Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 1
Landhelgisgæzlan fær ekki upplýsingar frá SVFÍ — sjá bak LAN DVÉ LAR HF Heildaraflinn 34 þús. lestum minni en í fyrra . #l fÆNGIR" Aætlunarstaoir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalui Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 oq 2-60-66 * Umdeilt hlutafé — sjá bls. 3 gébé—Rvík. — Heiidar- afli alls islenzka fiski- skipaflotans til nóvem- berloka á þessu ári, reyndist vera 931.329 lestir, sem er rúmum 34 þúsund lestum minna en á sama tíma i fyrra. Botnf iskaf linn var tæpum tvö þúsund lest- um minni nú, en afli togaranna var hins veg- ar tæpum 16 þúsund lestum meiri nú en í fyrra. Síldaraflinn í ár varö 31.210 lestir en var á sama tíma í fyrra 33.189 lestir. Loðnuafl- inn nú er 446.596 lestir en var i fyrra 501.093 lestir. Rækjuaflinn i ár er rúmum 1700 lestum meiri en i fyrra, einnig var hörpudisksafli og humarafli nokkru meiri i ár, en á sama tima s.l. ár. Kolmunnaaflinn nú varð 546 iestir, en var enginn s.l. ár og annar afli, þar er spærlingur mestur, er i ár 26.758 lestir, en var aðeins 4.345 lestir i fyrra. Siðumúla 21 — Simi 8-44-43 v 7 gébé—Rvik. — Miklar breytingar hafa verið gerðar á aflaskipinu Sig- urði RE 4 á undanförnum tveim mánuðum. Byggt var yfir þilfarið, þannig að skipið er nú tveggja þilfara og tekur nú 300 tonnum meira en áður eða samtals 1300 tonn. Meðfylgjandi Timamynd G.E. sýnir Sigurð, rétt eftir að skipið var lagzt aö bryggju við örfirisey í gær og ef vel er að gáð, má sjá breytinguna mið- skips. — Sjá nánar á bls. 2. BARÐA BRYNJUR Greiðir ríkissjóður sveitar- félögum 300 millj. króna? — samkomulag á næstu dögum, segir fjármálaráðherra AAÓ-Rvík. — Matt- hías Á. Matthíssen f jármálaróð- herra staðfesti við Tímann í gær að á næstu dögum yrði gengið frá sam- komulagi í deilu þeirri, sem að und- anförnu hefur ver- ið á milli ríkissjóðs og sveitarfélag- anna um kostnað, sem lenti á sveitar- félögunum við lagasetningu um verkskiptingu milli rikis- og sveitar- félaga, en sú laga- setning tók gildi um síðustu ára- mót. Ráðherrann sagði að það yrðu liklega um 300 millj. kr., sem lentu á rikissjóöi vegna þessa samkomulags en krafa sveitarfélaganna var að rikissjóður greiddi kostnað sem var á bil- inu milli 300 og 400 millj. kr. Unnar Stefánsson starfsmaður hjá Sam- bandi islenzkra sveitar- félaga sagði i gær að stjórn sambandsins hefði samþykkt fyrir sitt leyti drög að sam- komulagi að þvi til- skyldu að Reykjavikur- borg féllist á þetta sam- komulag. Reiknaði Unnar með þvi að þessi greiðsla yrði innt af hendi upp úr áramót- um. Á ráðstefnu sem Sam- band isienzkra sveitar- félaga bélt fyrir nokkru sagði Páll Lindal forin, sambandsins að ef ekki tækist samkomulag um þessi mál yrði sam- bandið að leita til dóm- stólanna. Nú viröist hins vegar að ekki muni koma til þess og máliö til lykta leitt með sam- komulagi. Jóla- blaðiö JÚLABLAÐ Jólablað Timans 1976 er komið út og er það 80 blaðsiður að stærð. i blaðinu er fjölbreytt efni, en umsjónarmaður þess var Jónas Guðmundsson. Blaðið er komið á biaðsöiu- staði, en þvi veröur einnig dreift til áskrifenda. r 286. tölublað — Föstudagur 17. desember — 60. árgangur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.