Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. desember 1976
3
mmmn
t hlutafé
— Verulegar sviptingar
á aðalfundi Hjólms h.f.
Lítil rjúpna-
• XL • / A
veioi i ar
gébé Rvik — Rjúpnaveibin fór
mjög vei af staö i haust, en
þegar tók aö líöa fram i
nóvembermánuö fór hún held-
ur aö minnka. Nú er svo kom-
iö, aö aöeins einstaka veiöi-
menn ganga til rjúpna, en
veiöitimanum lýkur 22.
desember n.k. Bezt hefur
veiðin gengiö á austanveröu
Noröurlandi svo og á Vopna-
firöi og austar, en heildarveið-
in eryfirleitt mjög léleg. — Ég
álít aö þetta sé versta rjúpna-
vertið s.l. fimm ár, sagöi Haf-
steinn Ólafsson i Forna-
hvammi. Veiöin fór þó vel af
staö fyrst, en svo virtist sem
rjúpan hreinlega hyrfi. Hver
ástæöan er get ég ekkert sagt
um. E.t.v. hefur varpiö mis-
lukkast og svo sækir minkur
mikiö i hreiður ogunga.þá eru
alltaf fleiri og fleiri veiöimenn
aö bætast viö, sem stunda
veiöarnar, sagöi Hafsteinn.
Þormóöur Jónsson á Húsavik
sagöi aö þar væru menn hættir
að ganga til rjúpna, og heföi
ekkert veriö veitt þar um-
hverfis siöan seinni hluta
nóvembermánaöar, og sagöi,
eins og Hafsteinn, aö rjúpan
heföi hreinlega horfiö.
Finnur Guðmundsson fugla-
fræöingur, kvaðst engu hafa
við það að bæta sem fyrr-
nefndir menn sögðu, og sagði
að útilokað væri að vita hver
heildarveiðin á landinu væri.
— Það er engar upplýsingar
þar um hægt að fá, margir
veiðimannanna selja ekki
veiði sina, heldur nota fyrir
sjálfa sig og sina. Það geta
verið margar orsakir fyrir þvi
að rjúpan hverfur, þ.á m.
veðurfar og snjóalög og
ómögulegt að segja til um
stærð stofnsins, sagði hann.
Timinn hafði samband við
nokkrar matvöruverzlanir I
Reykjavik, til að grennslast
fyrir um hvort þar væru rjúp-
ur á boöstólum fyrir hátiðarn-
ar. 1 einni var ekki von á nein-
um rjúpum fyrir jólin, i ann-
arri voru þær e.t.v. væntan-
legar, og i þeim sem rjúpur
voru tilsölu, var mjög farið aö
ganga á birgðirnar.
K. Sn.—Flateyri. Laugar-
daginn 4. des. s.l. var hald-
inn aðalfundur Hjálms h.f.
á Flateyri, en á honum
urðu verulegar sviptingar
og fór fyrrverandi
st jórnar formaður, séra
LárusÞ. Guðmundsson, úr
stjórn félagsins. Deilur
voru um launakjör fram-
kvæmdastjóra og hlutafé.
Við stofnun Hjálms hf. ákvað
hreppsnefndin að kaupa 20% af
hlutafénu sem þá var kr. 2.500
þús. i heild þ.e. kr. 500 þús. Taldi
þáv. hreppsnefnd sig hafa
gengið frá þeim málum. Þó fór
svo að hreppurinn fékk aldrei
nema 400 þús. skráðar sem sina
eign. Um þær 100 þús., sem á
vantaði stóðu deilur þar til ákveð-
ið var að auka hlutaféö i kr. 7.500
þús. A aðalfundi 1973 var heimil-
að að auka hlutaféð i kr. 10 millj.
en stjórnin notaði heimildina að
þvi marki sem áður greinir og
kom sú aukning til framkvæmda
1974. Varð þá aö samkomulagi að
hreppurinn fengi 100 þús. kr.
aukningu auk einnar milljónar
vegna hlutafjáraukningarinnar
samt. 1.100 þús. Var ráð fyrir þvi
gert i fjárhagsáætlun 1974.
