Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. desember 1976 7 Senn liður að jólum, og eru margir farnir að,huga að jólaskreytingum ýmiss konar. Jólatré og greinar eru vlöa á boðstólum i borginni og er þessi mynd tekin að Laugarnesvegi 70, þar sem jólatré Landgræðslu- sjóðs hafa verið seld um nokkur undanfarin jól, Góð bók er gulli betri W ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, Sími: 25722 HORNSTRENDINGABÓK ER EITT AF MERKILEGUSTU ÁTTHAGARITUM Á ÍSLENSKRI TUNGU OG FRÁBÆRT RIT VEGNA FRÓÐLEIKS OG RITSNILLI ÞÓRLEIFS BJARNASONAR. HANN BREGÐUR STERKU LJÓSI Á LIÐNAR ALDIR. BÓKIN ER PRÝDD80 HEILSÍÐUMYNDUM, SUMUM MJÖG FÁGÆTUM. Auglýsið í Tímanum SKUGGSJÁ Saga þolgæðis og þrautseigju, karlmennsku og dirfsku, saga mannrauna og mikilla hrakninga, heillandi óður um drýgðar dáðir íslenzkra sjómanna á opnum skipum í ofurmannlegri aflraun við Ægi konung. ■ r KIKÍKUR BJ’ si<;»iti»sso\ SJSNARHRAUNI ALSTIIKSKHt l.vriTllt Fjölbreytt Og þjóðlegt efni, m.a. þættir um listamennina Finn Jónsson og Kjarval, dr. Stefán Einarsson og . Margréti móður hans, húsfreyju á Höskulds- stöðum, ábúendatal Dísastaða í Breiðdal, lýsing Fossárdals, upp- haf prentlistar og blaðaútgáfu á Austurlandi. Bergsveinn Skú/ason Gamlir grannar Stórskemrntilegir og fróðlegir þjóðlífsþættir frá liðinni tíð, frá- sagnir af körlum og konum úr alþýðustétt, raunsönnum aðals- mönnum og höfðingjum eins og þeir gerast beztir. ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR SANNAR DÝRASOGUR Hin mikilvirka, nýlátna skáld- kona lauk rithöfundarferli sínum með þessari fallegu bók, frá- sögnum af þeim dýrum sem hún umgekkst og unni í bernsku heima í Skagafirði og eins hinum, sem hún síðar átti samskipti við árin sem hún bjó á Mosfelli. Gunnar BenedJctsson RYNTI FnnNAR Snjallar ritgerðir í sambandi við frásagnir fornra rita íslenzkra,sem varpa nýju ljósi á lif stórbrotinna sögupersóna. Gagnmerk bók, sem á sess við hlið fslendinga- sagna á hverju bókaheimili. Stórkostleg bók um undraaflið ESP. - Einnig þú býrð yfjr ótrú- legri hugarorku, yfirskilvitlegum hæfileikum, sém gjörbreytt geta lífi þínu og lífsviðhorfum. Allir, sem leita aukinssjálfsþroska,ættu að lesa þessa bók og fara að ráð- um hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.