Eintak

Issue

Eintak - 19.05.1994, Page 32

Eintak - 19.05.1994, Page 32
H«An ★ ★★★ Frábær leikur. Myndin verðuraldrei leiðinleg þrátt fyrir þriggja tíma setu, BÍÓHÖLLIN Ace Ventura ★★★★ Jim Carrey færalla nema þá sem eru langt ieiddir afþunglyndi lil að hlæja næstum allan tímann. Konungur hæðarinnar King ol the Hill ★★ Þetta er ekki léleg mynd, en það er eitthvað sem vantar upp á til þess að myndin verði virkilega áhritarík. Pelikanaskjalið The Pelican Brief ★★ Þrátl fyrir ágætt efni kemst þessi mynd aldrei á flug. Bókin er betri. I það minnsta fyrir þá sem hafa þokkalegt ímyndunarafl. Líf þessa drengs This Boy’s Life ★★★ Mynd um það hvernig búa á til grönsj-kynslóð- ina, þó ekki eintóma Cobaina. Frábær teikur hjá Ellen Barkin, lika stráknum og meira að segja hjá Robert de Niro. Fingralangur faðir Father Hood ★ Leiðinleg mynd um leiðinlegan pabba og enn leiðinlegri börn. Sister Act 2 ★ Nunnurnar hala skipt út af fyrir krakka á glapstigum. Söngurinn er enn poppað- ur gospel. Sagan enn þunn og Whoopi enn með ot táar línur og reynir að segja eiHhvað með svipnum sem enginn skilur. En börnum finnsl gaman afþessari mynd. Rokna Túli ★★★ Þaðerkomiðislenskttal við þessa mynd sem hefur fengist nokkuð lengi á vídeóleigunum. Börnin mæla með henni. HÁSKÓLABÍÓ Backbeat ★★ Myndum frekaróspennandi samband Stu Sutcliffe og Astrid Kirchherr. Það bjargar myndinni að það er skilið við sögu Bill- anna á þröskutdi frægðarinnar og við dyrnar heima hjá Ringó. Stjarna myndarinnar er lan Harl—kannski ekki turða þar sem hann leikur stjörnu Bítlanna, Lennon. Nakinn Naked ★★★ Hin ágætasta skoðunar- lerð um lægstu lendur Englands, neðan miltis og hungurmarka. Blár Blue ★★ Kiestowski-myndirnar verða þynnri og þynnri ettir því sem þær verða lleiri. Litli Búdda Litle Buddha ★★ Þráltfyrir glæsilegan búning vantar einhvern neista í þessa tilraun Bertoluccis til að búa til mikla eþ- íska sögu. Listi Schindlers Schindler's List ★★★★ Verðskulduð Óskarsverðtaunamynd Spielbergs. Allir skila sinu besta og úr verður heljarinnar mynd. Meira að segja Polanski braul odd af of- læti sínu og fór á ameriska mynd (en hann er nú reyndar gyðingur og missti mömmu sina í hel- förinni). í nafni föðurins In the Name of the Father ★ ★ ★ ★ Mögnuð mynd um réttarmorð í Eng- landi. Umdeild fyrir tilfærslur á smáum atriðum sögunnar en ísköld og sönn engu að sfður. LAUGARÁSBÍÓ Eftirförin The Chase ★★ Dágóður þriller ef veðrið væri verra. Ögrun Sirens ★★ Innihaldslaus og snubbótl saga sem hefði mátl klára fyrir hlé. Þóll sumar konurnar séu full-jussulegar gela kartar skemml sér yfir aðhorfaá prestsfrúna. Og konurnar á Hugh Grant. Þessi tvö eiga sljörnurnar. Tombstone ★ Myndin er lengi ígang en svo loks þegar þeir byrja að skjóta þá verður hún eins og verið sé að sýna úr limm vestrum í einu. sósa fastagestir húktu í gufumekk- inum í baksýn. Hingað koma allir nísku farfuglarnir og bakpokaliðið sem tímir ekki að búa á hóteli held- ur hírist loppið á tjaldstæðinu. En við íslendingar erum allir jafnir þar, enda erfitt að gera mun á há- um og lágum þegar allir eru á fæð- ingarfötunum. f frægum potthópi sem hér hittist í bítið, sitja ráðherra og rumpulýður arm í arm í heitum potti og slúðursögurnar blómstra. Hér er svo sannarlega hægt að fyrir- gera mannorði sínu með rangri dýfu. Hér hittast forkólfar atvinnu- lífsins, iðjulausar húsmæður úr Laugarásnum, göngusjúklingar af Kleppi og