Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 17.12.1976, Blaðsíða 21
Föstudagur 17. desember 1976 liliiinji'i 21 Albert biálfar FH-liðið ALBERT Eymundsson mun aö öllum llkindum þjálfa 1. deild- arliö FH i knattspyrnu næsta keppnistimabil. FH-ingar hafa leitaö til Alberts, sem er frá Höfn I Hornafiröi og hefur hann tekiö mjög vel I þaö, aö taka aö sér FH-liöiö. Albert er ekki ókunnugur hjá FH — hann hefur veriö þjálfari hjá Hafnarfjarö- arliöinu og einnig hefur hann þjálfaö unglingalandsliöiö I knattspyrnu, þegar þaö var undir stjórn Arna Agústssonar, formanns Knattspyrnudeildar FH. Þorbjörn fingur- brotinn — Hann leikur ekkigegn Dönum í kvöld ÞORBJÖRN Guömundsson, landsliðsmaður úr Val, mun ekki leika meö landsliöinu gegn Dönum i Laugardalshöllinni i kvöld. Þorbjörn meiddist illa á hendi I leik Valsliösins gegn 1. Mai í Moskvu, stuttu fyrir leiks- lok. Þaö bendir allt til aö hann hafi fingurbrotnað. Landsleikur tslands og Dan- merkur hefst i Laugardalshöll- inni kl. 9 og má aö sjálfsögöu búast viö geysilega spennandi leik, eins og alltaf þegar Danir hafa leikiö hér gegn tslending- um. * „Það gekk allt á aftur- fótunum hjó okkur"... — sagði Jón Karlsson, fyrirliði Valsliðsins, sem tapaði stórt (15:24) gegn 1. AAaí í AAoskvu. Jón er bjartsýnn ó landsleikinn gegn Dönum í kvöld Stewart og Showaddy- waddy trjóna enn ó toppnum — Viö náöum okkur aldrei fyllilega á strik i Moskvu og lékum allir langt undir getu, enda var nýtingin hjá okkur i leiknum aöeins 30%, sagöi Jón Karlsson, fyrirliði Vals-liðs- ins, sem tapaði siðari leiknum gegn 1. Mai i Moskvu meö 9 marka mun — 15:24. — Það gekk allt á afturfót- unum hjá okkur strax i byrj- un. Leikmenn liösins voru taugaóstyrkir og þar meö náö- ist ekki sú samstaöa, sem æskileg er. Viö fórum illa meö upplögö marktækifæri — stig- um á linu og þá misstum við knöttinn hreinlega úr höndun- um á okkur og til Rússanna, sagöi Jón. Fyrri hálfleikurinn var af- leitur hjá Valsmönnum, þvi aö leikmenn 1. Mai voru þá búnir að ná 7 marka forskoti (11:4) og var útlitiö ekki gott hjá Valsmönnum. — Viö mættum ákveönir til leiks i siðari hálfleik og stóðum okk- ur þá ágætlega — náðum aö minnka muninn i þrjú mörk (15:18) þegar 6 minútur voru til leiksloka. Þá datt botninn úr leik okkar og Rússarnir skoruöu 6 siðustu mörkin og gulltryggöu sér þar með stór- sigur — 24:15, sagði Jón. Jón sagöi að allir leikmenn Valsliösins, aö Ólafi Bene- diktssyni undanskildum — hann varði mjög vel og þ.á.m. þrjú vitaköst, heföu átt lé- # Showaddywaddy * * 8 (12) After The Lovin...........Engilbert Humperdinck 9 (11) Sorry Seems ToBe TheHardest YVorld...Elton John 10 (10) Nights Are Forever With You.England Dan/John Ford Coley Listinn frá London hefur einnig tekið litlum breytingum frá fyrri viku og aöeins tvö ný lög eru á listanum, en búast má fastlega viö þvi aö þau fari ofar. Annaö þessara laga er meö Mike Oldfield, „Portsmouth” en hann er mjög þekktur tónlistarmaöur i Bretlandi og mun aö öllum lfkindum aldrei veröa oröaöur viö „commer- cial”-tónlist, þó svo þetta lag hans þeysi upp vinsældalistann. Hitt nýja lagiö á listanum er hins vegar meö mjög þekktri hljómsveit, sem oft hefur komiö lögum sinum á vinsældalistann — en hér er átt viö hljómsveitina Mud. Þótt jólin séu á næsta leiti ber ekkert á „jólalögum” á listanum. Þó má geta þess aö 121. sæti iLondon er lag aðnafni „Bionic Santa” og er þaö ein „jólalagiö” á þeim lista. London 1 (1) Under The Moon Of Love...........Showaddy waddy 2 (4) Money.Money.Money.........................Abba 3 (2) Livin’ Thing...............Electric Light Orchestra 