Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 3. júni 1977 Mynd þessi er frá einni af æfingum Skagfirzku söngsveitarinnar. Fremst eru Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir stjórnandi og undirleikarinn Óiafur Vignir Albertsson. íslenzk húsgagn framleiðsla veku mikla athygli í Kaupmannahöfn F.I. Reykaavik.— A norrænu húsgagnasýningunni Scandina- vian Furniture Fair, sem haldin var i Bella Center I Kaup- mannahöfn dagana 11.-15. mai s.l., vakti islenzk framleibsla mikla athygli. Kom i ljós aö is- lenzku fyrirtækin eru fyllilega samkeppnisfær viö þau erlendu hvaö snertir verö og gæöi og bárust þeim margar fyrir- spurnir. t kjölfar sýningarinnar biöur þvi mikil vinna viö aö fylgja þessum áhuga eftir. Staö- setning Islenzku sýningardeild- anna var mjög góö, og má gera ráö fyrir aö meginhluti sýningargesta hafi séö islenzku Skagfirzka söngsveitin í hlj ómleikaferðalagi gébé Reykjavik — Skagfirzka söngsveitin i Reykjavik er nú á hljómlcikaferðalagi noröur i landi og hélt i gærkvöldi sina fyrstu tónleika á Sauðárkrók viö mikla hrifningu blustenda. t kvöld veröa hljómleikar á Hofs- ósi, og í Miðgarði á laugardag. í söngsveitinni eru um sextiu manns, og á söngskrá eru fjöldi verka innlendra og erlendra höfunda. Sjórnandi kórsins er Snæbjörg Snæbjarnardóttir og undirleikari er rtlafur Vignir Al- bertsson. Með kórnum koma fram eftir- taldir einsöngvarar: Hjálmtýr Hjálmtýsson, Þorbergur Jósepsson, Sverrir Guðmunds- son, Jón Kristinsson og Margrét Matthiasdóttir, en auk þeirra syngja Kamma Karlsson og Gýgja Snæbjarnardóttir tvi- söng. Þá kemur einnig fram kvartett, sem i eru: Sverrir Guðmundsson, Asgeir Þ. Ösk- arsson, Sveinn Pálmason og Jón Kristinsson. Auk fyrrnefndra hljómleika, verða miönæturhljómleikar i Austurbæjarbiói i Reykjavik þann 9. júni kl 23:30. Þetta er sjöunda starfsár söngsveitarinnar, og hefur hún haldið árlega tónleika i Reykja- vik og einnig úti á landi.Söng- sveitin hefur bæöi sungið fyrir útvarp, sjónvarp og inná plötur, og á komandi hausti er væntan- leg önnur plata söngsveitarinn- ar. Formaður Skagfirzku söng- sveitarinnar er Gunnar S. Björnsson. Skagfirðingafélagið i Reykjavik, kvennadeild þess og söngsveitin, hefur nýlega fest kaup á eigin húsnæði, sem er i Siðumúla 35 og hefur söngsveit- in þar aðstöðu til æfinga. Skandinavisk húsgögn meö áklæöum frá Gefjun. Meðvit- undar- laus eftir slys Gsal-Reykjavik — Sex ára gömul telpa iiggur nú meðvitundarlaus á gjörgæzludeild Borgarspital- ans, en stúlkan varö fyrir bifreiö á Bústaðavegi s.l. þriöjudag. lllaul hún alvarleg höfuömeiðsl og hefur ekki komizt til meðvit- undar eftir slysiö. Telpan var nýkomin úr strætis- vagni er slysið varð. Gekk hún út á Bústaöaveginn en i sömu mund kom aðvifandi leigubifreið, sem lenti á stúlkunni. Kastaðist hún um 7 metra frá bifreiðinni. Innanlands - flug fellur niður Vegna sólarhrings verk- falls I Reykjavík I dag, föstu- daginn 3. júni, óska Flugleiö- ir aö vekja athygli á eftirfar- andi: Flogið verður milli landa samkvæmt áætlun þann dag, en skrifstofur félagsins I Reykjavlk veröa lokaðar og simaþjónusta engin. Hins vegar verður svarað I sima