Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 4
4' Föstudagur 3. júni 1977 Allt i ferðalagið Hústjöld sýnd uppsett í verzluninni VERÐ FRÁ KR. 49.950 íslenzk, hollenzk og frönsk hústjöld — Tjöld 2jaf 3ja, 4ra og 5 manna — Svefnpokar Bakpokar— íþróttabúningar — Allar veiðivörur Sólstólar — Sólbekkir — Sóltjöld PÓSTSENDUAA 8PORT&4L cHEEMMTORGl SÍftAI 1-43-90 _____ IsEilsSIslsEilatslalálsSIalsIslsIatglgtg Lækkid hitakostnadinn med Danfoss ofnhitastillum Sparið 20% af hitakostnaði með Danfoss ofnhitastillum Setjiö Danfoss hitastilla á mióstöövarofnana og nýtiö ókeypis orkugjafa. Umfram- hiti er fyrir hendi í öllum íbúðum og kemur frá Ijósum, útvarpi, sjónvarpi, heimilis- tækjum, fólki og sól. Aðferðin er einföld: Aðeins Parf að stilla hitastil- linn á óskað hitastig, stillir hann herbergishitastigið Pá sjálfvirkt. Hann opnar fyrir hitann áður en kólnar og lokar að nýju áður en verður of heitt. Með fáum orðum sagt, hann stjórnar rennsli heita vatns- ins og sparar pannig sjálf- virkt 20% eða meira af hita- kostnaöinum. Setjið Danfoss í hús yðar - Danfoss stjórntæki eru fáan- leg til stillingar, hvort sem er á miðstöðvarhitun eða hitaveitu. Ofnhitastillir af gerð RAVL- tryggir stöðugt herbergis- hitastig og lægsta mögu- legan upphitunarkostnaó. Mismunaprýstijafnari af gerð AVD- tryggir stöðugan prýst- ing og hljóölausa starfsemi í hitakerfinu. Sérstakir hitaveituventlar af gerðunum FJVR- FJV- og AVTB- tryggja stöðugt frá- rennslishitastig hitaveitu- vatnsins og stuðla að lágum HÉÐINN vélaverzlun - sími 2 42 60 Seljavegi 2, Reykjavík. Lokun vegna jarðarfarar Skrifstofa okkar og verzlun verður lokuð mánudaginn 6. júni frá kl. 13 vegna jarðarfarar Sigurðar Gislasonar. Aðalfund- ur Banda- lags íslenzkra leikfélaga Bandalag Islenzkra leikfélaga heldur aöalfund sinn 4. og 5. júni n.k. I Félagsheimili Kópavogs og hefjast fundarstörf kl. 13.00 báöa dagana. Auk aöalfundarstarfa veröur fjallaö um verkefnaval bandalagsfélaganna, veröur þaö gert I umræöuhópum, og niöur- staöa könnunar, sem gerö var á verkefnavalinu undanfarin tvö ár, lögö til grundvailar. Starfsemi bandalagsins hefur eflzt mjög undanfarin ár og þaö aukið þjónustu sina verulega. Aöildarfélögum fjölgar jafnt og þétt og eru nú orðin 70 talsins, hefur bandalagið haft frumkvæði aðsiaukinni samvinnu þeirra inn- byrðis, t.a.m. með námskeiða- haldi og landshlutafundum. Nú eru t.d. að byrja námskeið I Þjóð- leikhúsinu I förðun, leikmynda- gerð og ljósabeitingu, er þátttaka mjög góð og komust þvi miður færri að en vildu. 1 sumar mun bandalagið svo gangast fyrir leik- stjórnarnámskeiði að Varmahlíð I Skagafirði, og er þetta þriðja sumarið i röð sem sllk námskeið eru haldin á vegum þess. Bandalag Islenzkra leikfélaga, er aðili að Nordisk Amatörteater- rad (NAR) og var Helga Hjörvar, framkvæmdastjóri Bandalags Is- lenzkra leikfélaga, kjörin for- maöur ráðsins á siðasta aðalfundi þess, er haldinn var I Vasa I Finn- landi 23. apríl s.l. Er hún þriöji formaður NAR frá stofnun þess árið 1967. Fulltrúi B.l.L. I stjórn NAR er Jónína Kristjánsdóttir formaður bandalagsins. DRYKKJAR- KER fyrir sauðfé Eru nú fyrirliggjandi - Verð kr. 2340 Kaupfélögin UM ALLTIAND Snmband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Armula 3 Reykicivik simi 38900 [áísIalalalalalalalalalalalalaBIsBIsIsIs Einar Farestveit & Co. h.f. Bergstaðastræti lOa. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og dráttarbifreið með stól, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 7. júni kl. 12 til 3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNUfÐSEIGNA ekki endurnýjun 9 á 1.000.000.— 9.000.000,— 9 — 500.000,— 4.500.000.— 9 — 200.000.— 1.800.000.— 180 — 100.000,— 18.000.000,— 558 — 50.000,— 27.900.000,— 8.667 — 10.000,— 86.670.000.— 9.432 147.870.000,— 18 — 50.000,— 900.000.— 9.450 148.770.000,— Án endumýjunar áttu ekki möguleika á vinningi. Við drögum næst þann 10. júní. Gleymdu ekki að endurnýja! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Tvö þúsund milljónir í boÓi 1 tengslum við aðalfund B.Í.L. sýnir Leikfélag Grindavikur ,,Ó trúboðsdagur dýr”, leikþátt eftir Kristin Reyr, sem frumfluttur var i Grindavik fyrir skömmu. Q Afleitt og treystu sér nú samkvæmt nýjum áætlunum til þess að reka verksmiðjuna hallalaust og þannig að hún greiði eitt- hvaðupp I þá fjárfestingu sem I henni liggur. Afstaða stjórnarinnar og nýjustu ákvarðanir hennar byggjast einfaldlega á því, að engin svör fást við umræddum áætlunum. Ingi kvaðst ekki skilja, þar sem undirtektirnar i ráðuneytunum hafi virzt já- kvæðar, að þeir skuli ekki enn vera búnir að fá svör eftir a.m.k. tveggja mánaða bið og þeir orðnir að margföldum lygurum gagnvart fjölda fólks, eins og Ingi orðaði það. Vegurinn ina kvað hann hafa verið sæmi- lega, en sagði að það væri mis- jafnt hvað stift menn sæktu þetta. Hvað atvinnu i landi varðar þá er eitt frystihús og saltfiskverkun á Vopnafirði, og að þvi er Stein- grimur sagði hefur tekizt að vinna aflann á átta timunum enn sem komið er, en hann taldi að brátt færi að skapast öngþveiti i þessum málum. — Byggingarvinna er rétt að fara i gang og það verður nokkuð um byggingaframkvæmdir hér i sumar. Mest eru það ibúðarhús eða 14-15. Þá verður væntanlega haldið áfram með nýtt frystihús. Það er nokkuð langt siðan við byrjuðum á húsinu, en fram- kvæmdir hafa gengið illa vegna fjárskorts. Þó vonumst við til að það verði starfshæft á þessu ári. 1 fyrra byrjuðum við á elliheimili og heilsugæzlustöð og tókst að gera þau fokheld þá. En ég held það sé dauft með áframhald i sumar. Ennfremur verður tölu- vert byggt i sveitinni bæði Ibúðar- hús og gripahús — sagöi Stein- grimur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.