Eintak

Issue

Eintak - 19.05.1994, Page 26

Eintak - 19.05.1994, Page 26
+ Fimmtudagur P O P P Guðmundur Pátursson gítarleikari er kon- ungur kvöldsins. Hann treöur upp í fyrsta sinn með eigin hljómsveit í Þjóöleikhúskjallaranum í kvöld sem kallast Hammondspuni Gumma P. Ekki er vtst að hljómsveitin spili saman attur. Hljómsveit Jarþrúðar spilar í Turnhúsinu við Tryggvagötu. Þetta er nýtt kvennaband sem het- ur vakiö mikla lukku fyrir léttrokkaða dansi- ballastemmningu. Soul delux halda uppi blússtemningu á Gauki á Stöng í kvöld. BAKGRUNNSTÓNLIST Hörður Torfa keppir við Gumma Péturs um at- hyglina í kvöld. Hann heldur stórtónleika á Tveimur vinum og byrjar spileríið klukkan tíu. GG-bandið ræður ríkjum á Kringlukránni. Hermann Ara trúbador syngur við gítargutl sitt á neðri hæð Fógetans en á háalottinu verður djassaö. K L A S S í K Nemendatónleikar frá Nýja tónlistarskólan- um í Norræna húsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00. L E I K H Ú S Kæra Jelena kl. 20:30 á Litla sviði Þjóðleik- hússins. Anna Kristín Arngrímsdóttir sem Je- lenan. í öðrum hlutverkum eru meöal annars þau Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Jónsson og lleiri. Galdrakarlinn í Oz sýndur í Tónabæ kl. 20:00 af leikhópi staðarins. Gunnar Gunnsteinsson leikstýrði. Þótt að i raun megi allt gott segja um sambúð markaðsfræðinnar og stjórnmála — til dæmis leiddi hún til þess að klæðnaður Steingríms Her- mannssonar skánaði að- eins við litgreiningu — þá sýndi upphaf kosningabar- áttunnar í Reykjavik að þetta samband getur ekki alltaf af sér safaríka ávexti. Bftir borgarstjóraskipti sjálfstæðismanna virtist sem valiö stæði á milli kvenkyns eða karíkyns Ingibjargar Sólrúnar. Eini munurinn fyrir utan kyn- ferðið var sá að karlkyns- útgáfan var heldur kven- legri bæði i framgöngu og hugsanagangi. En þegar markaðsfræðingar sjálf- stæðismanna sáu að þetta kynlausa framboð skilaði engu skiptu þeir um gír og yfir i Pepsi Cola-aðferðina. Flokkurinn hætti að vera sammáia R-listanum og fann málefni sem vert var að heyja kosningabaráttu um. Það var hvort Alfreð Þorsteinsson er i framboði eða ekki. Og síðan þá hef- ur kosningabaráttan snúist um þetta mál. Sjálfstæðis- menn halda því fram í bíó- og dagblaðaauglýsingum að Alfreð sé í framboði og R-lístinn neitar því jafn harðan í útvarps- og dag- blaðaauglýsingum. Samt er hann Alfreð á listanum. Sjálfstæðismenn segja að það skipti máli en R-listinn segir að það breyti engu. Og um þetta hafa sérfræð- ingar flokkanna deilt og ætlast til þess að við göng- um til kosninga um þetta mál. aoimondspiiqi uummár. með djammkonsert í Kjallaranum Guðmundur Pétursson heldur tónleika med hljómsveit sinni i Þjóleikhúskjallaran- um í kvöld. Guðmundur Pétursson gítarleikari var kallaður undrabarn á gítar þegar hann kom fyrst fram með Vinum Dóra fyrir sjö árum, aðeins 14 ára gamall. Síðan hefur hann spilað með hljómsveit- um eins og Tregasveitinni, Blúsmönnum Andreu og Bubba Morthens svo nokk- ur dæmi séu tekin. í kvöld, fimmtudag, mun hann í fyrsta skipti halda tónleika í eigin nafni með sérstakri hljómsveit sem hann hefur komið saman. Hljómsveitin hefur hlotið nafnið Hamm- ondspuni Gumma P. og tón- leikarnir verða í Þjóðleikhús- kjallaranum. Sveitina skipa auk Guðmundar; Sigurður Sigurðsson, sem spilar á munnhörpu og syngur, Jón Ólafsson á Hammondorgel, Haraldur Þorsteinsson plokkar bassann og Jóhann Hjörleifsson trymbill. „Þetta verður eiginlega blúskonsert, mjög svona frjálslegur með miklum spuna og rokki“, segir Guð- mundur. „Lítið af efninu er frumsamið en meira um gamla standarda og djamm.