Fréttablaðið - 16.01.2006, Side 44

Fréttablaðið - 16.01.2006, Side 44
Hveragerði - Kambahraun Um er að ræða 162,5m2 einbýlishús ásamt bílskúr á góðum stað í Hveragerði. Eldhús eignarinnar hefur allt verið tekið í gegn, ný inn- rétting úr kirsuberjavið, vönduð eldhústæki, gólf flísalagt. Stofa er stór, upptekið panilklætt loft. Parket á stofu og gangi er úr gegnheilli eik sem nýlega er búið að pússa upp og setja nýja gólflista. Allt hefur verið endurnýjað á baðher- bergi, steyptur sturtuklefi, upphengt wc, vask- ur ofan á borði og skápur, gólfið flísalagt. 3 svefnherbergi eru í húsinu, öll með góðum skápum og nýju plastparketi. Gestasnyrting í forstofu. Grunnur er fyrir 24 m2 sólstofu fyrir framan stofuglugga. Bílskúr er tvöfaldur með gryfju. Garður er gróinn, hitalögn í stéttum kringum húsið. Verð 25.900.000 – E i g n i r t i l s ö l u — Fr um Selfoss - Hrafnhólar Vorum að fá í einkasölu vandað 168 m2 stein- steypt parhús við nýja suðurbyggðarskólann á Selfossi, teiknað af Arkídea arkitektum. Teikningin er mjög skemmtileg og eiga húsin eftir að vekja verðskuldaða athygli. Eignin telur samkvæmt teikningu; 3 rúmgóð herbergi, baðherbergi, for- stofu, forstofu-wc, þvottahús, eldhús, stofu og bíl- skúr. Húsin eru uppsteypt og steinuð að utan. Íbúðin tilbúin til innréttinga. Verð 25.200.000 Selfoss - Kálfhólar Vorum að fá í einkasölu skemmtilegt 222,4m2 steinsteypt einbýlishús rétt við nýja skólann á Sel- fossi. Íbúðin telur andyri, 4 herbergi, eldhús, stofu, hol, baðherbergi, wc, þvottahús, geymslu og stóran bílskúr. Ýmislegt er eftir að klára eins og gólfefni, loftaklæðningu í stofu og fleira. Ýmsar skemmtilegar útfærslur eru í húsinu svo sem upptekið loft í stofu og eldhúsi, gert ráð fyrir garðskála og arni, þrep niður í stofuna og fl. Búið er að múra húsið að utan með klappmúr í spænskum stíl en þakkantur og lóðafrágangur er eftir. Verð 28.000.000 Selfoss - Árbakki Vorum að fá í sölu mjög vel staðsett einbýlishús í Fosslandinu á Selfossi. Húsið stendur innst í botn- langa á 920 m2 eignarlóð við árbakkann. Húsið er steypt og afhendist fokhelt að innan og fullbúið ut- an. Húsið er alls 190,1 m2 og skiptist í samkvæmt teikningu, 3 mjög rúmgóð herbergi, þar af eitt með fataherbergi, þvottahús, eldhús, hol, rúmgóða stofu og andyri með snyrtingu. Bílskúrinn er 39,2 m2 og er geymsla innst í honum. Skemmtilega hönnuð eign á góðum stað. Verð 24.700.000 Selfoss - Álftarimi Mjög rúmgóð og snyrtileg 2ja herbergja 84m2 íbúð á 2.hæð. Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp,.hol og rúmgóð stofa með nýju fallegu flísaparketi, útgengt á góðar svalir. Rúm- gott eldhús með dúk á gólfi, ágæt innrétting og góður borðkrókur. Lítið búr /geymsla inn af eld- húsi með hillum. Baðherbergi er með dúk á gólfi, góðum sturtuklefa, skápur fyrir ofan vask, tengt fyrir þvottavél. Svefnherbergi með dúk á gólfi út- gengt á svalir, gott fataherbergi er inn af herbergi. Geymsla fylgir íbúðinni. Að utan hefur eignin ný- lega verið máluð og þak lagfært. Verð 11.900.000 Hæðir KLETTABERG Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega hæð með sérinn- gangi. Íbúðin er á 2 hæðum 152 fm auk 27 fm bílskúrs alls 179 fm. Íbúðin er afar falleg, m.a. með glæsilegu, endurgerðu baðherb. og nýjum flísum á forst. og holi. 4 góð svefnh. og sól- st. Fráb. staðsetn. örstutt frá skóla og verslun. Verð 37,9 millj. 