Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. júní 1977 5 SÖLUAÐILAR UM LAND ALLT FYRIR GOOD/YEAR HJÓLBARÐA bæjar- fógeti BIFREIÐAEIGENDUR Verzlun vor býður úrval af bílaútvörpum og stereo segulböndum Einnig fylgihluti, festingar, loftnet og hátalara. Verkstæðið sér um ísetningar á tækjum, svo og alla þjónustu. Sendum í póstkröfu l H jr Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 og hjúkrun hlaut Kolbrún Sig- mundsdóttir. Verölaun úr minn- ingarsjóöi um Rannveigu og Sigriöi Þóröardætur fyrir bezta teiknikunnáttu hlaut Asa Jóhannsdóttir 3. bekk Z. Þá voru afhent verölaun fyrir ritgerö um umferöafræöslu og hlaut þau Sal- björg óskarsdóttir 4. bekk. 198 stúlkur í kvenna- skólanum í vetur Kvennaskólanum i Reykjavik var sagt upp 21. mai sl. aö viöstöddu fjölmenni, en niunda bekk skól- ans var sagt upp 27. mai og hlutu allir nemendur rétt til framhalds- náms. Forstööukonan, dr. Guörún P. Helgadóttir, minntist i upphafi Ragnheiöar Jónsdóttur, sem lézt 7. mai sl. og risu menn úr sætum i viröingarskyni viö hina látnu. Ráögert er aö stofna viö skólann minningasjóö um Ragnheiöi Jónsdóttur og veita úr honum söguverölaun. Forstööukona geröi grein fyrir starfsemi skólans þetta skólaár og skýröi frá úrslitum prófa. 198 stúlkur settust i skólann i haustogluku 14burtfararprófi, 59 grunnskólaprófi 9. bekkjar og unglingaprófi luku 62. Hæstu einkunn á burtfararprófi hlaut Anna Maria Siguröardóttir 9.50.1 9. bekk var Lilja Petra As- geirsdóttir hæst meö 9.00, i 2. bekk Rósa Baldursdóttir meö 9.30 og i 1. bekk Helga Laufey Finnbogadóttir meö 9.32. Viö skólauppsögn voru Kvenna- skólanum færöar góöar gjafir og heillaóskir. Fyrir hönd Kvenna- skólastúlkna sem brautskráöust fyrir 40 árum talaöi frú Anna Er- lendsdóttir og færöu þær skólan- um aö gjöf Feröabók Páls Gaimard. Fyrir hönd 30 ára árgangsins talaöi frú Borghildur Fenger og færöi skólanum fjár- upphæö til frjálsra afnota. Fulltrúi 25 ára árgangsins var frú Sigurbjörg Axelsdóttir og gaf sá árgangur fjárupphæö til bóka- Skipaður safns skólans. Fyrir hönd 20 ára árgangsins talaöi frú Guörún Lára Asgeirsdóttir og afhenti hún fjárhæö i minningarsjóö Ragn- heiöar Jónsdóttur. Fyrir hönd 15 ára árgangsins talaöi Dóra Ingvadóttir og færöi skólanum fjárhæö i listaverkasjóö. Fyrir hönd 10 ára árgangsins talaöi Valgeröur Sverrisdóttir og af- henti hún fjárupphæö i Hildar- sjóö, og fyrir hönd 5 ára árgangs- ins talaöi Auöur Guömundsdóttir og færöu þær skólanum góöa bókagjöf. Forstööukona þakkaöi afmælis- árgöngum alla tryggö og ræktar- semi viö sinn gamla skóla, og hún væri kennurum og nemendum styrkur og hvatning. Aö þvi búnu fór fram verð- launaafhending. Verðlaun úr Minningarsjóði Thoru Melsteð fyrir beztan árangur á burtfarar- prófi hlaut Anna Maria Sigurðar- dóttir og hlaut hún einnig verð- laun fyrir bezta frammistöðu i fatasaumi úr Verðlaunasjóöi frú Guðrúnar J. Briem. Verölaun úr Thomsenssjóöi hlaut Björg Ölafs- dóttir 2. bekk C. Þá voru veitt verölaun úr Móöurmálssjóöi, en þau hlaut Laufey Karlsdóttir. Danska sendiráðiö gaf tvenn verðlaun fyrir ágæta frammi- stööu i dönsku á burtfararprófi en þau hlutu Laufey Karlsdóttir og Selma Petersen. Enskuverðlaun hlaut aö þessu sinni Anna Maria Sigurðardóttir. Verölaun fyrir næst bezta árangur á burtfarar- prófi hlaut Selma Petersen. Verð- laun fyrir beztan árangur i sögu á burtfararprófi hlaut Anna Maria Sigurðardóttir. Verölaun fyrir bezta frammistöðu i heilsufræöi REYKJAVÍK: Hjólbarðaþjónusta Heklu H/F Gúmmívinnustofan Laugav. 