Fréttablaðið - 16.01.2006, Síða 47
MÁNUDAGUR 16. janúar 2006 29
Arkitekt: Hilmar Þór Björnsson
BORGARTÚN - LÚXUS ENDAÍBÚÐ
Mjög falleg, 160,4 fm „lúxus-endaíbúð“ á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi við
Borgartún ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Húsið er byggt 2003 og ál-
klætt. Íbúðin er vel skipulögð og björt, gluggar á 3 vegu. Gengið inn í for-
stofu beint úr lyftu. 2 svefnherb., fataherb., 2 baðherb., eldhús með vand-
aðri innréttingu og tækjum. 2 svalir. Í kjallara er sérgeymsla. Að auki er
sér merkt bílastæði við húsið. V. 49,5 millj.
BARÐASTAÐIR - 2JA HERB.
Mjög falleg 76,9 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Anddyri með fataskáp. Eld-
húsið er með fallegri innréttingu og borðkrók. Stofan er rúmgóð og björt,
gengið út á vestur-svalir með útsýni. Baðherb. er flísalagt og með innrétt-
ingu, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Hjónaherb. með stórum skápum.
Fallegt parket og flísar á gólfum. Sér geymsla í sameign. Nýbúið er að
gera við og mála húsið að utan. V. 16,9 millj.
KJARRHÓLMI - 4RA HERB.
Falleg 4ra herb., 89,5 fm íbúð á 3. hæð, auk ca 10 fm geymslu með glug-
ga í kjallara. Hol með rúmgóðum fataskáp og flísum á gólfi. Eldhús með
borðkrók og fallegu útsýni yfir Esjuna og Fossvogsdalinn. Stofan er björt
og rúmgóð. Parket. 3 svefnherb. með dúk á gólfum. Stórar suður-svalir.
Baðherb. flísalagt og með innréttingu, sturtuklefa og nýju salerni. Þvotta-
herb. innan íbúðar. V. 18,7 millj.
FLÉTTURIMI - 3JA HERB. M/-
BÍLAGEYMSLU Falleg 3ja herb., 84,7 fm íbúð á 2. hæð
ásamt 13,5 fm stæði í lokaðri bílageymslu. Komið er inn í opið flísalagt
hol. 2 rúmgóð svefnherb. með skápum. Baðherb. er með baðkari og inn-
réttingu. Stofan er rúmgóð og björt, útgengt á vestur svalir með fallegu
útsýni. Eldhús með borðkrók. Þvottaherb. er innan íbúðar. Sérgeymsla.
Nýbúið er að mála sameignina. Parket, dúkur og flísar á gólfum. V. 18,9
millj.
HÁALEITISBRAUT - 4RA HERB.
ENDAÍBÚÐ Falleg 105,1 fm, 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð,
ásamt ca 5 fm geymslu. Flísalagt hol með skáp og fatahengi. Eldhús með
borðkrók og viðar-innréttingu. Vönduð ársgömul tæki. Flísar á gólfi. 3
svefnherb., 2 með skápum. Parket og dúkur á gólfum. Stofan er mjög
björt og rúmgóð, parket. Suður svalir. Baðherb. flísalagt. Nýleg innrétt-
ing. Baðkar með sturtuaðstöðu. Tengt er fyrir þvottavél. V 23,9 millj.
LÓMASALIR - 4RA HERB.
M/BÍLAGEYMSLU Mjög falleg 4ra herb., 124,2 fm
endaíbúð á 2. hæð í nýju (2003) lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bíla-
geymslu á glæsilegum útsýnisstað í Kópavogi. Falleg gólfefni og vand-
aðar innréttingar. Anddyrið og svefnherb. með rúmgóðum skápum. Sjón-
varpshol, rúmgóð stofa og vestur svalir. Flísagt baðherb.. Þvottaherb.
innaf eldhúsi. Stór sér geymsla í sameign. Stutt í alla þjónustu. V. 26,9
millj.
KIRKJUTEIGUR - HÆÐ OG RIS
Falleg og mikið endurnýjuð 8 herb., 154.9 fm hæð og ris með sérinngangi.
