Eintak

Eksemplar

Eintak - 19.05.1994, Side 30

Eintak - 19.05.1994, Side 30
Nafn: Fríður Guðmundsdóttir Fæðingardagur: Ekki gefinn upp Hæð: 153 cm Þyngd: 63 kg Háralitur: Grár Augnlitur: Blár Sérkenni: Engin gerir allt vitlaust, enda er aö mestu búiö að vera lokaö um helgina. Síðasti séns fyrir þá skemmt- anaglöðu aö rasa út. BAKGRUNNSTÓNLIST GG-bandið mætir aftur á Kringlukrána. Þeir sem hrifust á föstudaginn geta þá gengiö að þeim vísum. í Þ R Ó T T I R Knattspyrna 1. deild Loksins er stundin runnin upp. 1. deild karla i knattspyrnu rúllar af staö í dag. Fram og Stjarnan mætast kl. 17, ÍA og FH kl. 18 og þrír leikir eru kl. 20, viðureignir Þórs og ÍBV, Vals'og l’BK og loks Breiöabliks og KR. Allir á völlinn. F E R Ð I R Feröafélag Islands - Hrútagjá Gönguferö meðlram Hrútagjá um Mávahlíöar að Höskuld- arvöllum á Reykjanesfólkvangi. Brottför kl. 10:30. Ferðafélag íslands - Tóastígur—Kúageröi Gönguterð um Tóastíg aö Kúageröi við Keflavík- urveginn. Brotttör kl. 13:00. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 13.00 Gengiö aö kjör- boröi Umræöur um kosningamálin í Kópavogi, Hatnartiröi, Akureyri og Suðurnesjabæ 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tölraglugginn 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Músiktilraunir 1994 20.00 Fréttir og íþróttir 20.30 Veöur 20.35 Gangur lífsins 21.25 Dagsverk Mynd um íslenska bítnikkinn Dag Sigurðarson eftir Kára Schram og Jón Proppé 22.05 Sækjast sér um líkir 22.35 HM í knattspyrnu Fjallaö um landslið Kólumbíu 23.00 íslandsmótiö í knattspyrnu Samantekt úr leikjum fyrstu umferðar 23.30 Dagskrárlok STÖÐ 214.30 Nútímastefnumót Can't Buy Me Love Mynd um strdk sem tær sér kærustu til leigu 16.00 Rokkmamma RockandRoll Mom Kona sem vinnur ímatvöruverslun lætur sig dreyma um að slá I gegn og gerir það sjálf- sagí17.35 Benjamín 18.20 Táningarnir í Hæðagarði 18.50 Úr smiöju Frederics Back 19.19 19.19 20.50 Kampavtns- Charlie Seinni hluti myndar um kampavínskóng 22.25 Dame Edna 23.10 Svipmyndir úr klasanum Sce- nes from a Mall Brokkgeng gamanmyndmeð Bette Midler og WoodyAllen. Poniteiliðá Woody er eins mikið L.A. og hægt er. M Y N P L I S T Hrafnhildur Arnardóttir opnar sýningu á myndverkum í Gallerí Greip á laugardaginn. Verkin eru unnin á striga meö blýanti, lími og fleiru. Hin þýska Simone Stoll og hinn franski Hen/e Hahon sýna í Portinu í Hafnarfiröi. Málverk og skúlþtúrar skreyta sali. í Nýlistasafninu veröa tvær sýningar opnaðar á laugardag. Haraldur Jónsson sýnir í neðri sal og Sonný Þorbjörnsdóttir sýnir i efri. fslensk samtímalist heitir sýningin sem hefst á laugardag á Kjarvalsstööum og eru það skúlþ- túrar sem eru í brennidepli. Meðal þeirra sem sýna eru Steinunn Þórarinsdóttir, Rúrí, Finnbogi Pétursson og Haraldur Jðnsson I Ásmundarsal hefst samsýning Ásmundar Sveinssonarog Kristins E. Hrafnssonará laugardaginn. Þeir félagar vinna báöir mikið meö náttúruna. Yfirskrift sýningarinnar er „Hér geturalltgerst." Listamaðurinn Guttormur Jónsson sýnir höggmyndir f Galierí Úmbru. Sigurður Örlygsson sýnir eina viku til viðbót- ar á Sólon íslandus. Siguröur er búinn aö selja reiöinnar býsn at minni verkunum. Guðrún Marinósdóttir sýnir þrívíö skúlptúr- verk i kjallara Norræna hússins. Elín Magnúsdóttirsýnir mjög skemmtilegar og erótfskar vatnslitamyndir í Gallerf 11. Farið og sjáiö þær núna. Þetta er sfðasta sýningar- helgi. Ingibjörg Styrgerður Haraldsdóttir heldur sýningu á pastelmyndum í Gallerf Fold. Listarnannahópurinn Gruppe 5 sýnir í Hafnarborg. Hann skipa þeir Hákon Bleken, Ramon Isern, Halvdan Ljosne Lars Tiller og Roar Wold. Sýningin er framlag Noregs til lýðveldisalmælisins og stendur út þennan mán- uö. Anton Einarsson sýnir enn ansi litríkar mynd- ir á Veitingastaðnum 22 á Laugavegi. Síöasta sýningarhelgi Tryggva Ólafsson- ar i Listasafni ASÍ. Hannes Lárusson er með sýningu f Gerðu- bergi. Þar þekur hann veggina áletruöum prófíl- um heldur en ekkert. Sýningin stendur til 29. maí. Verk Þóreyjar Magnúsdðtfur hanga uppi f Gallerí Sævars Karls aö Bankastræti 9. Æja, eins og hún er kölluö, sýnir skúlptúra unna í leir, járn. stein, rekaviö og gips sem málaðir eru með jarpiktmentlitum. Æja málar meöal annars Ijótleika í andlitum þess fólks sem hún rekst á. Þetta er sölusýning. Listasafn