millilandaflugs félagsins á Keflavíkurflugvelli, 22333 og 92-1860. Allt innanlandsflug fellur niður, en flogið verður sam- kvæmt áætlun laugardaginn 4. júni. - veiðihornið Veiðimál á Vestfjörðum Litiö eöa ekkert hefur veriö rættum veiöimál á Vestfjöröum hér I Veiöihorninu og veröur nú ráðin bótá þvi. Upplýsingar þær sem hér á eftir fara, eru fengnar frá Einari Hannessyni hjá Veiðimálastofnun. Vatnasviöiö á Vestfjörðum er um niu af hundraði alls vatna- sviðs landsins. Mesta vatns- fallið er Langadalsá, er fellur I Nauteyrarós, en I vatnakerfinu eru Hvannadalsá og Lágadalsá. Næst I rööinni koma Selá I Stein- grímsfiröi og Selá í Skjald- fannardal, en slðarnefnda áin kemur að hluta til af jökli. Þá koma Staðará i Steingrímsfiröi, Hvalá I Ófeigsfiröi og Bjarnarfjaröará I Kaldrananes- hreppi. Hrútafjaröará kemur óverulega inn I þessa mynd, þvl aö vatnasviö hennar er aö lang- mestum hluta I Noröurlands- kjördæmi vestra. Tiltölulea mikiö er um straumvötn á Vstfjöröum samanboriö viö aöra lands- hluta, en þar eru, sem kunnugt er, engar stóra'r eöa ftjót á borö viö jökulárnar öflugu I öörum landshlutum. Þess er þó aö gæta I þessu sambandi, aö flest fyrr- greindra straumvatna og ýmis önnur á Vestfjörðum geta oröiö óvenju vatnsmikil á vissum tlmum árs. Veiðiár A Vestfjörðum eru meira en sextiu lax- og silungsár. I meiri- hluta þeirra er eingöngu göngu- silungur, urriöi eða bleikja, og mest sjóbleikja, þegar á heild- ina er litið. Þaö er eölilegt, þar sem Vestfjarðaárnar eru yfir- leitt stuttar og meö lágt hitastig fram eftir sumri, m.a. vegna leysingavatns I þeim. Gildir þetta um flestar árnar, nema helzt þær, sem falla úr stööu- vatni eöa koma af landi, sem ekki liggur hátt yfir sjó, eöa renna langa vegalengd. Undirlendi á Vestfjöröum er lítiö, eins og alkunna er, en á þeim svæöum eru einmitt helztu veiöiárnar: Laugardalsá I ögurhreppi, Langadalsá og Hvannadalsá, sem falla I Nauteryarós, Staöará og Vlöi- dalsá I Steingrlmsfiröi. Þá koma Hrófá og árnar I sunnan- veröri Strandasýslu: Krossá, Vikurá, Hvalsá, Bakkaá, Laxá i Hrútafiröi og Hrútafjaröará, sem er merkjaá Strandasýslu og Húnavatnssýslu sem kunn- ugt er. Þá má einnig nefna Fjaröar- hornsá, Móru, Suöurfossá, ísafjaröará, Ósá, og Syöra- dalsvatn I Bolungarvik, Vatns- daláá í Vatnsfiröi, Laxá og Bæjará i Reykhólasveit, en þar er nokkuö um lax og sömuleiöis hefur oröiðvartviö lax I ýmsum ám, aðallega í Baröastranda- sýslu og Strandasýslu. Má I þvl efni nefna Geiradalsá, Þorska- fjaröará, Djúpadalsá, Gufu- dalsá, Múlaá, Skálmardalsá og Bjarnarf jaröará og Selá I Strandasýslu og fleiri. Þá eru ótaldar margar silungsár og skulu nokkrar nefndar hér á eftir: Vattar- dalsá, Penna, Hagavaöall, Haukabergsvaöall, Bæjar- vaöall, Hafnarvaöall (Orlygshöfn), Sauðlauks- dalsvatn, Mikladalsá, Sandá, Botnsá og Lambadalsá I Dýrafiröi, árnar I botni önundarfjaröar, Hraunsá I Skálavik, Hnifsdalsá, Kirkju- bólsá í Skutulsfiröi, Seljalandsá i Alftafiröi, Hattardalsá, Hestfjaröará, Hundsá, Heydalsá I Mjóafiröi, Botnsá i sama firði, Múlaá - (Laugabólsá), Selá, Dalsá á Snæfjallaströnd, Staöará i Grunnavlk, Staöará í Aöalvík, Arnesá, Reykjafjaröará