“ Er blúsinn þín músik? „Ég stefni á að gera plötu fljótlega með músik eftir mig í samstarfi við aðra en það er ekki blúsplata. Þetta verður svona meira instrúmental til- raunarokk, hugsanlega með einhverjum djassáhrifum." Hefur þú lcert að spila d gít- ar? „Já, ég er með sjö tónstig í klassískum gítarleik og ég reikna með að taka burtfar- arpróf, hvort sem ég held eitthvað áfram eftir það eða ekki.“ Þú ert að spila með þér eldri mönnutn áþessum tónleikum. Er það þitt hlutskipti að gera það? „Það er rétt að sá hefur gangurinn verið að mestu undanfarin ár en það er að breytast og ég er farinn að spila meira með mönnum af minni kynslóð." Guðmundur segist ekki reikna með að hljómsveitin starfí áfram þannig að áhugamenn um góðan gítar- leik og spuna eru hvattir til að missa ekki af tónleikun- um í kvöld sem hefjast kl. u.oo. EINTAK hefur hlerað að á efnisskránni séu lög eftir Jimi Hendrix en Gummi P. hefur vakið athygli fyrir að ná þeim einstaklega vel. O S A Q A N M í N EFTIR ÓLAF J. BJARNASON Ekki er ég neinn bakari Það var skömmu fyrir jól að Gunna fer að amast yfir því við Sigurð, mann sinn, að kran- inn í eldhúsinu leki og biður hann með góðu að laga það. Hann sneri hins vegar upp á sig og sagðist ekki vera neinn andskotans pípari. Á Þorláksmessu biður frúin Sigga að líta á seríurnar. Hann segist aftur á móti ætla niður í bæ með strákunum, enda enginn andskotans rafvirki. Um miðnætti kemur Siggi kenndur heim og sér seríurnar loga á trénu í stofunni. Þá kíkir hann á kranann í eldhúsinu og sér að hann lekur ekki lengur. Hann spyr því Gunnu sína hvernig á þessu standi. Hún segir að Nonni á móti hafí komið og boðist til að kippa þessu í lag. „Þú hefur vonandi greitt honum fyrir,“ spyr Siggi. Gunna svarar því til að Nonni hafi ekki sett annað upp en að hún bakaði fyrir hann eina jólaköku eða að hann fengi að sofa hjá henni. „Og ertu búin að baka kökuna?“ „Heldur þú, Siggi minn, að ég sé einhver andskotans bakari?“ Ólafur skorar á Lárus Sveinsson hljóðfœraleikara. Hrönn Hafsteinsdóttir OC Fjóla Guðmundsdóttir „ Við ætlum að hafa stemmnim una í rólegri kantinum og leggj um mikið upp úr hlýleika.“ Ari í Ögri var sýslumaður í Norður-lsafjarðarsýslu á 17. öld. Hann þótti bera af öðrum mönn- um og sagt er að þegar spænskur óþjóðalýður fór með ránum yfir Vestfirðina hafi hann ekki setið með hendur í skauti heldur skotið niður megnið af liðinu.“ Um helgina opnar kaffihús að Ingólfsstræti 3 sem heitir eftir Ara í Ögri, til heiðurs sýslumanninum. Eigendur staðarins eru þær Hrönn Hafsteinsdóttir og Fjóla Guðmundsdóttir. Af hverju völduð þið þetman stað fyrir Ara í ögri þar sem svona mikið er af kaffihúsum í kring? „Við gerðum eilitla vettvangs- könnun á því hvar kaffihúsið myndi njóta sín best. Okkur leist í fyrstu vel á Ingólfstorgið en kom- umst svo að raun um að það væri full dauður staður. Þegar við sáum að starfsemin í málningavöruversluninni sem hafði verið að Ingólfsstræti 3 var hætt fannst okkur tilvalið að setjast þar að. Okkur finnst alls ekki vera komið nóg af kaffihúsum og bör- um í kringum Ingólfsstrætið því þau efla hvert annað og fólk fer að leita