Tíminn - 19.12.1976, Síða 26
26
Sunnudagur 19. desember 1976
NOKKUR
UGLUR
Fullvaxin ugla getur oröiö yfir sjötlu sentimetrar á hæö. Nær ekkert fer framhjá stórum augum hennar og afar næmri heyrn.
ÞEGAR skyggja tekur, fer
uglan á kreik. Hljóölaust svifur
hún og fylgist náiö meö þvi, sem
fram fer i kringum hana. Segja
má, aö ekkert fari fram hjá
stórum augum hennar. Smæstu
mýs, sem skriöa á jöröinni, dúf-
ur,krákur-og m.a.s. sjúkir refir
geta ekki veriö óhultir fyrir
henni. Bou bou, en þaö heitir
uglan á latinu, getur oröiö vfir
sjötiu sentimetrar á hæö og
vænghaf hennar allt aö einn
metri og áttatiu sentimetrar.
Uglan gerir sig heimakomna
næstum þvi hvarsem er. 1 eyði-
mörkum jafnt sem I Himalaya-
fjöllum, á Sikiley, Rússlandiog i
Kina. Hér á landi hefur henni þó
ekki fundizt lifvænlegt, þó að
einstaka fugl slæöist hingaö
■éridrum og sinnum. 1 Þýzka-
landi var i eina tiö mikiö af ugl-
um, en hefur nú verið nær út-
rýmt þar. Þetta varö uglan að
þola vegna matgræöginnar.
Henni þykja nefnilega ýmsir
söngfuglar góöir, og dýravernd-
unarmenn eru jafnan þeirrar
skoöunar, aö söngfuglar séu
æöri en fuglar, sem sú gáfa er
ekki gefin. Uglan er einnig
keppinautur viliibráöar veiöi-
mannanna. Báöum þykja fasan-
ar og kaninur einkar lostæt, og
sér veiöimaðurinn þvi hag sinn i
þvi aö losna viö ugluna.
Þaö er ekki oft, sem menn sjá
uglu bregöa fyrir. Hún fer fyrst
á stjá eftir rökkur. Á daginn
situr hún aðgeröarlaus, dormar
og vonar þaö heitast, aö hún
veröi ekki ónáöuö. Þaö kemur
lika örsjaldan fyrir, þvi hún er
ekki i þaö miklu uppáhaldi hjá
hinum dýrunum, að þau leiti
>haná sérstaklega uppi, — þau
yita sem er, að þau eru flest á .
matseöli hennar. En ef minni
fuglar rekast á hana aö degi til,
ráöast þeir aö henni með látum,
þar til hún hypjar sig burt. Hún
leitar sér þá ekki matar þar um
slóöir þá nóttina.
Meira aö segja dýr, sem lifa á
svæöum, þar sem uglan hefur
lengi veriö útdauö, óttast hana.
Maður þarf aöeins aö likja eftir
hljóði hennar u-hooo, þá verður
uppi fóturog fit meöal fuglanna,
og gefa þeir varúðarmerki um
aö erkióvinurinn sé á næsta
leiti.
Uglur éta svo til allt, sem aö
kjafti kemur: mýs, hamstra,
rottur, ikorna, krákur, dúfur og
af og til fisk. Ekki kippir hún sér
upp viö það, þó að dýrin séu
sjúk, og ræðst hún oft á sjúka
refi eða héra. Uglan er liklega
eini fuglinn, sem étur brodd-
gelti. HUn fer þannig að þvi, aö
hún klæðir hann fyrst úr brodd-
feldinum og byrjar alltaf á höf ð-
inu.
A veiöum sinum svífur uglan
algjörlega hljóölaust um.Væng-
haf uglunnar getur orðiö allt aö
einum metra og áttatiu senti-
metrar. Rendur vængjanna eru
settar fingeröum fjöörum,
þannigaö enginnþytur myndast
við flugiö.
Það er næstum þvi ekkert,
sem fer fram hjá stórum appel-
sinugulum augum hennar sem,
frábrugðið öðrum fuglum, er
beint fram á viö. Sjónsviðið er
auövitaö afar litiö, en á móti þvi
vegur, aö hún getur snúið höfö-
inu hundraö og áttatíu gráöur
án þess aö blikna. Uglan sér
skýrt I tuttugu sinnum minni
birtu en maðurinn þarf til aö
greina hluti.
Mun betri en sjón uglunnar er
heyrnin. Mjög langt er á milli
eyrnaganganna I sveru höfðinu.
Fuglinn getur greint nákvæm-
lega mismuninn á milli fjar-
lægðar þess hljóös, sem hann
heyrir meö vinstra eyranu, og
þvi hægra. Og út frá þessum
mismun reiknar ugluheilinn ná-