landsliðið í sundi. Allt blandast saman í eina sósíalíska REGNBOGINN Nytsamir sakleysingjar Needful Things ★★ Djöfullinn stigur upp til jarðar og breytir frið- sömu þorpi í hállgerl helvfti. Venjubundinn Stephen King. Kalifornia ★★★ Gróf eltirlikingaf Badlands en nokkuð góð fyrir hlé. Trylltar nætur Les Nuits Fauves ★★★ Hrá súpu. Fastagestirnir í snobbaðasta potthópnum eru svo forfallnir að þeir halda þorrablótið sitt í Laugar- dalslauginni og ryðja saman í sig þorramat norpandi á skýlunum inni í klefa eða einhvers staðar. Hefur nokkur séð nagaðan sviða- kjamma í heita pottinum? Þorra- matur með klórkeim? Nei, ég held ekki? Það sem er skemmtilegt við Laugardalslaugina er fjölbreytt pottaúrval. Sá stærsti er með stein- um, tröppum og alls konar nudd- búbluverki. Þar sitja sætar stelpur og flagga sólbrúnkunni meðan sterabúntin hnykla vöðvana og maður hysjar brjóstkassann ósjálfr- mynd sem fjallar ef til vill frekar um áslsýki en alnæmi. Ungleikkona, Romane Bohringer, slel- ur senunni í sjállsævisögulegu hlulverki leik- stjórans. Píanó ★★★ Óskarsverðlaunaður leikur I aö- al- og aukahlutverkum. Þykk og góð saga. Kryddlegin hjörtu Como Aqua Para Chocol- ate ★★★ Ástirundirmexlkóskummána. átt upp þegar maður gengur fram- hjá. Svo eru hefðbundnir pottar í röðum, sá minnst heiti næst út- göngunni en sá innsti er svo heitur að síðast sást gestur í honum 1989. Það er víðáttuskemmtileg renni- braut í Laugardalnum. Það getur verið hreinsandi að sleppa af sér hömlum fullorðinsáranna og blanda sér í skrækjandi barnaskar- ann í brautinni og spila öllum skönkum upp í loftið og busla með þeim í grunnu barnalauginni. Passaðu þig á því að setja ekki fullorðinspening í litlu barnaskáp- ana. Þú lítur út eins og auli þar sem þú stendur varnarlaus á typpinu og getur ekki lokað skápnum. Verð- irnir eru alla jafna frekar viðskota- STJÖRNUBÍÓ Eftirförin The Chase ★★ Dágóðurþrillerel veðrið væri verra. Fíladelfía Philadelphia ★★★★ Frábærlega leikin. Það hata allir gott aíað sjá þessa mynd og ekki kæmi á óvart þótt hún yrði noluð sem kennsluefni í alnæmisvörnum þar til annað betra býðst. Dreggjar dagsins Remains of the Day illir og þeir batna ekki við svona vitleysisgang. Vertu almennilegur við þá og spurðu hvort sé ekki alltaf rosalega mikið að gera. Þeir sem eru klókir eða blankir fá sér ný sundföt í Laugardalnum með því að segjast hafa gleymt skýl- unni eða bolnum. Þá fá þeir að róta í stórum körfum fullum af óskila- munum og geta valið sér eitthvað smart. Þetta er hægt í öllum sund- laugum en úrvalið er mest í Laugar- dalnum. Fleiri hlaupahópar gera út frá Laugardalslauginni en nokkurri annarri sundlaug og nærvist þeirra setur sífellt meiri svip á staðinn. Þeir standa másandi og svita- storknir í hnöppum utandyra í af- káralegum stellingum sem eru kall- aður upphitunaræfingar eða teygj- ur eftir því hvort þær eru gerðar eftir eða áður en maður hleypur. Þeir sitja roggnir í anddyrinu eftir morr í pottinum og nrasa um kol- vetni, goretex, Air max, blöðrur, líkþorn og sprettæfmgar. En þú getur alveg verið með. Komdu bara labbandi í hlaupagall- anum og gerðu teygjuæfingar fyrir utan. I pottinum skaltu svo tala al- vörugefinn um tognun í kálfa, beinhimnubólgu og að sennilega sért þú hættur við að fara hálft maraþon í Akraneshlaupinu. Heils- aðu Steingrími ef þú sérð hann. Þetta verður allt í lagi. Þú ert ágæt- ur. Laugardalslaugin fær hiklaust