í þennan hluta. Þannig njóta kaffihúsin góðs hvert af öðru,“ seg- Enn ein sönnun þess hvernig borgaríiferniö getur afvegaleitt veikburða fólk hefur komið í Ijós í þessari kosningabaráttu í höfuðborg- inni. Hún er allt í einu farin að snúast um það hvort það sé ámælisvert að búa í sveit. Eða elska mann sem býr í sveit. Ég veit ekki betur en allir borgarbúar eða áar þeira hafi búið i sveit, mokað flór, gefið ám og unnið við slátt. Hvað gengur þeim mönnum til sem hafa snúið svo baki við uppruna sínum að þeir telja það löst þótt kona sem elskar Pál á Höllustöðum, þann kjarnamann og búhöld, vilji stjórna borg- inni? Til hvaða ráða grípa þessir menn næst? Gleðigjafar sýndir kl. 20:00 á Stóra sviði Borgarleikhússins. Bessi, Árni, Björk og félagar láta gammínn geisa. F U N P I R Málþing um íslenskar matvælarannsókn- ir og matvælaeftirlit haldið (Tæknigarði kl. 13:00-17:00. Franklín Georgsson fulltrúi I Is- lensku matvælarannsóknarnefndinni hefur um- sjón með þinginu. í Þ R Ó T T I R Island—Bólivía Vináttulandsleikur Iknatt- spyrnu á Laugardalsvellinum kl. 20. (slenska liðið tapaöi 3-0 fyrir Brasilíu ytra og vilja sjáll- sagt sýna að þeir geti staðið í liðum frá Suður- Ameríku. Leikurinn er liöur I lokaundirbúningi bólivíska liðsins fyrir úrslitakeppni heimsmeist- aramótsins sem hefst I Bandaríkjunum 17. júní. SJÓNVARP RIKISSJONVARP 18.15 Táknmálsfréttir 18.25Töfraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viburðarfkið Þurrkuntuleg upptalning á þvt sem erað gerast t menningarlífinu 19.15Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 (þróttahorn- ið 21.00 Hjónaleysin Fjölþjóðlegur mynda- llokkur sem gerist á Langbarðalandi á 17. öld 22.45 Gengið að kjörborði Sauðárkrókur og Sigluljörður Fasistar hyggjast ná völdum i þessum sveitarfélögum. Nei, þvímiður ekkert drama23.00> Ellefutréttir 23.15 Landsleik- ur í knattspyrnu milli íslands og Bólivíu. 0-lei, 0-lei 0-lei Olei Valdir kallar úr leiknum 23.55 Dagskrárlok STÖÐ 217.05 Nágrannar 17.30 Með ala 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919.19 20.15 Eiríkur Er óþreytandi í að þjarma að þeim sem honum tekst að draga innt stúdíóið til sín. 20.40 Systurnar Reed-systurnar og fjöl- skyldur þeirra í sorg og gleði. 21.30 Á tíma- mótum 22.00 Jimmy Reardon Gamansöm mynd um strák sem reynir að snapa seðla til að geta lylgt kærustunni til Hawaii. River Phoenix í aðalhlutverki. Bönnuð börnum. 23.30 Virð- ingarvottur Vestige of Honor 17 árum ettir VI- etnamstríðið kemst tyrrum hermaður að þvíað fjallabúum sem lofað var hæli i Bandaríkjunum varslátrað. Bönnuð börnum. 01.0 3:15 Spennumynd um fyrrum meðlim I unglingaklíku sem berst við drauga úr tortíðinni. Bönnuð Börnum. 02.25 Dagskrárlok SÝNÍ Háaleitis, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogskerfi með borgarstjóra. Kynningarþáttur sjáltstæðisfélaganna í Reykjavlk. Sýntkl. 