Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 23

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 23
ilM Föstudagur 17. desember 1976 23 flokksstarfið Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar í happdrættinu eru 15 aö þessu sinni, kr. 1.500.000,- aö verðmæti. Dregiö 23. des. Drætti ekki frestaö. Skrifstofan aö Rauöarárstig 18 er opin næstu kvöld til kl. 6. Einnig er tekið á móti uppgjöri á afgreiöslu Timans, Aöalstræti 7. og þar eru einnig miöar til sölu. Jólatrésskemmtun Jólatrésskemmtun Fram- sóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin aö Hótel Sögu fimmtudaginn 30. desember og hefst kl. 3 . Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni Rauöarár- stig 18. Simi 24480. Á víðavangi 0 samkvæmt fyrirliggjandi gögnum. Meö handtökunni i Vogum er einfaldlega verið að lýsa þvi yfir, og almenningur mun álita svo, aö lögreglunni i Reykjavik sé ekki treystandi i málum einstakra aöila — þeir séu verndaðir. Þetta er auð- vitað fráleitur og stórhættu- legur kvittur, sem réttar- gæzlukerfið veröur að kveða niður.” Reyk javíkurlög- reglan gerð tortryggileg Loks segir Svarthöfði i grein sinni: ,,Sé sagan um vélráða- freyjurnar aðeins diktur, og smyglið hafi sannanlega verið i eigu leigubilstjórans, þá er auðvitaö afbrot fyrir hendi. Hins vegar getur slikt afbrot varla snúizt i einu vetfangi i fjárbrallsinál, sem ekkert hafi verið vitað um áður en hand- taka fór fram. Þvi verður að ganga út frá þvi sem visu, að um saknæmt fjárbrallsmál hafi verið vitað áður en task- an fannst — og þá var ekkert cðlilegra en láta ákæruna ganga til Reykjavíkur, nema verið sé vitandi vits aö gefa I skyn, að lögreglunni I Reykja- vik sé ekki treystandi. Skýringin gæti verið sú, að einhverjir hafi einfaldlega horft á of mikið af kúreka- myndum, þar sem öllu er borgið fyrir afbrotamanninn, komisthanná annað borðyfir Rio Grande og inn i Mexiko. Þrátt fyrir slikar vangaveltur virðist rikja slikt gagnkvæmt vantraust innan réttargæzlu- kerfisins, að þá fyrst séu menn gripnir séu þeir staddir á Vatnsleysuströnd — annars gangi þeir frjálsir.” -aþ. VAL 76 Samtök gagnrýnenda Málverka- og myndlistarsýning að Kjarvalsstöðum opin daglega. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. 16 þekktir lista- menn sýna verk sin. Myndlistargeirinn Samtök gagnrýnenda. Sígilt og vandað silfurplett dnttfe roltofeo khJZ'-.á'- Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8 — sími 22804. Pikt'U'rvlnm & i Hringið - og við sendum blaðið um leið <1 Bækur O sem nauðsynlegt er til framfær- is. Það nægir mér. Sameiginlegar menn- ingarerfðir — Er það ekki dálitið ein- kennilegt að fara að gefa út is- lenzkar bækur i Danmörku á þessum Efnahagsbandalags- timum, þegar það, sem er sam- norrænt er hálfgerð villutrú? — tslendingar og Danir eiga mikinn menningararf sam- eiginlega. Það eru ekki heldur mörg ár siöan rikjasambandinu var slitið. Enn kemur hingað mikill fjöldi Islendinga, meðal annars til náms. Margir eru hér búsettir — litið bara i sima- skrána. Þar er aragrúi is- lenzkra nafna. Og hugsaniegt er, að islenzkar bækur geti haft áhrif á rithöfunda okkar sjálfra. Það væri ávinningur fyrir danska menningu. Svo segir Birgitte Hövring. Meðal sex bóka, sem forlag hennargefurútþettaár, erBréf séra Böðvars eftir Ólaf Jóhann Sigurösson, sem hlaut búk- menntaverðiaun Norðurlanda- ráðs árið 197C». (Þýtt J.H.) KAUPGARÐUR AUGLÝSIR: Til jólanna: Mikið úrval af jólasœlgœti, kertum, jóladúkum, jólalöberum, merkispjöldum o. fl. I jólamatinn: Úrbeinuð fyllt lœri, frampartar og hryggir. Lambahamborgarhryggir. Londonlamb. Hangikjöt. Svínahamborgarhryggir. Svínokótelettur. Svínabógar. Úrbeinuð reykt svínalœri Kjúklingar. Kalkúnar o. fl. o. fl. Allt dilkakjöt ennþó ó gamla verðinu. Opið til kl. 22.00 föstudag og laugardag. ATH. Þvörusleikir, Hurðaskellir og Kjötkrókur koma í heimsókn ó laugardaginn kl. 17.00 til kl. 18.00. Komið í KAUPGARÐ og lótið ferðina borga sig. KAUPGARÐUR ó leiðinni heim. Kaupgafdur Smiöjuvegi 9 Kópavogi 8. BINDI BJÖRGUNAR- OG SJÓSLYSASÖGU ÍSLANDS FJALLAR UM ÁRIN 1920— 1924, ENÁ ÞEIM ÁRUM SKIPUÐU SKÚT- URNAR SINN MIKLA SESS. í BÓKINNI ER SÉRSTAKUR MYNDAFLOKKUR FRÁ SÍLDVEIÐUNUM FYRIR NORÐURLANDI. Góð bók er gulli betri ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, Sími: 25722

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.