Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 17. desember 1976
MEÐ
MORGUN'
KAFFINU
Hægur nú Draki, þú mátt bara æsa
matarlystina hjá mér.
Hef ekki grun um hver ástæöan er í þetta
sinniö. Annaö hvort hefur liöiö hans tapaö
eöa unniö.
Ekki úti á götu Óskar, bara á skrif-
stofunni.
Blóö, blóö, blóö.
Forgengileg frægö.
Hin fyrrum fagra,
fræga og dáöa leik-
kona, Rita Hayworth,
má sannarlega mun
fifil sinn fegri. A
striösárunum siöari
var hún eftirlætisleik-
kona bandarisku her-
mannanna á vigvöli-
unum, sem sóttust eft-
ir myndum af henni til
aö kíkja á, þegar
hcimþráin var að
veröa þeim óbærileg.
Eins og glæsilegra
leikkvenna er siður,
hefur hún verið marg-
gift. Meðal frægra
eiginmanna hennar
voru Orson Welles og
Ali Khan, prins. En nú
hefur haliaö undan
fæti fyrir henni, og er
nú svo komið, aö hún
er orðin gjaldþrota og
veröur aö segja sig til
sveitar i Kaliforníu.
Oft ersitthvaö gæfa og
gjörvileiki. A mynd-
inni er Rita á vel-
mektardögum sinum.
MOUTH WASH
Nýstárleg
snyrting
Eruö þið oröin leiö á
þessum venjulegu baö-
herbergjum, sem eru
flestöll aiit að þvi eins?
Aö visu eru frávik i lita-
vali og gólf- og vegg-
klæðningar eru ofurlitið
mismunandi, en iengra
nær fjölbreytnin varla.
Frönsk hjón, sem voru
búin að fá sig fullsödd á
hefðbundnum baöher-
bergjum, tóku sig til og
geröu eitthvað I málinu.
Útkoman úr vangavelt-
um þeirra var það, sem
á myndinni sést. i gini
vatnahestsins komu þau
fyrir handlaug og
spegli, en i búknum er
baökariö. Þvi miöur
höfum viö ekki mynd af
salernisskálinni þeirra.
Kannske hafa þau ekki
dottið niöurá neina nýja
og frumlega lausn f lög-
un slaefnisskálar, enda
kann gamla lagið aö
vera þaö heppilegasta
til sins brúks.
Arðvænlegir
s|onvarps-
þættir...
Steinaldarmennirnir,
þessir elskulegu teikni-
myndarnáungar, sem
eru vinsælir hér á landi
eins og viöa annars
staöar i heiminum, hafa
rakaö saman peningum
— allt aö 30 milljónum
dollara — frá þvi þeir
fyrst komu fram á
sjónarsviðiö fyrir 18 ár-
um. Og tekjurnar
hækka stööugt vegna
endursýninga á þáttun-
um I Bandarikjunum og
80 öörum löndum, —þar
með taliö Rússland —
og á 50 tungumálum.
Gary Johnson frkv.stj.
Hanna-Barbera fyrir-
tækisins, sem skapaði
Fred, Wilmu, Barney og
Betty, segir aö Stein-
aldarmennirnir muni
enn um langa framtíð
veröa sýndir i sjónvarpi
um viöa veröld. Siðasti
þátturinn var geröur
árið 1967, en fjóröa
hvert ár, eöa svo, er
komin ný kynslóð til aö
njóta sömu skemmtun-
ar og eldri systkinin
uröu aönjótandi, og eftir
nokkur ár munu börnin
njóta þessara þátta,
sem foreldrar þeirra
horföu á áöur fyrr.