali við
Tímann í gær.
Eins og komið hefur fram i
fréttum brann rafstöðvarhúsið á
Djúpavogi að morgni síöastliðins
sunnudags og gereyðilögðust þar
þrjár dieselrafstöðvar, tvær tvö
hundruð kllówatta stöðvar og ein
myndu greiða hluta af kostnaöi
viö skoðun og bólusetningu á
þessu ári, þar sem fjárskoðun og
söfnun upplýsinga um vanhalda-
og vanþrifafé, er sameinaö för tii
bólusetningar.
Nokkrar ályktanir voru sam-
þykktar, þ.á.m. skoraöi fundur-
sem er
sex hundruð kilówött, ásamt öll-
um tilheyrandi búnaði. Stöðvar
þessar sáu Djúpavogi fyrir raf-
magni og voru þar aö auki notað-
ar til að framleiða varaafl fyrir
Austfirði aðra.
— Við vitum ekki hvað verður
gert, sagöi óli ennfremur, en hitt
er vist aö auka verður aflið áður
en loðnuvertiðin hefst, þvi
bræðslan hefur engan straum
eins og er. Þá er það ekki siöur
áriðandi fyrir aðra staði, að sam-
svarandi raforka fáist tryggð aft-
ur, þvi þetta var varaafl fyrir
aðra staði og þvi er allt kerfiö en
ekki bara Djúpivogur, sem þetta
snertir. —
inn á alla fjáreigendur og aöra i-
búa varnarsvæöisins vestan
varnarlinu úr Kollafiröi I tsafjörö
aö standa fast saman um þær aö-
geröir, sem sauöfjárvarnir hafa
hafiö,svo og aðrar sem fyrirhug-
aöar eru til varnar útbreiöslu
garnaveiki um svæöiö. Einnig
taldi fundurinn aö draga þyrfti
sem veröa má úr verzlun og öör-
um flutningum á sauöfé innan
svæöisins milli bæja, sveita og
sýslna, og aö bæta þurfi hreinlæti
viö meöferð úrgangs úr slátur-
húsum. Fylgja þyrfti eftir þeim
varnaraögerðum sem hafnar eru
og fyrirhugaðar i blóöprófum,
niöurskuröi á grunsamlegu fé og
bólusetningu, enn fremur öörum
varnarráöstöfunum á svæöinu.
Aö lokum skoraöi fundurinn á
sjórnvöld og fjárveitinganefnd aö
láta ekki fjárskort hamla þvf, aö
allt sé gert sem nauösynlegt er til
aö fyrirbyggja dreifingu og tjón
af völdum garnaveiki á Vest-
fjöröum.
HV-Reykjavik. — Ég reikna fast-
lega meö að þaö veröi keyptar
vélar i staöinn fyrir þær sem
brunnu á Djúpavogi, en þaö tekur
sinn tima og þangað til veröa það
Guð og lukkan sem segja til um
hvort þetta gengur eöa ekki geng-
ur. Þaö veröur fljótlega hægt aö
tryggja þaö aö spennan á Djúpa-
vogi komist i viöunandi horf, en
þá vantar okkur engu aö siður um
átta hundruð kilówött á kerfið i
heild og ef alvaldurinn gefur okk-
ur ekki nóg vatn I Lagarfljóts-
virkjun, þá veröur rafmagns-
skortur, sagöi Jón Helgason, sem
nú gegnir stööu rafmagnsveitu-
stjúra Austurlands, i viötali við
Timann i gar.
— Það er núna á leiðinni vél,
sem tekin var upp á Búðardal,
sagði Jón ennfremur, og ætti hún
að verða komin á Djúpavog ann-
aðkvöld. Þá verður spennan ilagi
hjá þeim. Þetta er 160 kilóvatta
Caterpillarstöð.
Annars er heldur litiö um þetta
að segja að öðru leyti, þar sem við
höfum ekki fregnað neitt um elds-
upptök og vitum ekki enn ná-
kvæmlega hve mikið tjón hefur
orðið i brunanum. —
Samkvæmt upplýsingum, sem
timinn hefur aflað sér, mun vera
taliö að tjón i bruna þessum hafi
verið nokkuð á annað hundrað
milljóna. Auk vélanna þriggjæog
tilheyrandi búnaðar við þær,
brann þarna skrifstofuaðstaöa
rafveitustjórans á Djúpavogi,
með húsgögnum, reikningum og
jafnvel einhverju af peningum,
svo og auðvitað húsið sjálft.
dagar tll jcta
PALLI OG PESI
— Veistu hvaö
sálræn tangar-
sókn er?
— Nei, hvaö?
— Þaö er eins og
þeir gera á Al-
þýöublaöinu:
'~j Reka aöstoöar-
> ritstjóra og ráöa
hann svo aftur
daginn eftir!
'7(o
Garnaveikin á Vestfiörðum:
Um 3 þúsund blóðsýni
hafa verið tekin
gébé Rvík. — Svo sem skýrt hef ur verið frá í Tímanum
áður, komu uppnokkur garnaveikitilfelli á Vestfjörðum
í haust. Hata ýmsar ráðstafanir verið gerðar til að
stöðva smitun, m.a. hefur nokkuð af fé verið skorið á
Þúfum í Reykjaf jarðarhreppi þar sem veikin kom upp.
Niðurskurður á Þúfum myndi kosta 4 millj. kr. og tak-
markað gagn yrði að honum á þeim bæ eingöngu, þar
sem veikin er nokkur ár að ná sér upp og mikill sam-
gangur er á milli bæja í hreppnum. Um 3 þúsund blóðsýni
haf a verið tekin úr fé f yrfr vestan og eru þau rannsökuð
að Keldum. Bólusetning hefur farið fram á því fé sem
eftir er á Þúf um og er hún komin vel á veg á öðrum bæj-
um i hreppnum. Eitthvað hefur einnig verið bólusett
annarsstaðar svo sem í fsaf jarðarsýslum. Nýlega var
haldinn fundur um þessi mál á Patreksfirði, og þar
ræddi m.a. Sigurður Sigurðarson dýralæknir þessi mál.