Eintak - 19.05.1994, Síða 33
flflH
Steingrímur Eyfjörð
Kristmundsson
Tungutal er bænamál og mig
langaði til að setja upp að-
stöðu fyrír syndafyrírgefn-
Listrænn bæi
og brunaliðsíl
Næstkomandi laugardag verður
opnuð sýning á íslenskri samtíma-
list á Kjarvalsstöðum og ber hún yf-
irskriftina Skúlptúr, skúlptúr,
skúlptúr. Sýningin hefur það mark-
mið að bregða ljósi á íslenska
skúlptúrlist dagsins í dag og í henni
taka þátt 30 listamenn sem komið
hafa í kjölfar hinnar svokölluðu
SÚM kynslóðar og endurnýjað
hugmyndir þjóðarinnar um skúlp-
túrlistina.
Það sem einkennir listsköpun
þessara listamanna er samruni
ólíkra listhugmynda og meðvituð
endurskoðun á þekktum liststefn-
um. Almennt er þó hægt að segja að
meirihluti þeirra vinni með fundna
hluti sem teknir eru úr sínu upp-
runalega samhengi og gefur það
hlutunum nýja merkingu, ýmist út
á eigin verðleika eða með tengslum
við aðra hluti. Þessi umskipti
byggja ýmist á fagurfræðilegum,
táknfræðilegum eða heimspekileg-
um forsendum. Hugmyndin er að
sýningin dragi fram í dagsljósið
nýjar hugmyndir og áherslur í
höggmyndalist, þar sem athyglinni
er sérstaklega beint að nýjum
merkingarsviðum skúlptúrsins og
nýju hlutverki rýmisins.
Eftirtaldir listamenn taka þátt í
sýningunni: Svava Björnsdóttir,
Haraldur Jónsson, Þóra Sigurð-
ardóttir, Ásta Ólafsdóttir, Daníel
Magnússon, Guðrún Hrönn
Ragnarsdóttir, Ólafur S. Gísla-
son, Kristinn G. Harðarson, Þór-
dís Alda Sigurðardóttir, Anna
Líndal, Guðjón Ketilsson, Stein-
grímur Eyfjörð Kristmundsson,
Þorvaldur Þorsteinsson, Ólöf
Nordal, Hlynur Helgason, Rúrí,
Bryndís Snæbjörnsdóttir, Stef-
án Jónsson, Finnbogi Péturs-
son, Margrét Magnúsdóttir, Erla
Þórarinsdóttir, Ragnheiður
Hrafnkelsdóttir, Ivar Valgarðs-
son, Brynhildur Þorgeirsdóttir,
Sólveig Aðalsteinsdóttir, Finna
Birna Steinsson, Steinunn Þór-
arinsdóttir, Halldór Ásgeirsson
og Anna Eyjólfsdóttir.
Verk Steingríms Eyfjörð Krist-
mundssonar á án efa eftir að vekja
athygli en það er sérhannaður
bænaklefi sem er þeirrar náttúru
gerður af hendi listamannsins að
hann segir að þeir sem reka nefið
inn í hann koma ekki samir út aft-
ur. Steingrímur útskýrði verk sitt
fyrir blaðamanni EINTAKS
Af hverju ert þú með bœnaklefa ú
þessari sýningu?
„Tæknilega séð þá lít ég á mig
sem teiknara. Klefinn er rýmisút-
gáfa af teikningu. „Camera Obsc-
ura“ var teiknivél sem jafnvel má
líta á sem fyrsta skrefið að sýndar-
rými. Segja má að sýndarrými sé
„Camera Obscura effect" af heim-
inum.
Ég hafði í upphafi hugsað mér að
lagsins að slökkva hættulega elda í
hvaða formi sem þeir birtast."
Af verkum Steingríms og Þor-
valdar má dæma að hér sé sérstak-
lega athyglisverð sýning á ferðinni
og að miklar breytingar hafi átt sér
stað í íslenskri skúlptúrgerð á und-
anförnum misserum. ©
fyrir biðstöðu slökkviliðsins, þess-
ari vakt sem veit ekki fremur en við
hvenær og hvar hennar er næst
þörf,“ segir Þorvaldur. Þessi íbúð er
góður fulltrúi að mínu mati fyrir
þeirra vinnu sem fer að mestu leyti
fram í biðstöðu. Við undirbúning,
æfingar og eftirlit. fbúðin er sí-
en menn geta hugsanlega snúið
upp á samlíkinguna og líkt slökkvi-
liðinu við opinbera stofriun sem
slekkur elda sem gætu reynst
hættulegir í samfélaginu. Það er
hins vegar ekki grundvöllurinn fyr-
ir verkinu. Því ber þó ekki að neita
að það er eðlileg viðleitni samfé-
Blóð Krists - Bænaklefi
og heimurinn á hvolfi
sýna í Galleri 11 og rýmið átti að
vera fyllt af orðum byggðum á
tungutali, þá hefði ég fært herberg-
ið inn á þessa sýningu en sú hug-
mynd þróaðist áfram og tók sér
mynd í þessum klefa.“
En hvað kemur bœnin málinu við?
