Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 27
Föstudagur 3. júni 1977 27 flokksstarfið Strandamenn Eftirgreindir þingmálafundir hafa verið ákveðnir: Arnesi: föstudaginn 3. júni kl. 21:00 Drangsnesi: laugardaginn 4. júni kl. 16.00. Hólmavik: laugardaginn 4. júni kl. 21:00 Þingmenn Framsóknarflokksins og fyrsti varaþingmaður mæta á fundunum. Fleiri fundir auglýsir siðar. Allir velkomnir. Leiðarþing í Austurlandskjördæmi Tdmas Arnason alþingismaður og Vilhjálmar Hjálmarsson ráðherra halda leiðarþing á Fljótsdalshéraði sem hér segir: Þriðjudaginn 7. júni'kl. 9ibarnaskólanum á Egilsstöðum Miðvikudaginn8.júnikl.2ibarnaskólanum á Eiðum sama dag kl. 9 i Lagarfossvirkjun fyrir Hróarstungu og Hjalta- staðaþinghá Fimmtudaginn 9. júni kl. 2 á Arnhólsstöðum i Skriðdal Föstudaginn 10. júni kl. 9 að Skriðuklaustri Laugardaginn 11. júni kl. 2á Skjöldólfsstöðum sama dag kl. 9 i Samkomuhúsinu i Jökulsárhlið Sunnudaginn 12. júni kl. 2 á Rauðalæk sama dag kl. 9 á Iðavöllum Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almenna landsmálafundi sem hér segir: Þriðjudaginn 7. júni kl. 21.00 i Ólafsfirði. Miðvikudaginn 8. júni kl. 21.00 i Sólgarði Eyjafirði. Sunnudaginn 12. júni kl. 13.00 á Hrafnagili. Dalvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvikur veröur haldinn mánu- dagskvöldið 6. júni. Nánar auglýst heima. Þingmenn mæta á fundinum. Vínarborg Þar sem fjölmargir, sem áhuga höfðu á að komast með i siðustu Vinarferö, gátu ekki fengið far hefur verið ákveðið að efna til annarrar ferðar i byrjun septembermánaðar. Nánari uppýsingar á skrifstofunni, Rauðarárstig 18. Framsóknarfélögin IReykjavík. Mótatimbur Allar þykktir og breiddir af mótatimbri nýkomið. Hagstætt verð. Trésmiðian Akur Akranesi simi 2006 — 2066 Aúglýsið í Tímanum Hjól og fuglar DBSreiðhjól — í mjög góðu lagi — til sölu á kr. 15 þús- und. Einnig nokkrir páfagauks- ungar. Upplýsingar i síma 4-01-37. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E|E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E] BÆNDUR Kuhn heyþyrlurnar eru komnar. Mjög hagstætt verð. Kuhn heyþyrla GF 440 T 4ra stjörnu 4ra armo kr. 288 þús. Kuhn heyþyrla GF 452 T4ra stjörnu 6 armo kr. 342 þús. Kuhn heyþyrla GF 452 P lyftutengd kr. 352 þús. Kuhn stjörnumúgavél GA 280 P kr. 235 þús. Heyvinnslutækin eru komin fil afgreiðslu: -iTjfrrrv PZ sldttuþyrlurnar eru komnar. PZ sldttuþyrla CM 135 kr. 274 þús. PZ sldttuþyrla CM 165 kr. 331 þús. zwjgji Trioliet- Heyblósarar Þessir sterkbyggðu bldsarar traktorknúnir eru nú fyrirliggjandi. Verð kr. 250 þús. Rör kr. 5 þús. pr. m. Vinsamlega staðfestið pantanir og afgreiðsluóskir sem fyrst. Kaupfélögin UM ALLTIAND $ Samband islenzkra samvtnnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simt 38900 ísBIsIalalaEálslálalalaíalalálaSíalÉiIalálaBlalálsIslalalala

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.