Fréttablaðið - 16.01.2006, Side 19

Fréttablaðið - 16.01.2006, Side 19
ER ÞÍN EIGN AUGLÝST HÉR? MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINS ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 3 02 61 11 /2 00 5 Kynntu þér kostina við fasteignalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Með faglegri ráðgjöf og fjölbreyttum fasteignalánum hjálpum við þér að eignast þitt draumaheimili. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is 410 4000 | landsbanki.is Fasteignalán Við hjálpum þér að eignast draumaheimilið �������������� ������� ������������������ ������������� �������� ������ ����������������� ��� ���� ������������������� ������� ������� ������������� �������������� �������������� ��������������� �������������� � �������� Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 10.52 13.37 16.23 Akureyri 10.57 13.22 15.48 Heimild: Almanak Háskólans Fasteignasalan Ás er með til sölu fallegt 244 fermetra raðhús á tveimur hæðum á góðum stað í Garðabæ. Fal- leg lóð fylgir eigninni með stórri verönd. Í sölu hjá Ás fasteignasölu er 244,4 fermetra raðhús á rólegum og góðum stað í Garðabæ. Húsið var byggt árið 1979 úr steini. Neðri hæð hússins er 86,9 fermetrar, efri hæðin er 122,2 fermetrar og bílskúrinn er 35,3 fermetrar. Komið er inn í flísalagða forstofu á neðri hæð með fatahengi og skáp. Hol er með flísum á gólfi og plastparket er á herberg- isgangi. Tvö plastparketlögð svefnherbergi eru á neðri hæðinni, annað með skáp, og flísalögð gestasnyrtingin með sturtu og stórum skáp. Steyptur stigi með viðarþrepum liggur upp á efri hæð hússins. Alrými og gangur er með plastparketi. Stofa og borðstofa með góðri lofthæð, plastparketi og útgengi á stóra verönd. Eldhús er flísalagt með nýlegri innréttingu, helluborði og ofni í vinnuhæð. Svefnherbergi á efri hæð eru þrjú, þau eru parketlögð og tvö þeirra með skápum. Bað- herbergið er með flísum á gólfi og vegg, sturtu og innréttingu. Bílastæðið fyrir framan húsið er hellulagt og er lóðin fallega ræktuð með skemmtileg verönd í garðinum. Ásett verð er 42,9 milljónir. Glæsieign í Garðabæ Góðan dag! Í dag er mánudagurinn 16. janúar 16. dagur ársins 2006. Fallegt raðhús til sölu á góðum og rólegum stað í Garðabæ. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Opinn raforkumarkaður hefur verið frá 1. janúar síðastliðnum. Raforkumarkaðurinn er því orðinn frjáls og geta neytendur keypt rafmagn af þeim sem þeir kjósa. Á heimasíðu Neytenda- stofu, www.neytendastofa.is hefur verið opnaður vefur með leiðbeiningum til raforkunotenda og reiknivél þar sem neytendur geta séð hvar hagkvæmast er að kaupa raforku hverju sinni. Gróðurhús á Hveravöllum í Reykjahverfi er nú næstum tilbúið. Garðræktafélag Reyk- hverfinga hf. stóð fyrir fram- kvæmdunum og er húsið um 1320 fermetrar að stærð. Húsið kemur í stað tveggja eldri húsa sem voru byggð árið 1946. Tívolílóðin í Hveragerði er nú til sölu og standa eigendur hennar í viðræðum um söluna. Á þeirri lóð og nálægum lóðum mun rísa íbúðablokk fyrir aldr- aða. Ekki er vitað um ásett verð en umrætt fjölbýlishús hefur aukið á verðmæti landsins. Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu fimm milljörðum í desember mánuði sem er tæplega 26 prósent aukning frá því í fyrra. Fjármögnunarkjör Íbúðalánasjóðs hafa versnað á undanförnum mánuðum og var ávöxtunarkrafa íbúðabréfa á bilinu 4,1 prósent til 4,3 pró- sent, mismunandi eftir flokkum íbúðabréfa, í lok ársins 2005. LIGGUR Í LOFTINU [ FASTEIGNIR ] FASTEIGNASÖLUR Atlas 28 Árborgir 26 Ás 10-12 Bifröst 23 Byggð 16 Draumahús 19-22 Eignastýring 13 Fasteignastofan 26 FMG 29 FMH 30 Foss 6 Hof 6 Hraunhamar 25 Húseign 24 Lundur 14-15 Lyngvík 27 Neteign 7 Nýtt 17 Smárinn 8-9 X-hús 16 Eplið og eikin bls. 2 Undirbúningur viðhalds bls. 3 Hvað er verið að byggja bls. 15 Hverfið mitt bls. 18 �������������� ������� ���������� ���� ���������� � �������� �������������� ���������������

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.