„Tungutal er bænamál og mig
langaði til að setja upp aðstöðu fyr-
ir syndafyrirgefningu. Stærð klef-
ans er annars vegar miðuð við
sturtuklefa og að hann þrengi að,
þannig að fólk sem fer inn í klefann
mun nálgast sjálft sig. Á veggjunum
er texti og tákn sem eru teiknuð í
nokkrum lögum og gefa þrívíddar-
áhrif. Um leið og þátttakandinn
finnur fyrir þrengingunni þá getur
hann víkkað sig út, inn í orðið.
Upprunaleg fýrirmynd verksins er
herbergi í Keisarahöllinni í Vínar-
borg þar sem loftið er hækkað með
fjarvíddaráhrifum. Textinn á veggj-
um bænaklefans er hugsaður sem
lofgjörð.“
Þorvaldur Þorsteinsson á einnig
umfangsmikið verk á sýningunni
en það er 50 fm íbúð sem reykkaf-
arar slökkviliðsins nota við æfingar
sínar. Hann segir þetta vera í fýrsta
sinn sem hann sýni innísetningu
hér á landi en hann hefur gert
nokkur slík verk erlendis.
„Hugmyndin að baki þessu verki
var sú að finna leið til að gera grein
breytileg þannig að þegar reykkaf-
arar fara inn í hana vita þeir ekkert
hvað bíður þeirra og þar af leiðandi
gæti hún verið hvar sem er á þeirra
svæði.
fbúðin er hönnuð af slökkviliðs-
mönnunum sjálfum og er venju-
lega í kjallara slökkvistöðvarinnar.
Eðli íbúðarinnar er að hún á heima
hvar sem er og er því fulltrúi fyrir
allt íbúðarhúsnæði á Reykjavíkur-
svæðinu.“
Af hverju valdir þú að vinna með
slökkviliðið?
„Slökkviliðið er ein af þeim fáu
stofnunum, ef ekki sú eina, sem er
hafin yfir pólitík eða gagnrýni. Það
er sama hvaða stjórnkerfi er við
lýði, hvort það er einræði eða harð-
ræði, alltaf slekkur slökkviliðið eld
án sérstakra tengsla við ákveðna
hagsmunaaðila.
Það má sjá samlíkingu með reyk-
kafaranum, sem fer inn á svæði
með takmarkaðar loffbirgðir í leit
að fórnarlömbum eða öðru sem
hann veit ekki hvað er, og lista-
mönnum sem standa frammi fýrir
nýjum verkefnum og áhorfendum
sem koma á þessa sýningu og vita
ekki við hverju þeir eiga að búast.“
Ertu þá líka að fjalla um þann
pólitíska ramma sem er sniðinn í
kringum listina í þjóðfélaginu?
„Eg vil ekkert segja um það núna
Bænaklefinn er „sturtuklefi" þar sem Ijós Drottins baðar sýningargestinn og hann
hreinsast af syndum sínum fyrir blóð Krists. Þegar sýningargestir fara inn í klefann
snýst heimurinn á hvolf og öll gildi fara úr skorðum. Viska verður að heimsku og
heimska verður að visku. Hinir vitru og voldugu fá kinnroða.
1. Hæð á inngangi klefans er 101 cm. Þriggja ára bam gengur
upprétt inn - táknmynd auðmýktar og bamslegrar einlægni.
2. Jesús tólf ára Lúk. 2:41 -51
3. Hinn fyrri Adam - Gamli sáttmálinn
4. Efe. 6:10-20 Alvæpni Guðs
5. Helgidómur á himni og jörðu - Heb. 9:14
6. „Camera Obscura"* gerð af Ijósopi sem sýnir
heiminn á hvolfi inn í klefanum
7. Heimurinn á hvolfi eins og endurvarp í
„Camera Obscura" -1. Kor. 1:26-31
8. Hinn nýi Adam - Tala Jesú er 888
(hæð á borði inni í bænaklefa 33 cm -
Kristur var krossfestur 33 ára) - Rom.
10:9 Nýi sáttmálinn
9. Syndafyrirgefningarsturta - Blóð Krists
- Matt. 26:28
10. Hin einafórn - Heb. 10:1-18
* Camera Obscura er lokað rými sem
virkar eins og Ijósmyndavél. (gegnum
Ijósop kemur geisli sem endurvarpar
mynd á hvolfi af því sem sést í gegnum
opið. Myndin kemur fram á veggnum
gagnstætt opinu.
Þorvaldur Þorsteinsson
"Þessi íbúð er góður fulltrúi að
mínu mati fyrir þeirra vinnu sem
fer að mestu leyti fram i bið-
stöðu."
EINAR MEÐ OLLUM
Vitandi að ég þyrfti fljótlega að fara
upp aftur eftir meira lofti í lungun afréð
ég að gægjast inn. Var eitthvað þarna?
Betur má ef duga skal flaug strax í gegn-
um hugann. Ekki skyldi ég guggna þótt
eitthvað torkennilegt mætti mér þar sem
ég þreytti mitt fyrsta kafsund í áraraðir.
Ég ákvað að nálgast þetta. Þetta iíktist
helst logandi hnetti með einhverri stál-
kúlu sem fór inn og út úr hnettinum að
vild. Ég hafði bara séð svona á vídeói.
Þarna Ijóslifandi í styttuformi var
maðurinn sem leiddi rússnesku bylt-
inguna. Ég stundi: vodka!!!
.4:-. ■
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1994
33