Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 3. júni 1977 — Ilræöilfgt veöur er þetta. Éger viss um aft þið hafiö haldið að við kæmumst ekki. — Kyrirgel'ið hvaö ég kem seint, mér gekk svo illa að fá einhvern til að passa krakkann. — Getur þú ekki gengið á svörtu reitunum? Nú kemur Madame Claude Just Jaeckin, stjórnandi kvikmyndarinn- ar Emmanuelle, sem allir kannast við, er nú kominn af stað með nýja kvikmynd, sem margir biða spenntir eftir. Hún heitir Madame Claude, og titilhlutverkið leikur kanadisk stúlka, dökkhærð og kynþokka- full, sem heitir Dayle Haddon og sést hér á myndinni með bldmvönd I hendi. Hún var áður tizkusýningardama og ballettdans- ari, en hefur smávegis fengizt við kvik- myndaleik áður, t.d. I einni Disneymynd og í súrrealiskri kvikmynd sem kölluð var Spermula. í þessari kvikmynd Jaeckins eru fleirifallegar stúlkur og sjáum við hér mynd úr einu æsilegu atriði þar sem gusu- gangur og vatnselgur er mikill, svo þær fáu flikur, sem þær bera limast við kropp- inn. Ef myndin,,slær i gegn” eins og sagt er, þá má búast við að Dayle Haddon verði ein frægust kvenna á árinu 1977. Menn minnast þess, að kvikmyndin Emmanu- elle fékk ekki góða dóma hjá gagnrýnend- um og Sylvia Kristel þótti leika heldur við- vaningslega, en hún hafði til að bera geysilegan kynþokka, svo að hún er sögð ein af þeim frægustu ,,sex-bombum” i heiminum, og Emmanuelle gaf svo góðan pening i kassann, að mynd nr. 2 var fram- leidd i skyndi. Farið er að tala um stjórn- andann Just Jaeckin sem nýjan Roger Vadim i kvikmyndaheiminum, en Roger tók oft óþekktar stúlkur og kom þeim á framfæri og gerði þær frægar á stuttum tima. Sú fyrsta, sem hann kom i frægðar- ljómann, var Brigitte Bardot, en síðan komu aðrar á eftir. X Fyrir ári siðan tókst Dreka að ná glæpamönnunum, sem reyndu að myrða Goranda forseta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.