4 (7) When A Child Is Born...............JonnyMathis 5 (2) Somebody To Love..........................Queen 6 (5) LoveMe............................YvonneEUiman 7 (14) Portsmouth...................... MikeOldfield 8 (6) IfYouLeaveMeNow........................Chicago 9 (13) LeanOnMé...................................Mud 10 (8) Get Back.............................Rod Stewart —O— * * * * * * * * * * * * * * * * Popptónlistarmaöurinn Elton John ætlar nú aö taka sér eins árs leyfi, eftir aö hafa staöiö i ströngu hljómleikahaldi og plötuútgáfu. Hann segist ætla aö nota timann til aö hviia sig og lifa lifinu sem óþekktur almúgamaöur. — Ég ætla ekki aöhalda hljómleika fyrreneftir ár, og þá ætla ég aö koma fram I kjól og hvitu og gleraugnalaus. Efnið, sem ég ætla þá aö flytja, verður sigild tónlist, segir hann, hvernig sem aðdáendum hans lizt nú á þaö. Sömuleiöis segist hann gera sér vonir um aö kynnast einhverri manneskju mjögnáiöá þessu timabili. Von- andi tekst honum aö nota friiö vel. legan leik. Mörk Valsmanna skoruöu þeir Þorbjörn 4(2), Jón Karlsson 4(1), Jón Pétur Jónsson 4, Jóhann Ingi 1, Steindór 1 og GIsli Blöndal, sem lék sinn fyrsta leik meö Valsliöinu á keppnistima- bilinu, 1. Að lokum má geta þess, aö Jón sagði að móttökurnar i Rússlandi heföu veriö 1 einu orði frábærar. — Rússarnir tóku okkur engum „júdótök- um” heldur báru okkur á höndum sér allan timann, sagði Jón. — Ertu bjartsýnn á lands- ieikinn gegn Dönum i kvöld? — Já, ég get ekki neitað þvi. Við eigum aö geta unniö sigur á Dönum — svona 3-4 marka sigur, ef allt gengur upp. Viö vorum klaufar gegn þeim i Kaupmannahöfn cg fórum þá illa með mörg góð marktæki- færi. Það mun ekki koma fyrir i kvöld, sagði Jón. —SOS JÓN KARLSSON.... fyrirliöi Vals og Islenzka landsliösins Ihandknattieik, veröur I sviösljósinu I kvöid. ROD Stewart heldur enn toppsætinu í Bandarikjunum meö lagi sinu „Tonight’s The Night” og I Bretlandi situr Showaddywaddy enn á toppnum meö lagiö „Under The Moon Of Love.” New York vinsældalistinn hefur Iitiö breytzt frá fyrri viku og aö- eins tvö ný lög eru á listanum, annaö meö gömlu kempunni Engil- bert Humperdinck og hitt með Elton John. Hins vegar eru nokkrar tilfæringar á listanum — og ekki er ósennilegt aö Leo Sayer veröi kominn i efsta sætiö fyrir jól. New York 1 81) Tonight’s TheNight...................RodStewart 2 (5) YouMakeMeFeelLikeDancing..............LeoSayer 3 (4) TheRubberbandMan......................Spinners 4 (6) You Don’t Have To Be A Star ... Marilyn Mccoo/BiIIy Davis 5 (3) LoveSoRight............................BeeGees 6 (8) Stand Tall.....................Burton Cummings 7 (2) MuscratLove..................Captain And Tennille Tommy Bolin Idtinn GITARLEIKARINN Tommy Bolin er látinn. Bolin var fyrr- um gitarleikari i James Gang og Deep Purple og haföi jafn- framt áunniö sér vinsældir meö tveimur sólóplötum sin- um. Bolin fannst látinn i her- bergi sínu um siðustu helgi, en hann hefur aö undanförnu ver- iö á hljómleikaferðalagi meö nýrri hljómsveit sinni I Bandarlkjunum og haföi hann kvöldiö áöur en hann lézt hald- iö hljómleika á Miami Beach I Flórlda. Eftir hljómleikana fór hann til hótelsins þar sem hann bjó, og var gleöskapur hjá honum fram eftir nóttu. Þegar unnusta hans kom inn i herbergiö til hans aö áliöinni nóttu fann hún hann örendan. Slðasta sólóplata Tommy Bolin, Private Eyes, var getið I poppþætti Tlmans fyrir nokkru og fékk hún mjög góða dóma. Er mikiö eftirsjá aö þessum mikilhæfa tónlistar- manni. Dánarorsök hans er ókunn. •Elton :John :í frí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.