Fréttablaðið - 16.01.2006, Page 33
MÁNUDAGUR 16. janúar 2006 15
Framkvæmdir í Borgartúni 26 hófust í september síðastliðnum. FRÉTTABLAÐIÐ / GVA
Í Borgartúni 26 mun átta hæða
bygging rísa. Þar verða til húsa
skrifstofur og ýmis þjónusta en
áætlað er að framkvæmdum
ljúki árið 2007.
Ný skrifstofu- og þjónustubygging
mun rísa í Borgartúni 26. Á lóð-
inni stóð Bílanaust áður en húsið
var rifið á síðasta ári. Þyrping hf.
keypti lóðina og hefur gert samn-
ing við Íslenska aðalverktaka um
framkvæmdirnar. Teiknistofan
Tröð teiknaði bygginguna. Lóðin
í Borgartúni er 15.000 fermetrar
og er áætlað að húsið verði um
12.000 fermetrar. Húsið skiptist
í tvo misháa hluta, annars vegar
fimm hæða hús og hins vegar
átta hæða. Einnig verður tveggja
hæða bílageymsla grafin undir
sem rúma mun um 200 bíla.
Á efri hæðunum verða
skrifstofur en á jarðhæð verður
boðið upp á verslunarþjónustu.
Framkvæmdir hófust í sept-
ember á síðasta ári og er áætlað
að þeim ljúki í apríl 2007.
Hvað er verið
að byggja?
Byggingin séð frá hlið. Áætlað er að húsið
verði tvískipt, annars vegar átta hæða hátt
en hins vegar fimm hæðir.Húsið verður 12.000 fermetrar og mun hýsa skrifstofur og þjónustuverslanir.
SÉRBÝLI
FOSSVOGUR - KÓPAVOGUR Ein-
býli á 2 hæðum, staðsett austanvert í Foss-
vogsdal. Efri sérhæð og á neðri hæð eru
tvær 2ja herb.ca 2X50 fm búðir í útleigu.
Sérstæður 40 fm bílskúr. V. 48,5 m. 4143
LAUFBREKKA - KÓPAVOGI Sérlega
fallegt og vandað 195 fm sérbýli (einbýli)
sem er hæð og ris. V. 41,9 m. 4890
GNÍPUHEIÐI-NÝBYGGING 218 fm
einbýlishús með tvöföldum 39 fm bíl-
skúr.Glæsilegt útsýni. Húsið er tilbúið til inn-
réttinga. V. 65 m. 4816
GARÐABÆR - ARATÚN Fallegt og
notarlegt 134 fm einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Góður garður. V. 35,9
m. 4680
FAGRABREKKA - KÓPAVOGI. 200
fm einbýlishús á góðum stað, 165 fm íbúð
og 35 fm bílskúr innréttaður sem íbúð. Fal-
legur garður, heitur pottur. V. 39,4 m. 4695
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Karl Gunnarsson
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson
hdl., lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
www.lundur. is • lundur@lundur. is
Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, laugard. og sunnud. 12-14
LAUGALIND - KÓPAVOGI Vönduð
og rúmgóð 124 fm 4ra herbergja sérhæð
sem er miðhæð í nýlegu 6 íbúða húsi. 4887
GRETTISGATA - SÉRINNGANGUR
Falleg og rúmgóð 100 fm 3ja-4ra herbergja
neðsta hæð.Sér inngangur.
2 sér bílastæði. V. 21,9 m. 4493
NJÁLSGATA - LAUS STRAX 106,5
FM ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ SÉR-
INNGANGI Á BESTA STAÐ Í MIÐBÆNUM.
V. 21,9 m. 4447
FELLSMÚLI 112 fm mjög vel skipulögð
4ra herbergja íbúð á 3. hæð. 4933
BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög rúmgóð 3-4ra
herbergja íbúð í 1.hæð í fjölbýli. V. 19,4 m.
4923
EFSTIHJALLI - KÓP. Góð 4ra her-
bergja íbúð á 1.hæð í litlu fjölbýli. V. 19,3 m.
