Tíminn - 19.12.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 19. desember 1976
3
SAMYINrSUTRYGGIINGAR GT.
ÁRMÚLA 3. SÍMI 38500
| HEIMILI:
IMFERDARKORTID
ham„Jóns gmnna-gerðu svo i eí:
Nú getur fjölskylda þín æft
sig í umferðarreglum heima
á stofuborði.
Umferðarkortið hans „Jóns
granna“ fœst nú á skrifstofu
okkar, hjá umboðsmönnum og í
ýmsum verslunum gegn
2oo króna gjaldi.
OG ekki baraþað!
íþví skyni að örva alla til
leiks höfum við samið ákveðið
verkefni til að spreyta sig á.
Lausnir eiga að berast skrifstofu
okkar fyrir 1. mars 1977.
Dregið verður úr réttum lausnum
og veitt ein verðlaun:
A th. Umferðarkortið er 138 am langt og í
fjórum litum. Á því eru umferðarmerki og
fleiri leiðbeiningar. Þessari • mynd er
einungis œtlað að sýna merkingar vegna
verðlauna verkefnisins.
Verkefnið.
Katrín, kona Jóns granna, ekur manni sínum í
vinnunaað morgni dags. Hús þeirra er merkt A.
Fyrst faraþaueinn hring austur í bæ,austur fyrir
barnaheimilið, til að njóta sólaruppkomunnar.
Svo er ekið um hringtorgið að pósthúsinu
(merkt B). Þar er stansað og Jón skreppur inn að
sækja póstinn sinn í pósthólfið. Því næst
ekur Katrín áfram út úr einstefnugötunni,
beygir inn á aðalbrautina til vinstri
og heldur til hljóðfæraverslunarinnar,
en þar vinnur Jón (sbr. „Og hann býr til
fegurstu fíólín“). Að lokum ekur
Katrín um hringtorgið, heim til sin.
Þeir kaflar leiðarinnar.sem athuga á, eru
merktir inn á kortið hér til hliðar.
Umferðarkorti þessu er ætlað að uera
„þroskaleikfang“ í umferðarmenningu.
Þekking á umferðarlögum og-reglum getur
forðað þér, og þínum, frá slysi í umferðinni.
Af þeirri ástæðu er til þessa leiks stofnað.
Geymið lýsingu verkefnisins.
Hún gildir áfram til 1. mars nk.
Klippið svarseðilinn frá og sendið okkur
hann í umslagi merkt:
Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3 Reykjavik (Æfing
i umferðarreglum).
Fleiri svarseðlar verða birtir, einir sér, á tímabilinu.
Dómnefnd skipa:
Guðni Karlsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits
ríkisins.
Sigurður Ágústsson, fulltrúi Umferðarráðs.
Sturla Þórðarson, fulltrúi lögreglustjórans í
Reykjavík.
Ath.: Öllum er heimil þátttaka.
Fyigjum reglum, forðumst slys.
r SVARSEÐILL
1,1 já nei □ □ 3,1 já nei □ □ 5,la) já nei □ □ 7,la) já nei □ □
1,2 □ □ 3,2 □ □ b) □ □ b) □ □
1 1,3 □ □ 3,3 □ □ c) □ □ 7,2a) □ □
1 1>4 □ □ 5,2a) □ □ b) □ □
1 l,5a) □ □ 4,1 □ □ b) □ □ 7,3a) □ □
b) □ □ 4,2a) □ □ 5,3a) □ □ b) □ □
1 b) □ □ b) □ □
1 2,1 □ □ 4,3 □ □
1 2,2 □ □ 4,4a) □ □ 6,la) □ □
„ | 2’3a> □ □ b) □ □ b) □ □
3, b) □ □ 4,5a) □ □
1 b) □ □
NAFN ÞÁTTTAKANDA:
Kanaríeyjaferð með Samvinnu-
ferðum fyrir þrjá, að verðmœti
kr. 255.000.-
Þátttaka fjölskyldunnar.
Verðlaunin eru Kanaríeyjaferð fyrir
þrjá uegna þess að Samuinnutryggingar
uonast til að allir meðlimir huerrar
fjölskyldu sameinist um að leysa þrautina
og sendi suo inn ráðningu huer fyrir sig.
Hér koma spurningarnar.
(Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri
röð sem þau koma fyrir á leið Katrínar).
Á leið frá 1 til la.
1, 1 Ber Katrínu að gefa stefnumerki?
1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna?
1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð
frá báðum hliðum?
1, 4 Má hún aka yfir varúðarlínuna?
1, 5 Heitir breiða, brotna línan á móts við biðskyldu-
merkið:
a) Varúðarlína?
b) Markalína?
Á leið frá 2 til 2a.
2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til
akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri
gangbraut?
2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar-
merki?
2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í
þann veginn áð fara út á hana, hvort er þá
öruggara að Katrín stöðvi bílinn:
a) Við gangbrautina?
b) 10 metra frá henni?
Á leið frá 3 til 3a.
3, 1 Má Katrín aka hiklaust inn á hringtorgið?
3, 2 Ber henni að víkja fyrir X bílnum sem nálgast
frá vinstri?
3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji
vinstri akrein á hringtorginu?
Á leið frá 4 til 4a.
4, 1 Hefur bíll Katrínar forgang fyrir Y bílnum?
4, 2 Nú komum við að gildru á kortinu. Framundan
er merki, sem ekki má vera þama, miðað við
aðrar merkingar. Er það:
a) Aðalbrautarmerkið?
b) Tímatakmarkað stöðuleyfi?
4, 3 MáKatrínleggjaökutækifyrirframanháhýsið?
4, 4 Hvor á forgang:
a) Gangandi maðurinn sem stigið hefur út á
gangbrautina?
b) Katrín sem er að beygja til hægri?
4, 5 Á Katrín að stöðva bílinn:
a) Vinstra megin í einstefnugötunni?
b) Hægra megin í einstefnugötunni?
Á leið frá 5 til 5a.
5, 1 Hvað af eftirfarandi þarf Katrín að hafá í huga
áður en hún ekur af stað aftur firá akbrautar-
brún:
a) Gá að umferðinni?
b) Gefa stefnumerki til hægri?
c) Gefa stefnumerki til vinstri?
5, 2 Hvar á bíllinn að vera þegar hún kemur að
gatnamótunum:
a) Hægra megin í götunni?
b) Vinstra megin í götunni?
5, 3 Hvar á hún að stöðva bílinn:
a) Framendi bíls við stöðvunarlínuna?
b) Framan við línuna, svo að hún sjái betur inn
á aðalbrautina?
Á leið frá 6 til 6a.
6, 1 Hvort er réttara að Katrín gefi stefnumerki:
a) Einni bíllengd áður en hún ekur til vinstri?
b) 5-6bíllengdum áður en hún ekur til vinstri?
Á leið frá 7 til 7a.
7, 1 Er biðskyldumerkið:
a) Aðvörunarmerki?
b) Bannmerki?-
7, 2 Hvora akreinina ætti Katrín að velja, miðað við
leið hennar um hringtorgið:
a) Hægri akrein?
b) Vinstri akrein?
7, 3 Hvaða greinar umferðarlaga væri gott að hafa í
huga þegar ekið er út úr hringtorgi og Z billinn
er á hægri akrein:
a) 26. gr. og 37. gr.?
b) 4. gr. og 28. gr.?
Athugið að svara ávallt öllum liðum
8purninganna.