þrjár froskalappir af fimm mögu- legum. O Popp ÓTTARR PROPPÉ Ofbeldi, kynlífog brœðralag Nas Illmatic ★ New York er vagga rapptónlist- arinnar. Það var hér sem fyrstu glysfönkararnir fóru að kveða takt- fastar rímur við fönk sitt. Það var hér sem fyrstu breikdansararnir (eða skrykkdansarar eins og það hét víst hér á landi) duttu á hausinn og hlutu örkuml af. Eftir toppplöt- ur Run DMC og smábyltingar af völdum Public Enemy hjaðnaði New York rappið niður og hin stríðshrjáða Beirút vesturstrandar- innar, Los Angeles, tók við. Undan- farin ár hafa rapparar helst kornist ★★★★ Magnað verk. Morðgáta á Manhattan Manhattan Murder Mystery ★ ★ ★ Allen er fyndinn í þessari mynd. Hún er ekki ein af hans bestu en sannar að það er skemmtilegra að eyða tímanum undirAllen- mynd en undir annars konar myndum. SÖGUBÍÓ Fúll á móti Grumpy Old Men ★★ Bessiog á toppinn fyrir það að vera grunað- ir um morð og nauðganir í takt við stríðskennt ástandið í stórborgum vestra. Nas hefur tekið að sér að endurheimta virðingu heimabæjar- ins New York. Þar vantar víst ekki óöld þó heldur sé minna þar af skriðdrekum og þvíumlíku. Nas, sem hafa nafngiftina ekki beinlínis með sér, róa á eldgömul mið hjal- andi einrænt um ofbeldi, kynlíf og bræðralag. Það er gott sánd á mörgu og þjófstolinn djass sómir sér oft vel. Það er bara að Nas hefur ekkert það upp á að bjóða sem þarf til að lífga upp á litleysi austur- strandarappsins. Rappararnir sjálf- ir eru útvatnaðar eftirhermur Chuck D í Public Enemy og tónlist- in óþægilega mikil syrpa af því sem allir hafa heyrt milljón sinnum áð- ur. Nas er óþarfa innlegg í dalandi rappsarpinn. Ef þú ert ein(n) þeirra sem hafa aldrei þolað rapp er þessi plata ágætt innlegg í röksemda- færsluna þína. © Snoddas slœr til baka Roxette Chrash! Boom! Bang! ★★★ 1 gegnum tíðina er óhætt að full- yrða að norrænir popparar hafi átt ansi greiðan aðgang að vinsælda- listum heimsins. Að minnsta kosti ef miðað er við aðrar útlenskar þjóðir, eins og til dæmis Portúgala og Hollendinga. Það liggur við að það sé nóg að sæt pía úr norðrinu stynji nokkur orð á ensku inn á plötu og voila: vinsælasta lagið í heiminum í dag. ABBA flokkurinn sænski er á stalli með Bítlum og El- visum poppsögunnar. AHA voru grátbeðnir um að semja Iag fyrir James Bond, ég meina hvað var DODO & THE DODOS? Hefði Björk slegið í gegn væri hún grísk? Roxette hin sænska er ein vinsæl- asta popphljómsveit heims í dag og kannski ekkert skrýtið. Þau Per og Marie hafa orðið betra vald á ensk- um og amerískum formúlum en heimamenn sjálfir. Hér blandast FM ballöðurnar við kunnuglega frasa iðnaðarþungarokksins. Marie ; syngur eins og engill en Per Gessle, Sonny Bono nútímans og höfuð- ' paur, jarmar meir en á fyrri plötun- um. Er það vel. Það er ekki tilviljun að þessi músik er byggð á formúl- um. Þær hafa sannað sig og eru hér J notaðar af kostgæfni. Þessi plata ýlfrar á spilun í vegamynd frá Hollywood. Lögin á henni eru gamlir vinir sem maður var bara búinn að gleyma. Partí, partí! © Árniþeirra Ameríkana, Jack Lemmon og Walt- her Matthau, ítiltölulega saklausu og góðlát- legu grini sem gengur ekki mjög nærri hlátur- taugunum. En það má slundum brosa. Hetjan hann pabbi My Father the Hero ★ ★ ★ Huggulegasta gamanmynd með ágætum leik Depardieu. Aladdin ★★★★ Meislaraverk fráDisney. ÆSKAN 0 G LANDID EFTIR ÞORVALD ÞORSTEINSSON 32 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.