Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 17. desember 1976 msm er við allra hæfí Opið til kl. 1. Ásar og hljómsveit hússins Gömlu- og nýju dansarnir Spariklæðnaður Fjölbreyttur MATSEDILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Spönsku listamennirnir Yolanda og Manuel frá Torremolinos, sem eru Islendingum aö góöu kunn, skemmta í kvöld. Bygginga- verkfræðingur Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins óskar að ráða reyndan hygginga- verkfræðing til starfa við byggingareftir- lit. Umsóknarfrestur er til 30. des. 1976. Upplýsingar gefur forstöðumaður fram: kvæmdadeildar. Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar rikisins Borgartúni 7 — Reykjavik SVEINN EGILSSON HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVIK lönabíó *& 3-11-82 Útsendari Mafíunnar Syndin er lævís og... Peccato Veniale Bráöskemmtileg og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Framhald af myndinni vin- sælu Allir elska Angelu, sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aöalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Möil Árg. Tegund Verð í þús. 76 Escort1300 L 1.370 75 Monarch Ghia 2.500 74 Bronco V-8 Sport m/spili 2.500 75 Renault R4 675 74 Cortina 1600 1.090 75 Land- Rover diesel 1.690 74 Morris Marina 1-8 810 73 Maverick 1.300 74 Cortina 1600 4d. 1.075 74 Lada 750 73 Range Rover 2.500 74 Fiat 128, ekinn 27 þús. km. 750 74 Cortina 1600 4d. 1.150 74 Comet, sjálfsk. 1.450 74 Cortina 2000 E 1.550 73 Saab992jad. 1.450 74 Cortina 1300 L 1.060 74 Cortina 2000 GT sjálfsk. 1.495 73 Cortina 1600 890 72 Comet 1.150 73 Volkswagen 1300 650 71 Cortina 600 71 Cortina'1600 560 73 Fiat 132 S 1800 1.100 70 Opel Rec. Caravan 630 70 Cortina 450 66 Scania Vabis vörubif r. 3.100 67 Merc. Benz 1920 vörubifr. 3.200 Vekjum athygli á: Cortina 2000 GT 1974, með útvarpi og sjálfskiptur. Ekinn 32 þús. km. — 3ja dyra — Negld snjódekk — brúnn að lit— Fallegur bíll — Aðeins kr 1495 þúsund. Mjög spennandi ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *& 1 -15-44 GEORGE EASTMAN DON BACKY. Slagsmál í Istanbul Hressileg og fjörug itölsk slagsmálamynd meö ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S 2-21-40 Frumsýning á aðventumyndinni Ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orð til þess aö hæla henni. Myndin var frumsýnd i sum- ar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim sið- an. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingöngu leikinaf börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Myndfyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. hnfnarbío *& 16-444 Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenjulega könnun, gerða af mjög óvenjulegri kvenveru. Monika Ringwald, Andrew Grant. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. iidMÓOLEIKHÚSIÐ 0*11-200 GULLNA HLIÐIÐ Frumsýning annan i jólum kl. 20. 2. sýning 28. des. kl. 20. 3. sýning 30. des. kl. 20. SÓLARFERÐ miðvikudag 29. des. kl. 20. Miðasala 13,15 — 20. *& 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem segirfrá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 11 til laugardags. DOWLI) SMTHERLAIVD JEAIVIFER OHIEILL LADY ICE Demantastúlkan Afar spennandi og skemmti- leg sakamálamynd i litum og cinema scope ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Endursýnd kl. 9 til laugar- dags. American Graffity Endursýnd kl. 5 og 7 til laugardags. Maðurinn frá Hong Kong ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðar- rik ný ensk-amerisk saka- málamynd i litum og cinema scope meö hinum frábæra Jimmy Wang Yui hlutverki Fang Sing-Leng lögreglu- stjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Rally-keppnin Diamonds on Wheels Spennandi og skemmtileg, ný Walt Disney-mynd. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.