21.00, 21.40, og 22.40. Áróðurmaskinan malarhátt. Föstudagur P O P P Undir tunglinu spila létta popptónlist á Gauki á Stöng. Forsöngvarinn Þóranna söng eitt af Júróvisjónlögunum sem kepptu hér heima f forkeppninni. Lipstick Lovers magna upp kaffihúsastemn- ingu með órafmögnuðu spili á Hressó. Tónleik- arnir hefjast um tíuleytið. Þeir sem fíla ekki Dyl- an, Stones eða frumsamda slagara þeirra drengjanna geta leitað í annars konar kompaní í garðinum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn verður með heljarinnar grillveislu. Black Out heldur uppi þéttum og þungum takti á Tveimur vinum með karaokedrottninguna Jónu de Groot f broddi fylkingar. Leikhúsbandið heldur sig á pallinum f Þjóð- leikhúskjallaranum f kvöld. Lokað laugardag og sunnudag. Útlagarnir halda sig enn við ystu mörk Reykjavíkur og halda uppi brjálaðri úthverfa- stemmningu á Feita dvergnum í kvöld. Víkingasveitin gerir enn eitt strandhöggið á Fjörukránni í Hafnarfirði. Allir dansa og syngja með. Vinir Oóra virðast kunna best við sig í hinum dreifðari byggðum landsins. (kvöld spila þeir á Hótel Mælifelli á Sauðárkróki. BAKGRUNNSTÓNLIST Tríó Olafs Gauks og Anna Mjöll troða upp f Turnhúsinu. Sigga Björns er alltaf að finna á sama staðn- um þegar hann er á annað borð á landinu. Amsterdam heitir staðurinn eins og allir vita. Þú ert spilar klassísk pöbbalög á Calé Royale í Hafnarfirði og allir syngja með. Tríó hússins leikur sveitatónlist á Kringlu- kránni. Hermann Ara trúbador kallast á við þá úr innri salnum. L E I K H Ú S Eva Luna á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20:00. Síðasta tækifærið til að sjá Sólveigu Arn- arsdóttur leika Evuna. Galdrakarlinn í Oz sýndur í Tónabæ kl. 20:00 al leikhópi staðarins. Fuglahræða, járnkarl og stelpa með hund sem syngur óver ðö reinbó. Kæra Jelena kl. 20:30 á Litla sviði Þjóðleik- hússins. Þegar uppselt á sýninguna. F U N D I R Tölvunelið INTERNET er efni framhaldsnám- skeiðs fyrir bókasafnsfræðinga sem hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 17:00. Fyrirlesari er Anne Clyde dósent. í Þ R Ó T T I R Knattspyrna 2. deild Islandsmót karla í knattspyrnu fer á fulla ferð um hvítasunnuna. í kvöld kl. 20 hefst fyrsta umferð 12. deild. Liðin sem mæfast eru: KA-Selfoss, Víkingur R.-HK, Þróftur R.-ÍR, Grindavík-Fylkir og Þróttur N,- Leiftur. Vormót öldunga Frjálsfþróltamót í Reykjavík. Kepþt verður I kúluvarpi, kringlukasli, spjótkasti og sleggjukasti. Spurningin er hvort Valbjörn hirði öll verðlaunin. F E R Ð I R Ferðafélag Islands - Snæfellsnes 20.-23. maí Gengið á Snæfellsjökul og íariðí skoöunarferðir um láglendið. Gist í bændagist- FIMMTUDAGUR 19. MAl' 1994 Elín Magnúsdóttir myndlistarkona if Hrönn. Hvað œtlið þið að bjóða gestum ykkar upp á? „Við verðum með niatarmiklar súpur og leggjum áherslu á að hafa þær íslenskar, eins og til dæmis kjötsúpu og baunasúpu. En einnig bjóðum við upp á smurt brauð og kökur og svo erum við með vínveit- ingarleyfi. Við ætlum að hafa stemmninguna í rólegri kantinum og Ieggjum mikið upp úr hlýleika. Því verður hávaðamengum sem atlra minnst og tónlistin ekki keyrð upp á kvöldin. Við erum að koma upp palli íyrir utan húsið þar sem við getum komið fyrir borðum jiegar vel viðrar.“ Hvorki Hrönn né Fjóla hafa reynslu af kaffihúsarekstri en þær lata það ekki aftra sér. „Ari í Ögri er stofnað af eintómri sjálfsbjargarviðleitni því það var orðið æði lítið um vinnu,“ segir Hrönn. „Reksturinn fer mjög var- lega af stað og höfum við því aðeins ráðið einn starfsmann tillað þjón- usta gesti staðarins ásamt okkur.“ Er ekki hœttulegt að fara út í bisn- iss tneð vinkonu sinni? „Nei, við höfum alltaf getað rætt málin hvor við aðra án þess að fara í fýlu.“ 0 ingu á Görðum. Brottför kl. 20:00. Ferðafélag íslands - Öræfajökull 20.