Aðalhæð: Glæsileg 112 fm., 5 herbergja hæð sem skiptist í rúmgott hol,
stofu, borðstofu og 3 svefnherb.. Flísalagt baðherb.. Fallegt eldhús með
nýlegum flísum á gólfi. Vestursvalir. Ris: 42,9 fm undir súð (hægt að brey-
ta í séríbúð). Stofa, 2 rúmgóð herb.. Suður-svalir. Nýtt parket. Flísalagt
baðherb.. Bílskúrsréttur. V. 37,9 millj.
STYKKISHÓLMUR - EINBÝLI
137,9 fm einbýlishús á 2 hæðum við Hafnargötu, byggt árið 1906, ásamt
19,5 fm hjall. Efri hæð: Forstofa, gestasnyrting, skáli, stofa og borðstofa.
Eldhús og búr. Neðri hæð: baðherb. sem verið er að standsetja, 3 svefn-
herb., og þvottaherb.. Útigeymsla. Töluvert endurnýjað, endurbótum ekki
lokið. Mikið útsýni. V. 10,8 millj.
SÓLVALLAGATA - EINBÝLI
Glæsilegt einbýlishús, teiknað af Einari Erlendssyni fyrrv. húsameistara
ríkisins. Lóðin er 650 fm eignarlóð og afgirt með steyptum veggjum. 4
svefnherb. og 3 stofur. Kjallari með sér inngang. Þak og kvistir endurnýj-
aðir fyrir ca 10 árum, skolpfrárennsli undir húsi og stammar árið 2003,
skolpfrárennslislögn frá húsi og út í götu fyrir ca 10 árum. Einnig voru mið-
stöðvarofnar, raflagnir og rafmagstafla endurnýjuð 2003. V. 74 millj.
ÞRASTARÁS - 4RA HERB.
ENDAÍBÚÐ Mjög falleg 4ra herb., 111,5 fm endaíbúð á 3.
hæð í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni. Sér inngangur af svölum en sameig-
inlegur inn í húsið. 3 svefnherb., öll með skápum. 16 fm hjónaherb.. Flí-
salagt baðherb.. Eldhús með borðkrók. Þvottaherb. innan íbúðar. Falleg-
ar innréttingar, innfelldar hurðar. Flísar og parket á gólfum. Sér geymsla
í sameign. Stutt í alla þjónustu. V. 25,8 millj.
Sverrir Kristjánsson
lögg. fasteignasali
sími 896 4489
Karl Dúi Karlsson
sölumaður
GSM 898 6860
Samtengd söluskrá
Sex fasteignasölur
- ein skráning - minni kostnaður -
- margfarldur árangur -
wwwhus.is
Opið virka daga
frá kl. 09:00-18:00.
www.fmg.is
Sími 575 8585 – Spönginni 37 – 112 Reykjavík – www.fmg.is
F
ru
m
Hilmar Þór Björnsson er einn þeirra þriggja sem reka
fyrirtækið Á Stofunni arkitektar sem teiknuðu meðal
annars Grafarvogskirkju.
„Við urðum þess strax áskynja að hönnun kirkju
er allt annars eðlis en önnur verk sem við höfðum
unnið að. Hún snerist ekki einungis um tæknilegar
lausnir heldur líka að gefa skilaboð til þeirra sem
þangað koma um að þeir séu á helgum stað. Því
þurftum við að sækja innblástur frá biblíunni sjálfri,“
segir Hilmar Þór. Hann tekur líka fram að Grafarvogs-
kirkja endurspegli nútímaarkitektúr án þess að fylgja
tískusveiflum í byggingarlist. „Kirkjan byggir á elstu
kirkjugerðinni, basilikuforminu sem er þrískipa, með
eitt miðskip og tvö hliðarskip. Miðskipið er þungt og
klætt granítsteinum en hliðarskipin eru úr léttum
efnum og úr stórum sem smáum atriðum má lesa öll
helstu tákn kirkjunnar frá örófi alda. Til að ná anda
staðarins, reisn og þeim tíguleika sem sæmir kirkju-
byggingu þarf allt að ganga upp í eina heild, umhverfi,
bygging, húsgögn og listaverk.“
Allt þarf að ganga upp í eina heild
Grafarvogskirkja er í senn nútímaleg og forn.
Kirkjuskipið er klætt granítsteinum sem
virka mjúkir í réttu hlutfalli við birkilagða
veggi og loft og altarismynd Leifs Breið-
fjörð gefur sterkt til kynna að um guðshús
sé að ræða. Kapellan er tíguleg.
Stíllinn á að þola breytingar komandi ára í
tísku og viðhorfum.