Munnlegt samkomulag var gert
milli hreppsnefndar og Hjálms
um að hreppurinn veitti fyrirtæk-
inu fyrirgreiðslu varðandi
ibúðarhúsnæði og skyldi hluta af
greiðslum Hjálms til hrepps varið
til greiðslu á hlutabréfunum.
Vorið 1975 var ljóst, að ekki yrði
af þessum viðskiptum og óskaði
þá hreppurinn eftir þvi, að fá að
greiða bréfin, en hafnað var af
hálfu Hjálms að taka við greiðslu.
Oddviti mun þó hafa ritað
stjórn Hjálms og óskað eftir aö
vita hver væri afstaða hennar i
málinu en svar aldrei borizt.
Þá mun umræddu hlutafé hafa
verið óráðstafað, en það siðar
skráð á ýmis nöfn, enda þótt
ógreitt sé, enda fór enginn með
atkvæði fyrir það hlutafé á aðal-
fundi.
A hreppsnefndarfundi daginn
fyrir aðalfund samþykkti hrepps-
nefnd kröfu um að Hjálmur seldi
hreppnum umrætt hlutabréf. Á
aðalfundi Hjálms h/f var siðan
samþykkt með 20atkv. gegn 4 (án
tillits til hlutafjáreignar) tillaga
frá séra Lárusi Þ. Guðmundssyni
þess efnis, að stjórn félagsins var
falið að annast það, að Flateyr-
arhreppur eignist hin umdeildu
bréf, að upphæð 1.1 millj. kr.
Með tilliti til þess að almennt
mun það álit heimamanna, að
æskilegt sé að hreppurinn haldi
20% hlutafjárins, er þess vænst,
að stjórn Hjálms hf. verði við ósk-
um aðalfundarins i þvi efni.
tisgjöf verður að
hverja kú en ekki
jóssins alls
Fannst
látinn
/ f •*«
i fjoru
K.G.—Stykkishólmi. — Um
sjöleytið I fvrrakvöld var
hafin leit að fjögurra ára
dreng, Erni Sigurössyni, hér
i Stykkishólmi, en hans haföi
ekki orðið vart frá þvi um
miðjan dag. Drengurinn
fannst látinn i fjörunni um
miönætti.
Björgunarsveit haföi veriö
kölluö út til leitar og fjöldi
annarra tók einnig þátt i leit-
inni aö drengnum. Var búiö
aö leita skipulega um allan
bæinn og nágrenni hans þeg-
ar lik drengsins fannst I fjör-
unni inn meö svonefndum
Svartatanga og þykist sýnt
aö hann hafi fallið þar i sjó-
inn.
Sporhundur frá Reykjavik
var á leið til Stykkishólms
þegar likið fannst.
;— segir
Ólafur E.
Stefdns-
son, naut-
griparæktar-
ráðunautur
fóðurbæti, sem gefið er, eigi að
fást tvö kiló af mjólk. Meöan
þessi tvö kiló skila sér, þarf ekki
að draga úr gjöfinni, en ef þeir fá
ekki svo mikið, þá er sjálfsagt að
draga úr fóðurbætisgjöf við kúna.
Þannig verður hver bóndi að gera
sér grein fyrir hverri einstakri
kú, en ekki reka fjósið sem heild
að þessu leyti.
Sem fyrr segir, sagði Ólafur að
lokum, að þessu leyti til er nokkur
misbresturá að bændur beiti rétt-
um aðferðum, þannig að minnkun
á fóðurbætisgjöf kemur oft þar
niður hjá þeim sem sizt skyldi.
Kýr eru einstaklingar, ekki
siður en menn, og þess ber aö
gæta gagnvart þeim, jafnt og
gagnvart mönnum, aö láta
ekki einstaklinginn hverfa of
mikið I heildina.