4-5 herb. ENGJAVELLIR, HF. Vorum að fá í einkasölu fallega íbúð á 2. hæð (efstu) í nýju, litlu fjölbýli á Völlunum í Hafnar- firði. Aðeins 5 íbúðir í stigagangi. Stórt eldhús með Mahogny innréttingu og AEG tækjum. Glæsilegt baðherbergi. Eignin er alls 125 fm með geymslu í kjallara. Verð 28,5 millj. ÞRASTARÁS - SÉRINNGANGUR. Vorum að fá í einkasölu afar fallega og vel skipulagða íbúð með sérinn- gangi af jarðhæð í nýja Áslandinu í Hafnarfirði. Mjög góðar innréttingar og gólfefni. Möguleiki á 4 svefnher- bergjum. Klætt fjölbýli. Verð 25 millj. EYRARHOLT Nýkomin í einkasölu glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð, ásamt bílskúr á fallegum útsýnisstað í Hafnarfirði. Góð gólfefni og inn- réttingar, norðursvalir og einnig út- gengt úr eldhúsi á góðan sérpall sem snýr til suðurs. Innangengt úr sameign í bílskúr. Verð kr. 25,7 millj. Í smíðum Fléttuvellir - jaðarlóð Höfum fengið í einkasölu glæsilegt einbýli á Völlunum í Hafnarf. Húsið er á einni hæð og skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Glæsileg teikning þar sem gert er ráð fyrir 4 herbergjum og möguleika á því fimmta. Stórt eld- hús og gott sjónvarpshol. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu okk- ar. Verð 34,9 millj. Kirkjuvellir Í smíðum mjög gott 6 hæða lyft- ufjölbýli á góðum stað á Völlunum, Hafnarfirði. 4 íbúðir á hæð, 3ja - 4ra herb. íbúðir. Mjög bjartar og vel skipulagðar íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar að utan og einnig að innan fyrir utan gólfefni. Vand- aðar innréttingar og tæki. Mjög traustur verktaki. Afhending sept. - okt. 2006. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Fasteigna- stofunnar. Verð frá 16,7 millj. Eskivellir 7 Erum með í sölu stórglæsilegt lyft- ufjölbýli á Völlunum í Hafnarfirði. Alls 37 íbúðir ásamt 26 stæðum í bíl- akjallara. Afar vandaður frágangur, m.a. opnanlegt öryggisgler fyrir svöl- um. Sérinngangur af svölum. 2-3ja herb. verð frá kr. 16,1 millj. 4ra herb. verð frá kr. 19,4 millj. Traustir verktakar, ER-verktakar. Nán. uppl. og teikn. á skrifst. okkar. Akurvellir Nýkomið í sölu fallegt 6 íbúða fjölbýli á Völlunum með einni 3ja herb. íbúð, einni 4ra herb. íbúð og fjórum 5 herb. íbúðum. Allar íbúðir eru með sér- inngangi. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, vandaðar innréttingar og fullbúið að utan. Mjög rúmgóðar íbúðir, frá 109 fm. - 152 fm. Verð frá kr. 23,8 millj. Fr um VESTURGATA Nýkomið í einkasölu glæsi- legt 149 fm. tvílyft einbýli á góðum stað í vesturbænum, Hafnarfirði. Húsið er mjög glæsilegt í alla staði og hefur verið „nostrað“ við húsið jafnt að utan sem að innan. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Óskað er eftir til- boðum í eignina.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.