og Bjarnarf jarará og Selá I Strandasýslu, sem áöur voru nefndar. Einnig skal þess getiö hér, aö óviöa á landinu mun silungs- veiöi I sjó hafa veriö stunduö meira en á Vestfjöröum. Stöðuvötnin A Vestfjöröum eru 211 stööu- vötn, sem eru meira en 300 metrar á breidd, en 79 af þessum vötnum eru 1000 metrar eöa meira á lengd. Eru þá ótalin smærri vötn og tjarnir. Stærsta vatniö á Vestfjöröum er Fjóta- vatn sem er þaö 32.1 röö stærstu stöðuvatna hérlendis, en önnur stærri vötnin fyrir vestan eru töluvert aftra I rööinni. Flest vatnanna á Vestfjöröum eru á heiöum uppi, og sum liggja nokkuö hátt yfir sjó. Eru þvi vötnin fjarri byggö, svo sem vatnaklasar á Ófeigsfjaröar- heiöi, og vötn eru mörg á heiöum suöur af henni og á Steingrimsfjaröarheiöi og Þorskafjarðarheiöi. Þar er t.d. Gedduvatn, en úr þvl fellur Langadalsá, lengsta á á Vest- fjöröum. Þá eru þarna einnig Brjáms- vatn, Hólmavatn, Margrétar- vatn og Lómavatn. Vötn eru á Þingmannaheiöi og Dynjandis- heiöi, en þar er eitt af stærstu stööuvötnum á Vestfjöröum, sem er Stóra-Eyjavatn. Nokkur vatnanna eru skammt frá sjó og liggja á láglendi eins og stærsta vatniö gerir. Fljóta- vatn, og er I Fljóti á Horn- ströndum. Hiö sama er aö segja um Vatnsdalsvatn, en úr þvl fellur Vatnsdalsá. Þá er Þiðriksvallavatn I Strandasýslu sem Víðidalsá fellur úr. • 1 flestum stööuvatnanna er liklega silungur eins og reynslan er af I byggða- vötnunum, þó aö veiöiskapur sé óvlöa stundaöur i heiöavötnum nema stopult vegna þess, hve afskekkt þau eru. 1 sumum vatnanna, sem hafa samband viö sjó, þ.e. silungur gengur I þau úr sjó, hefur veriö góö veiöi og sums staöar ákaflega gjöful veiöi, eins og I vötnum I Aöaivik og Fljótavatni, meöan byggö var og reyndar slöar, þvl aö fólk sem þarna á jaröir heldur á þessar slóöir á hverju sumri. Orörómur hefur veriö um aö veiöiþjófar hafi lagt leiö slna I ýmis vötn og ár, þar sem byggö hefur farið I eyöi, eins og á Hornströndum og I noröan- veröri Strandasýslu. Hér skulu aö lokum nefnd nokkur vötn vlös vegar á Vest- fjöröum: tsavatn I Reykhóla- sveit, Helluvatn á Baröaströnd og Mýflugnavatn, Neöri-Sel- vatn, Fremra-Selvatn og Svans- vlkurvatn I Reykjafjaröar- hreppi og I Strandasýslu: Gjögurvatn, Urriöavötn, Bæjar- vötn og Fiskivötn, sem Hvalsá fellur úr, og Holtavöröuvatn á samnefndri heiöi. Fiskiræktin Fiskiræktin hefur veriö stunduö I mörgum ám á Vest- fjöröum um langt árabil og hefur þá fyrst og fremst verið um seiðasleppingar aö ræöa. Mikiö magn seiöa hefur veriö sett I árnar víös vegar á svæöinu. Unniö hefur veriö viö fiskvegaframkvæmdir I Lauga- dalsá og Vatnsdalsá. Byggöur hefur verið fullkominn laxastigi I Einarsfossi, sem hefur gefiö ákaflega góöa raun. Fiskihald, þ.e. útbúin aöstaöa fyrir laxaseiöi til aö ganga sjálf- ala áður en þau halda til sjávar, er stundað á tveim stööum á Vestfjöröum og reyndar þremur ef talin er með gerö tjarna I landi Goödals á vatna- svæöi Bjarnarfjaröarár. Hinir staðirnir tveir eru I Botni I Súgandafiröi og hjá Sveinhúsa- vatni i Reykjafjarðahreppi. Fleiri ráðageröir um fiskihald munu vera uppi á Vestfjörðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.