4574
LAUFVANGUR - HAFNARFIRÐI
108 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð í 3ja
hæða blokk. Sérinngangur. V. 20,5 m. 4904
LAUFENGI Góð 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. V.18,9 m. 4882
ÞÓRÐARSVEIGUR Góð 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla-
geymslu. V. 22,9 m. 4883
MEISTARAVELLIR Rúmgóð 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Góð
sameign. V. 20,9 m. 4872
RJÚPUFELL Góð og vel um gengin 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu fjöl-
býlishúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. V. 18,7
m. 4874
HRAUNBÆR Góð 4ra herbergja íbúð á
3. hæð sem er efsta hæð í góðri blokk. V.
18,9 m. 4497
LAUFENGI - LAUS Vel skipulögð 4ra
herbergja 94 fm íbúð með sér inngangi. Sér
bílastæði V. 18,5 m. 4853
BERJARIMI Mjög góð 98 fm 4ra her-
bergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. V.
21,9 m. 4811
VALLENGI - LAUS STRAX. Björt og
rúmgóð 4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í vin-
sælu og vel staðsettu PERMAFORM-húsi.
Öll þjónusta í göngufæri. 4810
NAUSTABRYGGJA - PENTHOUSE
STÓRGLÆSILEG 143 FM (PENTHOUSE)
ÍBÚÐ Á TVEIMUR HÆÐUM Í LYFTUBLOKK.
V. 32,9 m. 4687
3JA HERBERGJA
SÓLTÚN Björt og rúmgóð 102,4 fm 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsi. V. 26,3 m. 4306
ANDRÉSBRUNNUR Nýleg og rúmgóð
94 fm á 2.hæð. Bílskýli.
Þvottahús innan íbúðar. V. 21,9 m. 4871
SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANG-
UR. 3ja herbergja 91 fm íbúð á 2. hæð
með sér inngangi.Mjög þægileg íbúð í litlu
fjölbýli þar sem allt er nánast sér. V. 16,9 m.
4868
VÍÐIMELUR Mikið endurnýjuð 3ja her-
bergja efri hæð í góðu þríbýlis-stigahúsi. V.
18,9 m. 4573
VALLARÁS Falleg 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð í lyftuhúsi. V. 17,9 m. 4849
BLÖNDUHLÍÐ Góð 88 fm íbúð í kjallara.
V. 18,0 m. 4714
ATVINNUHÚSNÆÐI
ENGJATEIGUR Glæsilega innréttað
skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Listhúsinu. V.
28 m. 4917
NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2.
hæð við Nýbýlaveg. V. 39,9 m. 4925
MOSÓ-URÐARHOLT Nýstandsett 157
fm íbúðar- og atvinnuhúsnæði á jarðhæð. V.
25,9 m. 4768
SÖLUTURN 6000 tiltlar af vhs/dvd. Lottó
og spilakassar. V. 9,5 m. 4639
LANDIÐ
BORGARHEIÐI - HVERAGERÐI
Nýlega standsett raðhús ásamt bílskúr við
Borgarheiði í Hveragerði. V. 17,3 m. 4924
HVANNEYRI Parhús við Sóltún á Hvann-
eyri. Húsunum verður skilað fullgerðum að
utan, en óeinangruðum að innan. Bygging-
araðili Akur, Akranesi. V. 10,5 m. 4908
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS-
HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri
sérhæð í tvíbýlishúsi á útsýnisstað. V. 9,9
m. 3946
FYRIR LISTAMENN - AT-
HAFNAMENN Nýtt 90 fm parhús á
Eyrarbakka. Verð 13,9 millj. Á sömu lóð
er atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu.
4821
TRÖLLATEIGUR - MOSFELLSBÆ
Nýtt og fullbúið 167 fm endaraðhús á 2
hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum
stað. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V.
41,5 m. 4226
RÉTTARHOLTSVEGUR Mikið endur-
nýjað 109 fm raðhús. M.a. nýlega viðgert
þak, gler og gluggar og endurnýjaðar skolp-
lagnir. V. 23,9 m. 4608
ÖLDUGATA - EINBÝLI Gullfallegt og
sérl. skemmtilegt 280 fm einbýli með aukaí-
búð í kjallara ásamt 18 fm bílsk., allt í einstak-
l. góðri umhirðu og viðhaldi. Rafl. og töflur,
þak og rennur nýlegt og húsið málað og
sprunguviðgert 2004. Allar endurbætur eru
vandaðar og gamli tíminn hefur fengið að
halda sér m.a. í gluggasetningum. TILBOÐ
ÓSKAST. 4862
4RA - 6 HERBERGJA
LAUGARÁSVEGUR 146 fm efri hæð
og ris ásamt bílskúr. V. 34,5 m. 4919
INGÓLFSSTRÆTI NÝ STANDSETT
FALLEG 143 FM SÉRHÆÐ Á 2 HÆÐUM. V.