-23. maí Gengið verður á Öræfajökul og farin svo- kölluð Virkisjökulsleið. Þátttakendur fá kennslu í notkun brodda og ísaxa. Gist verður I svefn- pokaplássi að Hoti en einnig má tjalda. Brottför kl. 20:00. Ferðafélag íslands - Skaftafell—Öræfa- sveit 20.-23. maí Gönguferðir um þjóðgarð- •nn og faríð verður að Breiðamerkurlóni og víð- ar. Brottför kl. 20:00 Ferðafélag íslands - Þórsmörk 20.-23. maí Fjölskylduferð. Gist I notalegu sæluhúsi F.Í., Skagfjörðsskála. Brottför kl. 20:00. Útivist - Snæfellsnes 20.-23. maí Gengið verður á Snæfellsjökul og farið í göngu- og skoðunarferðir um nesíð. Gist er í svefnpoka- plássi á Arnarstapa. Brottför kl. 20:00. Útivist - Fimmvörðuháls 20.-23. maí Skíðagönguferð. Gist veröur (Fimmvöröuskála og farið verður í ferðir út á Eyjaíjallajökul og Mýrdalsjökul. Brottför j<l. 20:00. i Útivist - Þórsmörk 20.-23. maí Fjölbreytt- ar gönguferðir við allra hæfi. Góð gistiaðstaða í Básum. Brottför kl. 20:00. S J Ó N V A R RIKISSJONVARPIÐ .18.15 Táknmálslréttir 18.25 Boltabullur Teihimyndatlokkur um körluboltalS.55 Frét^skeyti 19.00 Sovétríkin Armar þáttur afþremur. um sögu Sovétríkjanna 20.00 Fréttir 20.35 víeður 20.40 Feðgar Gamanmyndaftokkur dm Frasier sem var einn lastagestanna í StaupaSteini2l .10 Veröld Ludoviks Frönsk Ijölékyldumynd um I2ára dreng sem kynnist jalnpldru sinni 22.45 Hinlr vammlausu Al Capondog co díla búsi og munda vélbyssursínar,23.35 Depeche Mode á tónleikum Uppáhalds hljómsveitin hans Stein- gríms Eyljörð sem getið erannars staðar í blað- inu 00.35 Dagskrárlok STÖÐ 216.45 Nágrannar 17.30 Myrkfælnir draugar 17.50 Listaspegill 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.15 Eiríkur 21.35 Saga McGregor-fjölskyld- PÓR ELDON eru þó engin átök á milli okkar þótt höfum mjög óltkar skoðanir. “ Vlð AFENG^ KYNLÍF IX Herve Hanon sýna í Portinu í Hafn.arfirði. Málverk og skúlptúrar skreyta sali. * TRUAR- I Nýlistasafnmu verða tværsýningaropnaðar Haraldur Jónsson sýnir í neðri sal og Sonný Þorbjörnsdóttir sýnir 1 elri BROGÐ Kynlíf Eins nanðsynlegt og vatns- glas og AB-mjólk að morgni. Trúarbrögð Fyrir tnig pcrsónulega er trúin andlegt forðabúr og styrkur til að takast á við lífið. Brennivín Hið besta málfyrirþá sem geta notað það, sér og öðr- utn að skaðlausu. Á saíhdisknum í hálfa öld sem Smekk- leysa gefur út er lag með hljómsveitinni Unun sem heitir „Hann mun aldrei gleyma’enni" og er óvenju efnilegt sem sumarsmellurinn á lýðveldisárinu. Hljóm- sveitina skipa þau Þór Eldon, Gunnar Hjálmarsson og Kristín Jónsdóttir. Rúnar Júlíusson var aftur á móti fenginn til að syngja lagið. Unun fékk Jóhann Jó- hannsson sem leikið hefur með Daisy Hill Puppy Farm og Ham til að útsetja lagið en Eyþór Arnalds tók það upp. „Þetta er kántrýlag með léttum dans- takti. Textinn er raunasaga sveitamanns og einnig kemur áifkona við sögu. Við veltum því lengi fyrir okkur hver ætti að syngja lagið því Gunnar vildi ekki gera það sjálfur. Rún- ar var eitt af þeim nöínum sem bar á. góma og hann reyndist svo vera réttasti maðurinn til að flytja lagið,“ segir Þór. Unun er ekki það fyrsta sem þeir Þór Eldon og Gunnar vinna saman að. Fyrir mörgum árum spilaði Svart/hvítur draumur, með Gunnar í broddi fylkingar, undir hjá Þór sem þá var í dúettnum, Hið af- leita þríhjól, með Jóhamri. Einnig pródúseraði Þór plöt- una Gums fyrir Bless sem Gunnar var í. Ásamt Unun eru á í hálfa öld Björk Guðmundsdóttir, Kol- rassa krókríðandi, Yukatan, Kali, sem er í raun og veru Ein- ar Örn Benediktsson og Hilmar Örn Hilmarsson. Um þessar mundir er Unun að ljúka tökum á disk sem kemur út í haust. „Við Gunnar(áttum svo mikið efni og viidum vinna saman úr því heldur en að gera sitt hvora sólóplötuna. Þannig bætum við líka hvorn annan upp,“ segir Þór. Hvernig gengur ykkur Gunnari að vinna sanian? >■ „Upp og ofan.