Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 25

Tíminn - 03.06.1977, Blaðsíða 25
Föstudagur 3. júni 1977 25 „Stjörnuhrap” í Laugardal Tímamynd: Róbert Fyrsta markið og aðdragandi þess. A myndinni ti! vinstri nær Ingi Björn Albertsson kncttinuni af Tommy Smith og sekúndubroti siöar (myndin til hægri) má Alex Stepney horfa á eftir boltanum i netið. Leikur stjörnuliðs Bobby Charltons við úrvalsiið Knatt- spyrnusambandins mun verða lengi i minnum hafður, svo rækilega skelltu islensku pilt- arnir brezku stjörnunum. Lokatölurnar (5:2) segja sina sögu um yfirburði isienzka úrvalsiiðsins, óvænta en ánægjulega yfirburði. Stjörnulið Charltons er skipað fræknuin köppum, sem flestallir eru enn i eldlinunni með brezkum liðum. Attu mcnn því von á yfirburðum Bretanna, ekki sizt þar sem keppnistimabiii þeirra er að ljúka en leikur úrvalsins fyrsti lcikur á keppnistim abili okkar. En alit frá fyrstu til siðustu minútu réði islenzka liöið lögum og iofum á vell- inum, samleikurinn var i fyrirrúmi — og sóknar- leikurinn. Gamla kempan bindur skóþveng sinn i hita leiks- Þótt Bobby Charltonsé orðinn 38 ára og hafi lagt skóna að mestu á hilluna, hefur hann litlu sem engu gleymt, en snerpan er þó eðlilega miklu minni. Bobby hældi isienzka liöinu mikið eftir leikinn, en á myndinni sést hann i baráttu um knöttinn. Tottenham-leikmaðurinn Ralph Coates átti beztan leik Bretanna að margra dómi og hljóp Islenzku varnarleikmennina oft af sér, þótt ekki heföi hann árangur sem erfiði. kvöld.eins og svo margir aðrir leikmenn brezka stjörnuliðsins, sem léku I skugga islenzku piltanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.