32,4 m. 4446
VIÐ ÞRASTARHÖFÐA ER VERIÐ AÐ HEFJA BYGGINGU Á 4RA ÍBÚÐA
RAÐHÚSI OG ÖÐRU 3JA ÍBÚÐA. HÚSIN SEM ERU ÁLKLÆDD TIMBUR-
HÚS ERU 186 FM Á 2 HÆÐUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. ÞAU
VERÐA AFHENT FULLBÚIN AÐ UTAN MEÐ ÞÖKULAGÐRI LÓÐ OG SÓLP-
ALLI EN TILBÚIN TIL INNRÉTTINGA NÆSTA VOR.
VERÐ FRÁ 36,4 MILLJ. 4 HÚS ÓSELD.
NÝ RAÐHÚS Í MOSFELLSBÆ
SE
LD
SE
LD
SELD
Fr
u
m
SAMTÚN-EINBÝLI/TVÍBÝLI
Tvílyft einbýlishús með auka íbúð
í kjallara. Húsið skiptist í hæð og
ris. Sér ósamþykkt íbúð í kjallara.
Eignin er að innan að mestu í
upprunalegu ástandi. Hús sem
býður uppá mikla möguleika.
Verð 29,9 millj.
TORFUFELL Snyrtileg og falleg 79 fm
3ja herb. íbúð á 2.hæð.Baðherbergi endur-
nýjjað. Skipti á stærri eign möguleg. V. 13,9
m. 4653
HRAUNBÆR + AUKAHERB. Góð
3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaher-
bergi í kjallara. V. 17,8 m. 4643
LAUGARNES - HRÍSATEIGUR. Góð
3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt Laug-
ardalnum. Nýlega hefur verið skipt um gler
o.fl. Góðir möguleikar.GOTT VERÐ. V. 13,9
m. 4567
2JA HERBERGJA
AUSTURBRÚN Mikið endurnýjuð 2ja
herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Hús-
vörður. V. 13,3 m. 4927
BARMAHLÍÐ Mikið endurbætt, sam-
þykkt 2ja herbergja kjallaraíbúð í 3ja hæða
húsi. V. 11,5 m. 3515
LAUGARNESVEGUR 2ja herbergja 56
fm kjallaraíbúð með sér inngangi og sér
hita. V. 11,9 m. 4902
HVASSALEITI Snyrtileg 78 fm, 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð. V.16,9 m. 4860
GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Góð 2ja
herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Parket og flísar á gólfum. V. 16,9 m.
4782
Lýsing: Gengið er inn í flísa-
lagða forstofu með fata-
hengi og hita í gólfi. Þaðan
er gengt inn í þvottahús
með hillum. Eldhúsið er
með mahoní innréttingu og
vönduðum tækjum úr stáli
og gaseldavél, upphengt
eldhúsborð. Náttúrusteinn
er á gólfi. Opið er úr eldhús-
inu yfir í bjarta stofu með
parketi á gólfi og útgangi
út á verönd sem tilheyrir
íbúðinni. Hjónaherbergi er
parketlagt með skápum.
Barnaherbergi er bjart og
parketlagt. Baðherbergi er
með baðkari, flísalagt með
hita í gólfi, upphengdu sal-
erni, vandaðri innréttingu
og blöndunartækjum frá
Mora.
Annað: Gólfefni á íbúðinni
eru náttúrusteinn og park-
et. Gott útsýni. Leikskóli,
skóli og Hvaleyrargolfvöllur
í göngufæri. Laus fljótlega.
Verð: 19,8 milljónir Fermetrar: 80 Fasteignasala: Xhús
220 Hafnarfjörður: Gott útsýni á fjölskylduvænum stað.
Vesturholt 17, vönduð þriggja herbergja neðri sérhæð, innst í botnlanga.