170—172. Skipholti 35 Sími 31055 Símar 21240 28080. Hjólbarðav. Sigurjóns Gíslas. Laugav. 171,sími 15508. Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 34, sími 96-22840. Bílaþjónustan S/ F Tryggvabraut 14, simi 96-21715. Bílaverkst. Baugur, simi 96-22875 RAUFARHÖFN: Bilaverkst. Hreins Sigfús- sonar, simi 96-51241. BÍLDUDALUR: Verslun Jóns Bjarnasonar, simi 94-2126. ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðav. Björns Guð- mundssonar, simi 94-3501. HÚNAVATNSSÝSLA: Vélav. Víðir, Víðidal. SAUÐÁRKRÓKUR: Vélsmiðjan Logi, simi 96-5165. BORGARNES: Guðsteinn Sigurjónsson Kjartansgötu 12, sími 93-7395. ÓLAFSVÍK: Maris Gilsfjörð bifreiðarstjóri, simi 93-6283. GRUNDARFJÖRÐUR: Hjólbarðav. Grundarfj. simi 93-8611. TÁLKNAFJÖRÐUR: FákurH/F, sími 94-2535. AKUREYRI: HOFSÓS: Bílaverkst. Páls Magnússon- ar.sími 96-6380. ÓLAFSFJÖRÐUR: Bílaverkst Mólatindur, sími 96-621 94. DALVÍK Bílaverkst. Dalvíkur, simi 96-61 122. ESKIFJÖRÐUR: Bifreiðav. Benna og Svenna, simi 97-6299. REYÐARFJÖRÐUR: Bifreiðav. Lykill,- simi 97-4199. STÖÐVARFJÖRÐUR: Svemn Ingimundarson. VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðastofa Guðna, v/ Strandveg, s. 98-1414. EGILSSTAÐIR: VéltækniS/F sími 97-1455. SEYÐISFJÖRÐUR: Jón Gunnþórsson, simi 97-2305. NESKAUPSTAÐUR: Bifreiðaþjónustan, simi 97-7447. GRINDAVÍK: Hjólbarðav. Grindavikur, c/o Hallgrímur Bogason. HAFNARFJÖRÐUR: Hjólbarðav. Ffeykjavikurv. 56, simi 51538. GARÐABÆR: Hjólbarðav. Nýbarðinn, simi 50606. FORSETI íslands hefur hinn 31. mai sl., að tillögu dómsmálaráö- herra, skipað Halldór Kristins- son, fulltrúa viö sýslumannsemb- ættiö i Arnessýslu, bæjarfógeta i Bolungarvik frá 15. júni 1977 að • telja. Aðrir umsækjendur um emb- ættið voru: Jón P. Emils, hæsta- réttarlögmaður, Reykjavik og Jón ól. Þórðarson, fulltrúi við bæjarfógetaembættið á tsafiröi. Fimleikanám- skeið á Akureyri FIMLEIKASAMBAND tslands og tþróttabandalag Akureyrar gangast sameiginlega fyrir nám- skeiði i fimleikastiganum fyrir þjálfara og kennara dagana 9.-12. júni nk. Námskeiöiö verður hald- ið i nýja íþróttahúsinu viö Glerár- skóla og hefst fimmtudaginn 9. júni kl. 17 (kl. 5). Kennarar verða þau Olga B. Magnúsdóttir og Þórir Kjartans- son. Þátttöku skal tilkynna i iþróttahúsið viðGlerárskóla, simi 22253. tþróttahúsið við Glerár- skóla á Akureyri er búið full- komnum tækjum til fimleikaiðk- unar og er það von manna, aö námskeiðið verði hvati til stór- átaka á sviöi fimleika noröan- lands. Þjálfarar og kennarar utan Akureyrar eru að sjálfsögðu vel- komnir. Piltur á 16. ári óskar eftir starfi í sveit. Lítilsháttar van- ur. Upplýsingar i síma 99-5259. Sjúkrahótel RauAa krossins eru á Akurayrí og í Reykjavík. RAUÐIKROSSISLANDS Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök. 300% teygjuþol.Sér- lega gott fyrir islenzka veðráttu. Bæði fyrir nýlagnir og viðgerðir. ÞÉTTITÆKNI H.F. Tryggvagötu 4 — Slmi 2-76-20. Verð aðeins kr. 2.750 pr. ferm. ákomið. I 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.