Háskóla íslands er meö sýningu á nýjum verkum í eigu safnsins á öllum hæðum f Odda. Á Mokka stendur yfir sýning á verkum krakka úr Hlíðaskóla. Björgvin Björgvinsson mynd- menntakennari haföi umsjón meö herlegheitun- um. B í Ó I N BIOBORGIN Ace Ventura ★★★★ Ógeðslega ógeðslega fyndin í fyrsta sinn en tólfsinnum leiðinlegri í næstaskipti, - segir Davíð Alexander, 9ára gagnrýnandi barnaefnis í eintaki. Ottalaus Fearless ★★★ Mynd um eíni sem fáir leikstjórar komast lífs frá, sjálfan dauðann. Weir tekst þó að búa til sterka mynd og sleppur næstum óskaddaður. Rosie Perez leikur frábær- lega. Leikur hlæjandi láns The Joy Luck Club ★ ★ ★ Indæl mynd um kinverskar konur. Hús andanna The House of the Sþirits FYRIR ASNA Komið ykkur vel fyrir i sófanum heima, poppið, kaupið kók og stillið á Sýn og horfið á auglýs- ingarnar frá Sjálfstæðisflokkn- um. Ef svo óliklega vill til að þið séuð ekki flokksbundið í flokkn- um og séuð að horfa af ein- skærri skyldurækni og teljið ykkur trú um að þessar auglýs- ingar hjálpi ykkur til að mynda yfirvegaða skoðun um hvað eigi að kjósa er ekki alveg í lagi með ykkur. Ekki frekar en mennina sem fengu þá hug- mynd að sjónvarpa þessum auglýsingum á rás sem ekki nokkur maður horfir á, i von um að óákveðnir kjósendur myndu flykkjast til fylgis við flokkinn. Hv rAÐ? Halldóra Pétursdóttir stofnaði Hattabúð Höddu árið 1928 og er hún því ein af elstu verslunum Reykjavík- ur, Yfirbragð verslunarinnar hefur ekki breyst mikið í tímans rás og segir Fríður „að hún bjánist við að halda sem mestu óbreyttu,“ eins og hún orðar það. Þegar Fríður er spurð hvort það þýði nokkuð að ganga með hatt á Islandi út af rok- inu segir hún að á árum áð- ur hafi ekki ein einasta kona farið út fyrir hússins dyr án þess að vera með hatt, „ekki einu sinni út í mjólkurbúð.“ HvEtm IG? „Það eru konur á öllum aldri sem versla í búðinni,“ segir Fríður, „og mikið af fínum frúm sem þurfa að koma fram við opinber tækifæri. Nú eru stelpur líka farnar að nota hatta og sitja með þá inni á böllum og samkom- um. Það er tískan undanfarin tvö, þrjú ár. Þær máttu ekki sjá hatta áður því þá töldu þær sig vera svo kerlingaleg- ar. Tískan er harður hús- bóndi og nú gjöra þær svo vel og troða upp með hatt. Það hefur alltaf verið argast í mér að vera með hatta fyrir karla en það passar ekki. Að hafa strák að skoða hatt við einn spegil í búðinni og stelpu við annan, það mundi ekki ganga. Ég held mig við blessað kvenfólkið og það hefúr reynst mér vel.“ HvERS VEGNA? Hv „Konur nota hatta mest til að punta upp á klæðnaðinn. Kona í fínni kápu er ekki vel klædd nema hún sé með hatt,“ segir Fríður. „Tískan endurtekur sig og sömu hlut- irnir koma aftur og aftur með reglulegu millibili nema hvað litirnir og efnin breytast kannski. Hattar eins og voru á Charleston-tímabilinu eru vinsælir núna og svo hafa filmstjörnurnar einnig mikil áhrif á hattatískuna. Sjálf læt ég ekki sjá mig á götum úti án þess að ég sé með hatt.“ IAÐAN? Hattarnir í Hattabúð Höddu eru allir fluttir inn frá Lond- on. „Við viljum ekki hatta frá ómerkilegum stöðum,“ segir Fríður. „Hattarnir eru búnir til af fyrirtæki sem tveir voða smart ungir menn eru með en þeir tóku við því af föður sínum. Við höfum verslað við þá í gegnum árin og þeir vilja ekki eiga viðskipti við aðra en okkur hér á landi. Bræðurnir eru alltaf með nýjustu tískuna og við fáum oft hatta eins og Díana prins- essa er með.“ „Ég ætla að halda áfram með búðina á meðan ég stend í fæturna,“ segir Fríður ákveð- in. „ Ég bý á hæðinni hér fýr- ir ofan og það er ágætis hreyfmg að ganga stigana. Það sem ég sakna mest frá fyrri árum er að geta ekki lengur stundað íþróttir. Ég þakka góða heilsu því að hafa verið virk í íþróttum og að hafa stigið á stokk að fornmanna sið þegar ég var ung og strengt jress heit að setja aldrei áfengi inn fyrir mínar varir. Ég vona bara að búðin hætti ekki þótt ég fljúgi eitthvað í burtu.“ Hv\ER? Fríður Guðmundsdóttir er eigandi og afgreiðslustúlka í Hattabúð Höddu að Hverf- isgötu 35. Fríður hefur starf- að í búðinni frá því um 1930 eða yfir 60 ár og rekið hana sjálf í fjögur ár. „Ég elska hatta og er svo innlifuð þeim að ég er viss um að ég geng aftur til að kikka á hatta,“ segir hún. HvERT?

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.