Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 17. desember 1976 krossgáta dagsins 2369. Lárétt 1) Böröu. 6) Kassi. 8) Loga. 9) Máttur. 10) Konu. 11) Maöur. 12) Op. 13) Tala. 15) Baktala. Lóörétt 2) Bárunni. 3) Eyöa. 4) Vofa. 5) Kýr. 7) Vör. 14) Starf. Ráöning á gátu no. 2368. . Lárétt 1) Paris. 6) Lás. 8) FOB. 9) Aka. 10) Arf. 11) Agn. 12) Org. 13) 111. 15) Lamdi. Lóörétt 2) Albania. 3) Rá. 4) Isafold. 5) Aftan. 7) Vangi. 14) LM. ■ fj w r~ —wm— — II* ■“ WMT~ m Í Skrifstofustjóri Reykjavlkurborg óskar eftir aö ráöa skrifstofustjóra f endurskoöunardeild borgarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavikurborgar og Starfsmannafé- lags Reykjavikurborgar. Upplýsingar um starfiö gefur borgarendurskoöandi, sem tekur á móti skriflegum umsóknum. Endurskoðunardeild Reykjavikurborgar. ■ • * •'í'* i.t *• * TWt ' ■.»,«• «' **» w vt/ Sf/ vl/ vf/ vf/ M/ I Vt/ M/ Vt/ Vf/ VJ/ T \t/ VJ/ Vf/ vt/ vj/ V/ \t/ Mánaðar og Veggplattar Skreyttir af MAGNÚS E. BALDVINSSON Ora- oo skartoripaverzlun laugavegO S'í< • * •_* • •fC" ',v; :?:;S tt' * •vy.s, Ja /l\ /\ /i\ /tv /i\ /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV t /IV /IV /*\ /IV /IV /IV /IV /IV öllum þeim, nær og fjær, sem á margvlslegan hátt vott- uðu mér virðingu, vináttu og einlæga tryggö á 85 ára af- mæli minu, færi ég hjartanlegar þakkir. Guö gefi ykkur öllum gleöileg jól og góöar og blessaöar tlöir á komandi ári. Lifiö heil! Louise Ólafsdottir frá Arnarbæli. + Systir okkar Kristin Jóhannesdóttir kennari frá Skáleyjum, Breiöafiröi, andaðist á Landakotsspitala miövikudaginn 15. desember. Systkini hinnar látnu. Föstudagur 17. desember 1976 r——————, Heilsugæzla V____________________ . Slysavaröstofan; Simi 81200,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- ,arfjörður, simi 51100. nafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingár á Slökkvistöð- ,inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — , Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka 1 Reykjavik vikuna 17. til 23. desember er i apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiöholts. Það ápótek sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturváktf Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúö Breiö- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan .sirni 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögregian simi 51166, slökkviliö simi, j>1100, sjúkrabifreiösimi 51100. f—~~~~~~~~—“——-1* Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubiianir símsvari 25524 leggst niöur frá og meö laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Fundartímar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2. e.h. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Frá Guðspekifélaginu: Jóla- fundur félagsins hefst kl. 21 i kvöld. Dagskrá: Hljómlist, upplestur. — Deildarstjórn. Skálholtsskólafélagið heldur aðalfund sinn sunnudaginn kemur, þann 19. des., kl. 5 siðd. i lesstofu Miöbæjarskól- ans. Jólafundur Kvenfélags Nes- kirkju verður haldinn i Fé- lagsheimilinu 18. des. kl. 14 Dagskrá: Jólaskreytingar. Jólahugvekja. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Söfn - Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga ki. 13-16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Borgarbókasafn Reykjavikur Otlánstimar frá 1. okt. 1976. Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-: holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6 alla daga nema mánudaga. Leiö 10 frá Hlemmi. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a. • Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABILAR, bækistöö i •Bústaðasafni, simi 36270. Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufeil fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes fimmtucl. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Haaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. Holt — Hiiöar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- .ans miövikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. viöNorðurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.0Ó. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir viö Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. 1 . . AAinningarkort Kvenfélag Langholtssóknar: I safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraöa á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtu- dögum kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður i sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju Fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. Minningarkort Ljósmæðrafé-^ lags Isl. fást á eftirtöldum stööum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæörabúöinni, Verzl. Holt, Skólavöröustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landið. Minningarspjöld. 1 minningu drukknaðra frá ólafsfirði fást hjá Onnu Nordal, Hagamel 45. Minningarspjöld Félags ein- stæöra foreldra fást I Bókabúö Lárusar Blöndal I Vesturveri og á skrifstofu félagsins I Traðarkotssundi 6, sem er op- in mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stööum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúöin Veda, Kópavogi og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Minningarkort byggingar- sjóös Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. Föstudagur 17, desember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (6). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað viö bændur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.