Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 17. desember 1976 17 Stækkun möskva til að draga úr smáfiskadrápi — Sjálsögð friðunaraðgerð, segir Guðni Þorsteinsson, fiskifræðingur géhé Rvik — Þann 1. janúar n.k. ganga i gildi nýjar reglur um stækkun á leyfilegri möskvastærö i poka botn- og flotvörpu. Samkvæmt þessum ákvæöum, veröur lágmarks- möskvastærðin 155 mm. Skal þá allur pokinn gerður úr riðli meö lágmarksmöskvastærö- inni 155 mm, en ef pokinn er styttri en 8 mtr. skulu a.m.k. átta öftustu metrar vörpunnar gerðir úr slikum riöli. Möskvastærðarbreytingarnar ná þó ekki til skipa, er stunda karfaveiðar i tilgreindum svæöum fyrir Suður- og Vest- urlandi, og er þar heimilt aö nota 135 mm möskva, en at- huganir hafa leitt i Ijós, aö það er hámarks möskvastærð sem hægt er að nota við karfaveið- ar. — Þetta eru að sjálfsögðu friðunaraðgerðir gerðar til þess að draga úr smáfiska- drápi og til þess að nýta stofn- inn betur, sagði Guðni Þor- steinsson, fiskifræðingur, þó að togararnir muni fá minni afla með þessu móti. Sjómenn hafa nokkrir lýst yfir óánægju sinni með þetta, en útvegs- menn á nýafstöðnum aðal- fundi Landssambands isl. út- vegsmanna, samþykktu þessa nýju reglugerð sjávarútvegs- ráöuneytisins samhljóða, sagði hann. Reglugerð þessi var sett að tillögu fiskveiðilaganefndar og Hafrannsóknastofnunar. þar sem þetta var talin lang- raunhæfasta leiðin til þess að draga úr smáfiskadrápi, önnur en sú að loka helztu uppeldis- svæðum ungfisks. Sem dæmi um nauðsyn á þessari möskvastærðarbreyt- ingu, má nefna, að íslenzk togskip veiða 95.0% af þeim 3ja ára þorski, sem islenzk skip veiða, 82,1% af 4ra ára þorski, 65,5% af 5 ára þorski og 34,2% af 6 ára þorski. Sam- kvæmt skýrslu Hafrann- sóknarstofnunar, leiðir möskvastærðarbreytingin til þess, að togararnir fá minni afla sem svarar minnkun i 3ja ára þorsk verður 36%, i 4ra ára þorsk 20% og 2% i 5 ára þorsk. Aflaminnkun i 6 ára þorsk og eldri verður engin. Niðurstöður skýrslunnar, um áhrif möskvastærðar- breytingarinnar úr 120 mm i 155mm á þorskafla togskipa eru þær, að aflaminnkunin i þorsk verði um 7% til að byrja með, en um 2% þegar fram i sækir. Varðandi ýsuveiðarnar segir i skýrslu Hafrannsókna- stofnunarinnar, að möskva- stærðaraukningin komi ekki sizt togskipunum sjálfum til góða, enda 80% af ýsuaflanum veidd i botnvörpu. Tap ýsu- veiðanna verði 15%, en þegar fram i sækir, muni ýsuafli tog- skipa vaxa um 26% frá þvi sem nú er. Ódýr matarkaup Dilkakjötið enn á gamla verðinu. Opið til kl. 8 i kvöld og til kl. 10 laugardag. KJÖRBÚÐIN D^mðD SÍÐUAAÚLA 8 SÍMI 33-800 ÞRÍTUGASTI MARZ 1949, MESTU INNAN- LANDSÁTÖK FRÁ SIÐASKIPTUM. BÓKIN ER BYGGÐ Á INNLENDUM OG ERLENDUM GÖGNUM ÚR SKJALASÖFNUM RÁÐUNEYTA OG HÆST ARÉTTAR OG FJÖLDA VIÐTALA. í BÓKINNU ERU 60 LJÓSMYNDIR. MARGAR ÞEIRRA HAFA ALDREI KOMIÐ FYRIR ALMENNINGSSJÓNIR ÁÐUR. ©! Góð bok er gulli betri ÖRN OG ÖRLYGUR ^esturgötu 42, Sími: 25722 TOYOTA MODEL — 5000 □ 2 Overlock saumar □ 2 Teygjusaumar □ Beinn SAUMUR ZIG-Zag Hraðstopp (3ja þrepa zig-zag) Blindfaldur Sjálf virkur hnappagafasaumur Faldsaumur Tölufótur utsaumur Skel jasaumur Fjölbreytt úrval fóta og styringar fylgja vélinni. TOYOTA 43.500.- — VARAHLUTAUAABOÐIÐ H/F. ÁRMÚLA 23, REYKJAVÍK. SÍMI: 81733 — 31226. ( Verzlun 8 Þjónusta ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ S. __ T, * V. % LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR \ IVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, 5 2 borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5 2 brot og röralagnir. 2 2 7 Z Ingibjartur Þorsteinsson pípulagningameistari Símar 4-40-94 & 2-27-48 Þórður Sigurðsson — Sími 5-83-71 2 í 2 \ 2 5 Nýlagnir - Viðgerðir Breytingar 2 \ \ \ f é Blómaskáli f é MICHELSEN ^ ^ Hveragerði • Sími 99-4225 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.