- Það eru þó engin átök á milli okkar þótt við höfum mjög óiíkar sköðanir. Gunnar er nefiiilega eins í tónlistinnilog þegar hann vinnur í bankanum; mjög kurteis og greiðvdkinn. Hann er líka óþrjótandi brunnur af sönglögum og einn besti lagasmiður sem við eigum í dag. Það þarf þó ekki skarpan mann eins og mig til að sjá það ut,“ segir Þór. O unnar 22>30 Feguröarsamkeppni (slands 1994 Bein útsáiding frá Hólel íslandi00.15 Hurric- a n e S m Kh Mynd um blökkumann sem fer I svaðilförlil Ástralíu Bönnud börnum 01.40 Glæpagengiö Mobsters Fjórirefnilegirleikar- ar í Hollykood leika fjóra etnilega glæpóa í ChicagoSlikk mynd en klisjukennd. Bönnuð börnum03.35 Rándýrið Predator Hörku- spennancfi Sci Fi mynd með Arnold Schwarze- negger. Bönnuð börnum05.20 Dagskrárlok SÝNÍ Lartgholts- og Laugarnesshverfi meö borgarstjíra. Kynningarþáltur sjálfstæðisfélag- anna I Rrykjavík. Sýntkl. 21.00,21.40. og 22.40. Ár'Cðurmaskinan malar hátt. Laugardagur Hratnhildur Arnardóttir opnar sýningu á myndverkum í Gallerí Greip. Verkin eru unnin á striga meö blýanti, lími og fleiru. Hin þýska Simone Stoll og binn franski íslensk samtímalisl heitir sýningin sem hefst dag á Kjarvalsstööum og eru þaöskúlptúrar sem eru I brennidepli. Meöal þeirra sem sýna eru Steinunn Þórarinsdóttir Rúri, Finn- bogi Pétursson og Haraldur Jénsson (Ásmundarsal helst samsýning Ásmundar Sveinssonar og Kristins E. Hrafnssonar Þeir félagar vinna báöir mikið meö náttúruna. Yfirskrift sýningarinnar er „Hér gelur allt gerst. I Þ R Ó T T I R Vormót Umf. Aftureldingar Mosfellingar elna til frjálsíþróttamóts á Varmárvelli. Keppt verður í ýmsum vegalengdum í hlaupum og auk þess langstökki, hástökki, þrfstökki, kúluvarpi og spjótkasti. F E R Ð I R Ferðafélag Islands - Skógar Dagsferð aö Skógum þar sem byggðasafnið veröur skoöaö og litast veröur um á leiðinni austur. Brottför kl. 08:00. Ferðafélag fslands - Fimmvörðuháls 21 .-23. maí Gengið verður frá Skógum og yf- ir til Þórsmerkur á8 til 9 klukkustundum og þar verður gist. Brottför kl. 08:00. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 12.15 Stórmeistaramót í atskák Karpov kom ogmalaði stórmeistarana okkar nema Hannes Hlítar sem náði jafntefli. Egill Eðvarðsson og télagar klúðruðu gjörsam- lega mest spennandi skákinni. Spennandi að vita hvort þeim hali tekisl aðlagaþaðUA5 Staður og stund Páttaröð um íslenska fugla. Fjallað verður um fálka en þó ekki Sigmar B Hauksson 15.00 Mótorsport Endursýning 15.30 íþróttahorniö Endurtekinn þáttur 16.00 (þróttaþátturinn Sýnl verður Irá Íslandsmótinuí knatlspyrnu og golfmóti á Jamaíka þar sem Arn- ar Freyr Úlaísson og Úllar Jónsson spiluðu T ó n I i s t Gauksins n s t u v FIMMTUDAGUR 19. maí FÖSTUDAGUR 20. MAÍ LAUGARDAGUR 21. maí SUNNUDAGUR 22. maí MÁNUOAGUR 23. mai ÞRIDJUDAGUR 24. maí SOULDE LUXE UNDIR TUNGLINU OPIÐ TIL 23:30 LOKAÐ PÁLLÓSKAR& MILLARNIR 1000 ANDLIT u MIÐVIKUDAGUR 25. mai 1000 ANDLIT FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994 27

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.