ávíðavangi
,,Rio Grande réttar-
réttargæzlunnar"
Svarthöföi Visis skrifaöi
grein fyrr i vikunni undir
fyrirsögninni „Rio Grande
réttargæziunnar". í grein
sinni segir Svarthöföi:
„Þegar leigubilst jóri úr
Rcykjavik var handtekinn i
Vogum i siöustu viku fyrir
meint smygl, vakti það meiri-
iiáttar athygli, og i einu blaöi
var nafn hans birt þvert ofan I
viöteknar venjur i slíkum til-
fellum. Þá hefur komiöfram l
fréttum, aö aöstæöur viö
handtökuna gætu bent til þess
aö hilstjórinn heföi veriö beitt-
ur vélráöum, og tvær stúlkur
lieföu verið fcngnar til aö taka
sér far meö þessum sérstaka
bilstjóra búnar góssi i tösku,
sem reyndist smyglvarningur.
Slúlkurnar eru sagöar hafa
horfiö út i myrkriö áöur en
lögreglan handtók manninn og
gekk aö töskunni i farangurs-
geymslu bilsins.öll þessi saga
er meö mikium ólikindabrag,
þótt fæst komi lengur á óvart i
krimmamálum landsins, og
bendir meö vissuin hætti til
slikrar tortryggni innan
réttargæzlukerfisins, aö ekk-
ert viröist duga minna en al-
gjör endurskipulagning þess-
ara mála.svoeigi veröi frekar
en oröiö er sáö grunsemdum
og vantrú i huga almennings,
sem viröist settur upp aö vegg
sem áhorfandi aö framtaks-
leysi annars vegar og of miklu
framtaki hins vegar, og
hundakúnstum, sem valda þvi
einu aö veikja tiltrúna á rétt-
arkcrfinu."
Úr reyfurum
og lygasögum?
Enn fremur segir Svart-
höföi:
„Þegar allt sæmilegt fólk er
fariðaö vona að nú fari aö rofa
til i svonefndu Geirfinnsmáli,
og loftiö titri ekki lengur kf
rógi, kemst fyrrnefnd saga B
kreik, og beinist fyrst og
fremst aö réttargæzlukenfinu
sjálfu. Hafi rannsóknarmenn
á Suðurnesjum þurft aö fá til-
tekinn leigubilstjóra til yfir-
heyrslu, eða hafi ákærur á
liann verið slíkar, aö nauösyn
hafi borið til aö dæma hann i
gæzluvarðhald, heföi átt aö
vera auövelt að fá liann hand-
tekinn i Reykjavík án mikils
umhúnaöar. Sagan, sem sögö
hefur veriö á opinberum vett-
vangi, og er m.a. höfð eftir
leigubilstjóranum sjálfum,
bendir til þess aö hann hafi
verið tekinn fyrir tollagabrot,
en erindið viö hann hafi i raun
verið út af viöskiptabralli. Sé
fótur fyrir aödraganda aö
handtökunni, hlýtur hug-
myndin að vera fengin úr
svæsnum erlendum reyfurum
og lygisögum.
Er lögreglunni
í Reykjavík
ekki treystandi?
i framhaldi af þvi segir
Svarthöföi:
„Nú viröist sem téöur leigu-
bilstjóri sé þekktur að ýmsum
valasömum fjármálaviöskipt-
um. eins og margir fleiri. sem
væntanlega voga sér ekki út
fyrir lögsa gn aru m dæ m i
Iíeykjavikur úr þessu. Og
kannski er þarna komiö stóra
máliö, sem þekktur tollgæzlu-
inaöur impraöi á iræðu á
klúbbfundi hjá J.C. á dögun-
um. Sé svo er undarlega litiö
samband niilli Suðurnesja og
Reykjavíkur, ef beita þarf
áöurgreindum og meintum
aöförum viö handtökur til aö
koma kærumálum áfrain.
Eölilegra lieföi veriö aö suúa
sér til lögreglunnar i Reykja-
vik og óska eftir handtöku
Framhald á bls. 23