Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. desember 1976 9 EKKI FÆDDUR í GÆR sjálfsævisaga Guðmundar G. Hagalins. Gerist á Seyðis- firði og i Reykjavik á árunum 1920-25. Saga verðandi skálds sem er að gefa út sinar fyrstu bækur. Sjóður frábærra mannlýsinga — frægra manna og ekki frægra. LJÓSMYNDIR SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Um 100 ljósmyndir af húsum, mannvirkjum og mann- lifi i Reykjavik og út um land. Heillandi fróðleikur i vönduðum myndum um horfið menningarskeið áður en vélöldin gekk i garð. LJÓÐJÓNS FRÁ LJÁRSKÓGUM Skáldið sem bæði orti sig og söng sig inn i hjörtu Islendinga, þó að æviár hans yrðu ekki mörg. Steinþór Gestsson, einn af félögum Jóns i MA-kvartettinum, hefur gert þetta úrval. LEIKIÐ VIÐ DAUÐANN eftir James Dickey. Æsispennandi bók, seiðmögnuð og raunsæ. Hefst eins og skátaleiðangur, endar eftir magnaða baráttu um lif og dauða bæði við menn og máttarvöld. James Dickey leikid vid • daiiAann Séöyfir fundarsalinn á 12. þingi Landssambánds vörubif reiöastjóra þann 5. des. sl. Tólfta þing Landssambands vörubifreiðastjóra: MEÐ AUKINNI FRÆÐSLUSTARFSEMI MÁ NÁ VERULEGUM ÁRANGRI í FÆKKUN Jóhann Hafstein ÞJÓDMÁLAÞÆTTIR ÞJÓÐMÁLAÞÆTTIR eftir Jóhann Hafstein. Mikilsverð heimild um megin- þætti islenzkrar þjóðmálasögu siðustu 35 ár — mesta umbrotaskeiðs i atvinnu- og efnahagsmálum sem yfir landið hefur gengið. ... _ i Almenna Bokafelagið ( j\ Austurstræti 1S. Bolholti t 'v • ‘ sinti 19707 siltti 752620 ■ > >■ 1- UMFERÐARSLYSA F.I. Rvk., — A tólfta þingi Lands- sambands vörubifreiöastjóra, sem haldið var dagana 5. — 6. des. sl. að Freyjugötu 27, voru itrekaðar samþykktir fyrri þinga um nauðsyn þess, að stjórnvöld félagasamtök og almenningur láti einskis ófreistað að skapa hérlendis umferðarmenningu, sem byggir á greiðri og öruggri umferð. Lýsir Landssamband vörubif - reiðastjóra sig reiðubúið að taka höndum saman við stjórnvöld og önnur félagasamtök i þessu skyni og bendir á, að með aukinni fræðslustarfsemi og umferðareft- irliti megi ná verulegum árangri i fækkun umferðarslysa. Fagnað er þeim stórmerka áfanga, sem 33. þing A.S.Í. mót- aði með samþykkt stefnuyfirlýs- ingar A.S.l. á nýafstöðnu þingi samtakanna og lýst er yfir ein- dregnu samþykki við þá stefnu, sem 33. þing A.S.l. mótar i álykt- un um kjara- og efnahagsmál. 1 lok þingsins voru eftirtaldir kosnir einróma i stjórn Lands- sambands vörubifreiðastjóra og önnur trúnaðarstörf til næstu tveggja ára: Einar Ogmundsson, Rvik formaður, en meðstjórnend- ur Guðmundur Kristmundsson, Rvík, Ævar Þórðarson, Akranesi, Guðmundur Helgason, Sauðár- króki, Björn Pálsson, Egilsstöð- um, Skúli Guðjónsson, Selfossi, ’ og Helgi Jónsson, Keflavik. Varamenn i stjórn voru kosnir þeir Guðmann Hannesson, Rvik, Jón Arni Sigfússon, Suður-Þing., Sigurður Jónsson, Hafnarfirði og Jón Sigurgrimsson, Stokkseyri. Aðalmenn i trúnaðarmannaráð verða Ragnar Edvardsson, Rvik, Guðmundur Alfonsson, Ólafsvik, Benedikt G. Benediktsson, Bíldu- dal, Höskuldur Helgason, Hvammstanga, Asgeir Magnús- son, Akureyri, Gunnar Daviðs- son, Neskaupstað, Magnús Guð- jónsson, Vestmannaeyjum og Hafsteinn Gislason, Hafnarfirði. Varamenn i trúnaðarmannaráð verða Asgeir Sigurðsson, Rvik, Ragnar Leósson, Akranesi, Jó- hann Kárason, ísafirði, Hörður Ragnarsson, Austur-Hún., Sigfús Jóhannsson, Þórshöfn, Bragi Gunnlaugsson, Fljótsdalshéraði, Guðmundur G. Hagalín Jón frá Ljárskógum Jón Arsælsson, Rangárvallasýslu og Kristján Þ. Ólafsson, Rvik. Endurskoðendur voru kjörnir Ragnar Þorsteinsson og Bern- hard Linn, Rvik. Til vara Haukur Þórðarson, Keflavik. pprnillr Dönsku leirvörurnar I úrvali Sanntiak Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804. Baðvörður Óskað er eftir baðverði i vaktavinnu. Stundvisi og reglusemi áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Væntanlegir umsækjendur sendi umsókn- ir sinar til Kennaraháskóla íslands, Stakkahlið, fyrir l. janúar. Rektor. Takið eftir Rýmingarsala hjá Hof i vegna flutninga. Stór afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti 1. 40 sidur sunnudaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.