Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 3. júnl 1977
DAGSKRÁ
40. sjómannadagsins
Laugard. 4. júni og sunnud. 5. júli
Dagskrá við Hrafnistu i Hafnarfirði
Laugardaginn 4. júní 1977, kl. 14.00
1. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur frá kl. 13.39, stjórn-
andi Hans Proder Fransson.
2. Athöfnin sett og kynnt. Kynnir: Anton Nikulásson.
3. Lúðrasveit Hafnarfjarðar ieikur Islands Hrafnistu-
meiui.
4. Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs I Reykja-
vik og Hafnarfirði flytur svarp og les hornsteinsskjal.
5. Matthias Bjarnason, heilbrigöis- og tryggingaráöherra
leggur hornstein og flytur ávarp.
6. Kirkjukór Hafnarfjaröar syngur sálm, stjórnandi Páll
Kr. Pálsson.
7. Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson
flytur vigsluorð og bæn.
8. Lúörasveit Hafnarf jarðar leikur þakkargjörð eftir Sig-
fús Ilalldórsson, sem hann tileinkaöi Sjómannadeginum
1972.
9. Húsið opnað til sýnis fyrir almcnning til kl. 19.00.
Dagskrá i Reykjavik
sunnud. 5. júni
Kl.
08.00 Fánar dregnir aö húni á skipum I Reykjavlkurhöfn.
10.00 Leikur Lúðrasveit Reykjavlkur létt lög við Hrafn-
istu.
11.00 Sjómannamessa I Dómkirkjunni. Biskupinn yfir ts-
landi, herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra
sjómanna.séra HjaltiGuðmundsson þjónar fyrir altari.
Magnús Jónsson, Dómkórinn I Reykjavlk og Dómkórinn
I Gautaborg syngja, organisti Ragnar Björnsson.
Blómsveigur lagðurá leiði óþekkta sjómannsins I Foss-
vogskirkjugarði.
Hátiðahöldin i Nauthólsvik
Kl.
13.30 Leikur Lúðrasveit Reykjavlkur.
13.45 Fánaborg mynduð meö fánum stéttarfélaga sjó-
manna og islenskum fánum.
14.00 Avörp:
a. Fulltrúi rikisstjórnarinnar, Matthias Bjarnason,
sjávarútvegsráðherra.
b. Fulltrúi útgeröarmanna, Jónas Haraldsson, skrif-
stofustjóri L.i.ú.
c. Fulltrúi sjómanna, Pétur Sigurðsson.
d. Garðar Þorsteinsson, ritari Sjómannadagsráös
heiðrar sjómen með heiðursmerki dagsins.
Þulur og kynnir, Anton Nikulásson.
Kappróður o.fl.:
1. Kappsigling
2. Kappróður
3. Björgunar- og stakkasund
4. Koddaslagur
5. Þyrla Landhelgisgæslunnar sveimár
yfir Nauthólsvik.
Merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið ásamt
veitingum verða til sölu á hátiðarsvæðinu.
Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi
og Hlemmi frá kl. 13.00 og verða á 15. min.
fresti.
Peim. sem koma á eigin hilum, er sérstaklega bent á að
koma timanlega I Nauthólsvik, til að forðast umferöar-
öngþveiti.
Sjómannahóf verður að Hótel Sögu og
hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Merkja- og blaðasala
Sjómannadagsins
Afhending fer fram á LAÚGARDAG 4. júni frá kl. 17.00 til
19.00 úr bifreiðum viö eftirtalda staði:
Austurbæjárskóla, Alftamýrarskóla, Árbæjarskóla,
Breiöagerðisskóla, Breiöholtsskóla, Fellaskóla, Hóla-
brekkuskóia, Hliðarskóla, Kópavogsskóla, Kársnesskóla,
Langholtsskóla, Laugarncsskóla, Melaskóla, Mýrarhúsa-
skóla, Vogaskóla, á skrifstofu Vélstjórafélags tslands,
Hafnarstræti 18 og við Laugarásbió.
Sölubörn athugið.
Söluhæstu börnin fá ferö meö Landhclgisgæslunni I sölu-
verðlaun auk þess sem þau börn er selja fyrir kr. 2.000,- fá
aögöngumiða að Laugarásblói.
(Sérstakir sölustaðir Sjómannablaðsins eru: Blaöasalan,
Austurstræti 18, Sjóbúðin, Grandagarði og Kaffivagninn,
Grandagaröi).
Geymsluhús
Tilboð óskast i 120 ferm. járnklætt
geymsluhús, sem er til sýnis við birgða-
stöð Sambandsins, Holtaveg.
Nánari upplýsingar i simum 75751 og 19325
Samband
islenzkra
samvinnufélaga.
Ráðskonu-
staða óskast
Ung kona með eitt barn
óskar eftir ráðskonu-
starfi í sveit. Helzt á
Norðurlandi. Sfmi (96)
3-21-21.
Tímititi er
| peningar
\ Auglýsitf :
: í Tímanum:
••♦■•IfWflMMIMMMMMM
Sendum öllum
íslenzkum
• *
• •
s/omonnum
á hátíðisdegi
þeirra 5. júní
Sambandsskipin eru i stöðugum siglingum til
meginlands Evrópu og til Ameriku.
Flytja þaðan vörur til losunar beint á flestar .
islenzkar hafnir.
Upplýsingar um umboðsmenn vora erlendis
fúslega veittar.